Hafa fundið fjórtán lík í flaki farþegavélarinnar Björgunarlið í Nepal hefur nú fundið fjórtán lík í flaki farþegaflugvélar sem fórst þar í landi í gærmorgun. Tuttugu og tveir voru um borð í vélinni, og er talið að allir hafi farist. 30.5.2022 07:56
Þota Niceair kemur til Akureyrar Airbus farþegaþota akureyrska flugfélagsins Niceair kemur til Akureyrar í dag en jómfrúarflug vélarinnar verður farið næsta fimmtudag. 30.5.2022 07:12
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um niðurstöður Barnaþings sem haldið var á dögunum en skýrla þingsins var afhent ríkisstjórninni í morgun. 27.5.2022 11:35
Mikil reiði blossað upp eftir að svartur maður kafnaði í lögreglubíl Mikil reiði hefur blossað upp í Brasilíu eftir að maður lést í haldi lögreglu í borginni Umbaúba í norðausturhluta landsins. 27.5.2022 08:24
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um hælisleitendur sem til stendur að vísa úr landi og skiptar skoðanir innan ríkisstjórnarinnar í málinu. 25.5.2022 11:39
Hætt við að senda barnshafandi konu úr landi Barnshafandi konu sem var í þeim hópi hælisleitenda sem til stendur að senda úr landi á næstunni hefur nú verið forðað frá brottvísun. 25.5.2022 07:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður meirihlutamyndun í Reykjavík fyrirferðamesta málið. 24.5.2022 11:34
Mun meira um leifar hættulegs skordýraeiturs á ferskum ávöxtum Mengun af völdum skordýraeiturs í ferskum ávöxtum í Evrópu hefur aukist verulega á síðustu tíu árum ef marka má rannsókn sem nær yfir níu ára tímabil. 24.5.2022 08:46
Brottvísanirnar stríði gegn kristnum gildum Biskup Íslands gagnrýnir fyrirhugaðar brottvísanir á flóttafólki og hælisleitendum sem stjórnvöld áforma. Í viðtali við Fréttablaðið segir Agnes M. Sigurðardóttir að mat, fremur en óhagganlegar reglur, ráði för í málinu. 24.5.2022 07:23
Hádegisfréttir Bylgjunnar Rætt verður við Einar Þorsteinsson oddvita Framsóknarmanna í hádegisfréttum Bylgjunnar. 23.5.2022 11:35