

Forstöðumaður
Eiríkur Stefán er forstöðumaður íþróttadeildar Stöðvar 2, Stöðvar 2 Sports, Vísis og Bylgjunnar.
Ágúst Jóhannsson sló á létta strengi eftir nauman sigur Vals á Haukum í kvöld.
Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi.
Það var nóg um að vera á fyrsta sunnudegi nýs tímabils í NFL-deildinni í Bandaríkjunum.
Jürgen Klopp gefur til kynna að Brasilíumaðurinn fái sínar fyrstu mínútur með Liverpool á tímabilinu.
Valur er með níu stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla.
Rafael Nadal hafði mikla yfirburði í úrslitaleiknum gegn Kevin Anderson á Opna bandaríska meistaramótinu.
Snorri Steinn Guðjónsson, Róbert Gunnarsson og Alexander Petersson verða kvaddir formlega í næsta mánuði.
Frank de Boer entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri i ensku úrvalsdeildinni.
Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins.
Hollendingurinn hefur ekki farið vel af stað með nýju liði í ensku úrvalsdeildinni.