Veður

Veður


Fréttamynd

Lægð væntanleg á morgun

Í dag má búast við stilltu og yfirleitt þurru veðri víða um land, þökk sé hæðarhrygg sem liggur hér yfir. Sums staðar verður þó dálítil væta sunnanlands.

Innlent
Fréttamynd

20 stiga hiti á Snæfellsnesi

Óvenju hlýtt er núna á landinu, miðað við að komið er framundir lok septembermánaðar. Sunnanvert Snæfellsnes mælist hlýjasta svæði landsins í dag, samkvæmt tölum Veðurstofunnar.

Innlent
Fréttamynd

Spá allt að 18 stiga hita

Veðurstofa Íslands spáir allt að 18 stiga hita vestan lands í dag þegar best lætur. Þá ætti hann að hanga þurr á Norður- og Vesturlandi en á Austfjörðum og Suðausturlandi verður vætusamt.

Innlent
Fréttamynd

Allt að 18 stiga hiti

Fólk við suðurströndina ætti að búa sig undir allhvassan vind í dag ef marka má veðurkort Veðurstofunnar.

Innlent
Fréttamynd

Veður geti haft mikil áhrif á gigtarsjúklinga

Samkvæmt þjóðtrú ískraði í gamla fólkinu þegar slæmt veður var handan við hornið. Þjóðfræðingur segir tengsl veðurs og gigtar mikil. Gigtarlæknir segir suma gigtarsjúklinga næma en að rannsóknir séu ófullkomnar á þessu sviði.

Innlent
Fréttamynd

Enn einn blauti dagurinn

Appelsínugul viðvörun er enn í gildi við Faxaflóa og Breiðafjörð í dag. Mikil úrkoma hefur verið á vesturhelmingi landsins síðastliðinn sólarhring og áfram er spáð úrkomu frameftir degi.

Innlent
Fréttamynd

Rigning um allt land næstu daga

Gefin hefur verið út gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og á Faxaflóa en mögulegt er að slík viðvörun verði einnig gefin út fyrir norðanvert landið, Breiðafjörð og Vestfirði.

Innlent
Fréttamynd

Vatnsrennsli og rafleiðni aukist lítillega

Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Önnur haustlægð gengur yfir landið

Lægðin frá því í gær stjórnar ennþá landinu austast á landinu og nálgast önnur lægð nú landið úr vestri og gengur því vindur úr suðaustanátt yfir landið sem nær átta til þrettán metrum á sekúndu fyrir hádegi og fer að rigna. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings í morgun.

Innlent
Fréttamynd

2.500 á lista týndra á Bahama

Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar.

Erlent