Júníus Meyvant sló í gegn á Hróarskeldu Tók lagið einn og óstuddur fyrir Nordic Playlist. Lífið 22. júlí 2016 15:36
Axel Flóvent gefur út fyrsta lagið í samstarfi við Sony - Myndband Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent gefur í dag út nýtt lag sem nefnist Your Ghost. Tónlist 22. júlí 2016 14:00
Frumsýning: Edda Björgvins fer á kostum í nýju myndbandi JJ Lagið heitir Your Day og er fyrsta leikna myndband Jóns Jónssonar í mörg ár Tónlist 22. júlí 2016 13:00
KÁ AKÁ: Bjartasta von norðlenska rappsins gefur út Vaknaðu Halldór Kristinn Harðarson hefur gefið út fimm lög á sex mánuðum og er á góðri leið með að endurvekja hiphopp á Akureyri úr dvala. Tónlist 20. júlí 2016 20:00
„Algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna“ „Ég verð að spila á þjóðhátíð með bandinu mínu á laugardeginum klukkan níu og það er algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna, en ég mun einnig taka nokkur þekkt cover lög sem allir geta sungið með,“ segir Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Tónlist 20. júlí 2016 16:30
Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. Lífið 20. júlí 2016 16:00
Keyrðu hringinn með Sigur Rós og það í 360° - Myndbönd Fyrr í sumar stóð íslenska sveitin Sigur Rós að ákveðnum gjörningi þegar bíll Ríkissjónvarpsins keyrði hringveginn með tónlist Sigur Rósar ómandi undir. Tónlist 20. júlí 2016 11:30
Mummi með nýtt lag og myndband: Fjallar um að „leyfa sér að vera hrifinn“ „Allt sem ég átti er fyrsta lag sem ég gef út á íslensku,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Reynir sem gaf út nýtt lag og myndband í síðasta mánuði. Tónlist 19. júlí 2016 13:30
Grísalappalísa snýr aftur: Láta meiðslin ekki aftra sér Hljómsveitin Grísalappalísa hefur verið í fríi frá spilamennsku en þeir drengir ætla sér að koma þéttir til baka og munu byrja á því að gera allt vitlaust á tónlistarhátíðinni KEXPort í dag, laugardag þrátt fyrir meiðsli tveggja meðlima sveitarinnar Tónlist 16. júlí 2016 09:00
Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. Tónlist 14. júlí 2016 13:00
Hættur öllu helvítis væli Snorri Helgason gefur í dag út nýja plötu, Vittu til, sem hann segir glaðlegri en fyrri verk og spegla persónuleika sinn betur. Tónlist 14. júlí 2016 09:45
Diskó útgáfur af smellum Helga Björns Helgi Björns og diskóboltarnir í Boogie Trouble munu sameinast í eina kvöldstund á Innipúkanum og ætla að taka diskó-rokk bræðingsútgáfur af nokkrum af þeim ótal smellum sem er að finna í smiðju Helga Björns Tónlist 14. júlí 2016 08:00
Hátíð með rómantískum blæ Það eru annasamir dagar hjá Steinunni Jónsdóttur, söngkonu Reyjavíkurdætra og Amabadama. Hún þeytist á milli landa og þenur röddina. Nýlega var það Hróarskelda, á morgun er það Spánn og síðan Bræðslan á Borgarfirði eystri. Tónlist 13. júlí 2016 10:00
Vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk á Húsavík Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari heldur tónleikaröð á Húsavík í júlí og ágúst. Þar koma að mestu fram húsvískir tónlistarmenn. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld og eru það Lára og breskur píanisti sem ríða á vaðið með íslenska og breska tónlist í bland. Tónlist 13. júlí 2016 09:45
Íslenska víkingaklappið notað í danskt teknólag Lagið The Viking Clap (Huh!) með MooDii er nú í 31. sæti á danska iTunes listanum. Lífið 12. júlí 2016 20:14
Tómas Lemarquis túlkar lag OMAM af stakri snilld Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Slow Life sem er á plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kom út fyrir ári hér á landi. Tónlist 12. júlí 2016 15:56
Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar frumsýna nýtt myndband á Vísi Þar sem malbikið svífur mun ég dansa er titill lags sem kom út á samnefndri plötu Jónasar árið 2007. Tónlist 12. júlí 2016 14:30
Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. Tónlist 11. júlí 2016 17:49
Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. Tónlist 8. júlí 2016 16:04
Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. Tónlist 8. júlí 2016 13:36
Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. Tónlist 8. júlí 2016 13:13
Heyrið brot úr nýju lagi Calvin Harris um svikula kærustu Einnar mínútna brot af laginu Olé er komið á netið. Tom Hiddleston sagður vera að fá nóg af allri fjölmiðlaathyglinni. Tónlist 8. júlí 2016 10:05
Elín Ey gefur út fyrsta lagið af nýrri plötu Lagið Bak í bak er angurvær rafballaða af bestu gerð. Tónlist 7. júlí 2016 16:26
Tómas Jónsson stofnaði hljómsveit í eigin nafni Hljómborðsleikari Ásgeirs Trausta rýður á vaðið með eigin tónlist á Húrra í kvöld. Tónlist 7. júlí 2016 15:57
Hringvegurinn á tæpum sex mínútum Sigur Rós hefur látið klippa niður Route One hægsjónvarps útsendingu sína niður í myndband fyrir lagið Óveður. Lífið 7. júlí 2016 15:16
Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. Tónlist 7. júlí 2016 10:50
Gipsy Kings kemur aftur til Íslands Eftir að hafa suðað um það nánast í heil tuttugu ár snýr sveitin aftur til Íslands og spilar í Hörpu. Sveitin er margsundruð enda ferillinn langur. Aðalsígaunakóngurinn Manolo lætur sig þó ekki vanta. Tónlist 7. júlí 2016 07:00
Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. Tónlist 6. júlí 2016 15:59
Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. Lífið 6. júlí 2016 14:53
Berndsen komnir í pabbapoppið Hljómsveitin gaf út nýtt lag í morgun og safnar fyrir útgáfu þriðju plötu sinnar. Tónlist 6. júlí 2016 14:12