Frostið skreið undir tuttugu stig í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2020 07:37 Það var víða kalt í nótt. Vísir/Vilhelm Það var ansi kalt víða á landinu í nótt, þá helst norðan til. Áfram verður kalt í innsveitum norðaustantil en hlýnar víða annars staðar. Lægstu tölur sem sáust á mælum Veðurstofunnar í nótt voru við Mývatn þar sem frostið náði -20,6 gráðum. Á Mývatnsöræum og á Möðruvöllum mældist -19,8 gráðu frost. Kaldast var á Möðrudal, -22,5 gráður. Veðurstopfan spáir hægri suðlægri eða breytilegri átt og þurrviðri nú í morgunsárið, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost núll til sjö stig, en sums staðar talsvert kaldara norðaustantil á landinu, en þar skreið frostið undir tuttugu stig á nokkrum stöðum í nótt. Síðdegis gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi með snjókomu á köflum, en í kvöld og nótt hlánar og úrkoman breytist í slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost eitt til sjö stig. Veðurhorfur á landinu Hæg suðlæg eða breytileg átt og þurrt, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost 2 til 17 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi síðdegis með snjókomu á köflum, en hlánar í kvöld og nótt með slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Yfirlit: Vetrarfærð er í flestum landshlutum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 6, 2020 Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost 1 til 7 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 5-13 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Víða bjartviðri á Norður- og Austurlandi og frost 1 til 7 stig. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og dálítil snjókoma af og til, en rigning við suðvesturströndina. Hiti kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 6 stig. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið Á miðvikudag: Suðaustan 13-20 og rigning eða slydda, hiti 1 til 7 stig. Heldur hægari vindur og dálítil snjókoma um landið norðanvert, hiti um frostmark. Á fimmtudag: Sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt norðanlands. Hiti 2 til 8 stig. Á föstudag og laugardag: Austlæg átt og rigning með köflum suðaustantil, annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri. Veður Tengdar fréttir Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. 5. desember 2020 21:01 Bætir í kuldakastið eftir því sem líður á daginn fyrir norðan Fastlega má gera ráð fyrir því að það kólni enn frekar á Norðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Lægsti hitastig á láglendi sem mælst hefur í dag var á Hvanneyri. Vel hefur gengið að veita heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Sjá meira
Lægstu tölur sem sáust á mælum Veðurstofunnar í nótt voru við Mývatn þar sem frostið náði -20,6 gráðum. Á Mývatnsöræum og á Möðruvöllum mældist -19,8 gráðu frost. Kaldast var á Möðrudal, -22,5 gráður. Veðurstopfan spáir hægri suðlægri eða breytilegri átt og þurrviðri nú í morgunsárið, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost núll til sjö stig, en sums staðar talsvert kaldara norðaustantil á landinu, en þar skreið frostið undir tuttugu stig á nokkrum stöðum í nótt. Síðdegis gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi með snjókomu á köflum, en í kvöld og nótt hlánar og úrkoman breytist í slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost eitt til sjö stig. Veðurhorfur á landinu Hæg suðlæg eða breytileg átt og þurrt, en 5-10 m/s og dálítil snjókoma við vesturströndina. Frost 2 til 17 stig, kaldast í innsveitum norðaustantil. Gengur í suðaustan 8-15 m/s á Suður- og Vesturlandi síðdegis með snjókomu á köflum, en hlánar í kvöld og nótt með slyddu eða rigningu á láglendi. Hægari vindur á Norður- og Austurlandi með björtu veðri og minnkandi frosti. Yfirlit: Vetrarfærð er í flestum landshlutum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 6, 2020 Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og dálítil rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Þurrt norðan- og austanlands og frost 1 til 7 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 5-13 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, einkum vestast á landinu. Hiti um og yfir frostmarki. Víða bjartviðri á Norður- og Austurlandi og frost 1 til 7 stig. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og dálítil snjókoma af og til, en rigning við suðvesturströndina. Hiti kringum frostmark. Þurrt um landið austanvert og frost 1 til 6 stig. Vaxandi suðaustanátt um kvöldið Á miðvikudag: Suðaustan 13-20 og rigning eða slydda, hiti 1 til 7 stig. Heldur hægari vindur og dálítil snjókoma um landið norðanvert, hiti um frostmark. Á fimmtudag: Sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt norðanlands. Hiti 2 til 8 stig. Á föstudag og laugardag: Austlæg átt og rigning með köflum suðaustantil, annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. 5. desember 2020 21:01 Bætir í kuldakastið eftir því sem líður á daginn fyrir norðan Fastlega má gera ráð fyrir því að það kólni enn frekar á Norðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Lægsti hitastig á láglendi sem mælst hefur í dag var á Hvanneyri. Vel hefur gengið að veita heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Sjá meira
Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. 5. desember 2020 21:01
Bætir í kuldakastið eftir því sem líður á daginn fyrir norðan Fastlega má gera ráð fyrir því að það kólni enn frekar á Norðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Lægsti hitastig á láglendi sem mælst hefur í dag var á Hvanneyri. Vel hefur gengið að veita heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. 5. desember 2020 14:00