Coutinho gæti spilað gegn Sevilla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. september 2017 12:18 Það var létt yfir Coutinho á æfingu fyrir helgi. Vísir/Getty Philippe Coutinho gæti komið við sögu þegar Liverpool mætir Sevilla í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Þetta sagði hann í viðtali sem birtist á heimasíðu Liverpool. Coutinho sneri aftur til Liverpool eftir landsleikjafríið þar sem hann kom tvívegis við sögu sem varamaður í liði Brasilíu. Hann var ekki í hópi liðsins sem steinlá fyrir Mancehster City um helgina, 5-0. Brasilíumaðurinn var sagður vilja fara frá Liverpool í sumar og til Barcelona sem gerði þrjú tilboð í hann. Öllum var hafnað. Opinbera skýringin þó á fjarveru Coutinho í upphafi leiktíðar var bakmeiðsli. Hann er nú leikfær á nýjan leik. „Okkur fannst best að gefa honum 3-4 daga af alvöru æfingum og svo kemur hann til greina hjá okkur, sem eru frábærar fréttir. Phil er frábær leikmaður og vonandi getum við notað hann eins fljótt og mögulegt er,“ sagði Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var gluggadagurinn Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi. 1. september 2017 00:01 Coutinho í Meistaradeildarhópi Liverpool Philippe Coutinho er væntanlegur aftur til Bretlands í vikunni. 4. september 2017 09:43 Heavy metallinn hljómar áfram á Anfield Liverpool hefur farið vel af stað á þriðja tímabilinu undir stjórn Jürgens Klopp. Þjóðverjinn er í miklum metum á Anfield og honum er treyst fyrir því að koma Liverpool aftur í hóp þeirra bestu. 8. september 2017 23:15 Coutinho ekki í hóp hjá Liverpool Verður ekki með í stórleiknum gegn Manchester City á morgun. 8. september 2017 13:09 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Philippe Coutinho gæti komið við sögu þegar Liverpool mætir Sevilla í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Þetta sagði hann í viðtali sem birtist á heimasíðu Liverpool. Coutinho sneri aftur til Liverpool eftir landsleikjafríið þar sem hann kom tvívegis við sögu sem varamaður í liði Brasilíu. Hann var ekki í hópi liðsins sem steinlá fyrir Mancehster City um helgina, 5-0. Brasilíumaðurinn var sagður vilja fara frá Liverpool í sumar og til Barcelona sem gerði þrjú tilboð í hann. Öllum var hafnað. Opinbera skýringin þó á fjarveru Coutinho í upphafi leiktíðar var bakmeiðsli. Hann er nú leikfær á nýjan leik. „Okkur fannst best að gefa honum 3-4 daga af alvöru æfingum og svo kemur hann til greina hjá okkur, sem eru frábærar fréttir. Phil er frábær leikmaður og vonandi getum við notað hann eins fljótt og mögulegt er,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var gluggadagurinn Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi. 1. september 2017 00:01 Coutinho í Meistaradeildarhópi Liverpool Philippe Coutinho er væntanlegur aftur til Bretlands í vikunni. 4. september 2017 09:43 Heavy metallinn hljómar áfram á Anfield Liverpool hefur farið vel af stað á þriðja tímabilinu undir stjórn Jürgens Klopp. Þjóðverjinn er í miklum metum á Anfield og honum er treyst fyrir því að koma Liverpool aftur í hóp þeirra bestu. 8. september 2017 23:15 Coutinho ekki í hóp hjá Liverpool Verður ekki með í stórleiknum gegn Manchester City á morgun. 8. september 2017 13:09 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Svona var gluggadagurinn Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi. 1. september 2017 00:01
Coutinho í Meistaradeildarhópi Liverpool Philippe Coutinho er væntanlegur aftur til Bretlands í vikunni. 4. september 2017 09:43
Heavy metallinn hljómar áfram á Anfield Liverpool hefur farið vel af stað á þriðja tímabilinu undir stjórn Jürgens Klopp. Þjóðverjinn er í miklum metum á Anfield og honum er treyst fyrir því að koma Liverpool aftur í hóp þeirra bestu. 8. september 2017 23:15
Coutinho ekki í hóp hjá Liverpool Verður ekki með í stórleiknum gegn Manchester City á morgun. 8. september 2017 13:09
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn