Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Enginn í fótspor Mugison og Ásgeirs

Ásgeir Trausti sló í gegn í fyrra með plötu sinni Dýrð í dauðaþögn. Samanlagt seldist hún í um 22 þúsund eintökum útgáfuárið 2012, langmest allra, og er núna komin yfir þrjátíu þúsund.

Tónlist
Fréttamynd

Kaleo gefur út Glasshouse

Hljómsveitin Kaleo hefur sett í útvarpsspilun rokklagið Glasshouse sem er það fjórða sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar.

Tónlist