Krista ráðin til Brandenburg Grafíski hönnuðurinn Krista Hall hefur verið ráðin til starfa hjá Brandenburg auglýsingastofu. Viðskipti innlent 17. nóvember 2021 11:23
Fer frá HÍ til að taka við sem deildarforseti hjá HR Dr. Jón Þór Sturluson hefur verið ráðinn deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Hann starfaði síðast sem dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 16. nóvember 2021 10:33
Arndís Ósk nýr yfirmaður verkefnastofu Borgarlínu Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds hefur verið ráðin nýr yfirmaður verkefnastofu Borgarlínu hjá Vegagerðinni. Hún með sem slíkur hafa yfirumsjón með öllum verkefnum Borgarlínu hjá Vegagerðinni. Viðskipti innlent 11. nóvember 2021 14:16
Erik, Gunnar og Sigrún ráðin í stjórnunarstöður hjá KPMG Erik Christianson Chaillot, Gunnar Kristinn Sigurðsson og Sigrún Kristjánsdóttir hafa verið ráðin í stjórnendastöður hjá KPMG. Viðskipti innlent 11. nóvember 2021 09:26
Gunnar nýr samskiptastjóri ríkislögreglustjóra Gunnar H. Garðarsson hefur verið ráðinn samskiptastjóri embættis ríkislögreglustjóra. Um er að ræða nýtt embætti. Innlent 10. nóvember 2021 10:33
Magnús Þór kjörinn nýr formaður Kennarasambandsins Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, hefur verið kjörinn nýr formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Magnús tekur við á 8. þingi sambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. Innlent 9. nóvember 2021 14:48
Rakel Þorbergsdóttir hættir sem fréttastjóri á Ríkisútvarpinu Rakel Þorbergsdóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem fréttastjóri á Ríkisútvarpinu. Hún hættir um áramót. Ekki er gefin upp ástæða fyrir því hvers vegna þessi ákvörðun liggur fyrir. Innlent 9. nóvember 2021 13:33
Fjórtán vilja taka við keflinu af Páli Fjórtán manns vilja verða forstjóri Landspítalans. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Innlent 9. nóvember 2021 10:42
Tryggvi nýr tæknistjóri Borgarplasts Tryggvi E Mathiesen hefur verið ráðinn tæknistjóri Borgarplasts en hann starfaði áður sem framleiðslustjóri hjá KeyNatura og SagaNatura. Viðskipti innlent 8. nóvember 2021 13:21
Jens snýr aftur í stað Jens hjá Icelandair Jens Bjarnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Icelandair Group og hefur þegar hafið störf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 6. nóvember 2021 00:05
Mun stýra hugbúnaðarþróun hjá Travelshift Sverrir Rolf Sander hefur tekið við sem yfirmaður hugbúnaðarþróunar hjá Travelshift. Viðskipti innlent 5. nóvember 2021 12:54
Markaðsstjóri Smáralindar ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaðanna í Eyjafirði Tinna Jóhannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skógarbaða ehf., nýja baðstaðarins í Eyjafirði sem til stendur að opna á næsta ári. Viðskipti innlent 5. nóvember 2021 12:44
Karl Gauti sækir um embætti héraðsdómara Tíu sóttu um tvö embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og Héraðsdómi Suðurlands. Innlent 5. nóvember 2021 09:56
Konráð yfirgefur Viðskiptaráð Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, mun hætta hjá samtökunum snemma á næsta ári. Viðskipti innlent 4. nóvember 2021 15:18
Tekur við starfi markaðsstjóra Keilis Alexandra Tómasdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Keilis, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs og hefur hún þegar hafið störf. Viðskipti innlent 4. nóvember 2021 12:43
Birna formaður stjórnar Ljósleiðarans og Vala inn í stjórn OR Birna Bragadóttir hefur tekið við formennsku í stjórn Ljósleiðarans en hún hefur átt sæti í stjórn fyrirtækisins, sem áður hét Gagnaveita Reykjavíkur, frá árinu 2019. Viðskipti innlent 4. nóvember 2021 11:43
Þrír nýir stjórnendur hjá Brandenburg Þrír hönnuðir auglýsingastofunnar Brandenburg hafa verið gerðir að stjórnendum. Í tilkynningu segir að breytingin sé liður í því að styrkja listræna stjórnun stofunnar enn frekar. Viðskipti innlent 4. nóvember 2021 08:33
Tekur við starfi framkvæmdastjóra Alor Linda Fanney Valgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Alor ehf. Viðskipti innlent 4. nóvember 2021 07:37
Ráðinn framkvæmdastjóri Brynju leigufélags Guðbrandur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Brynju leigufélags. Hann tekur til starfa á morgun. Brynja er hússjóður Öryrkjabandalags Íslands og hefur það hlutverk að eiga og reka íbúðir sem leigðar eru öryrkjum. Viðskipti innlent 3. nóvember 2021 14:29
Ráðin til að styrkja fjárstýringu fyrirtækisins Samkaup hafa ráðið þrjú í störf lausnastjóra, áhættu- og lausafjárstjóra og launasérfræðings. Markmiðið með ráðningum er sagt vera að styrkja fjárstýringu hjá Samkaupum en verslanir fyrirtækisins veltu ríflega 40 milljörðum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 3. nóvember 2021 08:52
Ráðinn yfirleikjahönnuður Solid Clouds Stefán Friðriksson hefur verið ráðinn yfirleikjahönnuður hjá Solid Clouds. Hann hefur síðustu ár starfað sem yfirhönnuður á Angry Birds Match-leiknum. Viðskipti innlent 2. nóvember 2021 08:48
Kristín Katrín ráðin forstöðumaður hjá Eimskip Kristín Katrín Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður söludeildar innflutnings hjá Eimskip. Viðskipti innlent 1. nóvember 2021 15:12
Svansí flogin til Icelandair Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir hefur verið ráðinn vörustjóri auglýsingatekna hjá Icelandair. Hún upplýsir um vistaskipti sín á Facebook. Viðskipti innlent 1. nóvember 2021 14:18
Lilja kemur frá Landsbankanum til Play Lilja Pálsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fjár- og áhættustýringar hjá Play. Viðskipti innlent 1. nóvember 2021 13:38
Frá Arion banka til Creditinfo Vilhjálmur Þór Svansson hefur verið ráðinn forstöðumaður þjónustu- og lögfræðisviðs Creditinfo á Íslandi. Vilhjálmur Þór kemur til Creditinfo frá Arion banka þar sem hann hefur starfað frá árinu 2011. Viðskipti innlent 29. október 2021 10:17
Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Guðný Halla Hauksdóttir, Hákon Davíð Halldórsson og Jóhann Valur Sævarsson hafa verið ráðin til Icelandair sem nýja stjórnendur til að efla enn frekar þjónustu við farþega sem og stafræna þróun. Viðskipti innlent 29. október 2021 09:34
Skagamaðurinn Reynir nýr forstöðumaður fyrirtækjasviðs N1 hefur ráðið Skagamanninn Reyni Leósson sem nýjan forstöðumann fyrirtækjasviðs. Viðskipti innlent 28. október 2021 10:27
Nanna Kristjana nýr framkvæmdastjóri Keilis Nanna Kristjana Traustadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Keilis. Hún hefur verið settur framkvæmdastjóri frá ágúst 2021 vegna leyfis fráfarandi framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 27. október 2021 20:37
Óskar eftir starfslokum eftir tæp tuttugu ár sem framkvæmdastjóri Gestur Hjaltason hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri ELKO frá og með 31. desember. Hann hefur gegnt stöðunni frá árinu 2002. Viðskipti innlent 27. október 2021 18:24