Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Eurovision-réttir Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu.

Matur
Fréttamynd

Sumarleg sítrónu- og vanillukaka

Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema og bakaði Eva meðal annars þessa sumarlegu sítrónu- og vanilluköku með nóg af berjum.

Matur
Fréttamynd

Heimsins besta humarsúpa

Þessi uppkrift kemur frá mömmu minni og auðvitað finnst okkur í fjölskyldunni þetta vera heimsins besta humarsúpa. Við fáum aldrei nóg af henni og ég hvet ykkur til þess að prófa hana við fyrsta tækifæri.

Matur
Fréttamynd

Eurovision réttur Evu Laufeyjar

Í kvöld er úrslitakeppni Eurovision og tilvalið að skella í þennan girnilega Doritos kjúkling og borða á meðan keppninni stendur.

Matur
Fréttamynd

Egg Benedict að hætti Evu Laufeyjar

Brönsréttir voru í aðalhlutverki í Matargleði Evu í kvöld og útbjó ég meðal annars einn vinsælasta brönsrétt í heimi, egg Benedict sem hreinlega bráðnar í munni.

Matur
Fréttamynd

Réttir frá öllum löndum heims

Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn.

Matur
Fréttamynd

Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar

Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið.

Matur
Fréttamynd

Karamellubomba Evu Laufeyjar

Saltkaramella, súkkulaði og poppkorn saman í eina köku, það getur eingöngu boðað gott. Hér er uppskrift að svakalegri bombu sem tilvalið er að bera fram um áramótin.

Matur