Daníel Ágúst í dúndrandi stuði í síðasta þætti Í kvöld er gigg Síðastur en alls ekki sístur. Sviðið hefur sjaldan eða aldrei verið eins vel nýtt og síðasta föstudagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst var gestur Ingó í síðasta þætti Í kvöld er gigg. Lífið 22. mars 2021 20:00
The Parasols gefa út sína fyrstu plötu The Parasols er skipuð þeim Tómasi Árna Héðinssyni, Brodda Gunnarssyni, Emil Árnasyni og Alexöndru Rós Norðkvist. Albumm 22. mars 2021 14:30
Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“ Tónlist 20. mars 2021 21:51
Nýmóðins tölvupopp beint frá 1984 Flestir þekkja Þórð Helga Þórðarson sem útvarpsmanninn Dodda litla á Rás 2. Hann sýnir sínar réttu hliðar sem talsmaður áttunnar í nýju lagi, Electro Love, þar sem hann tekur ofan fyrir tilgerðarlegustu stjörnum níunda áratugarins. Albumm 20. mars 2021 16:30
Harry, Meghan og Bjarni „Þetta var algjör sprengja og ég gerði mér ekki grein fyrir því að þetta yrði alveg svona stórt,“ segir Bjarni Biering Margeirsson tónskáld í viðtali við Vísi. Lífið 20. mars 2021 08:01
Ingó og Pálmi Gunnars kostulegir saman í þættinum Í kvöld er gigg Það fór vel á með þeim félögum Ingó og Pálma Gunnars í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld þegar þeir sungu saman lagið Ég er á leiðinni. Lífið 19. mars 2021 16:06
Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. Lífið 19. mars 2021 14:30
Fyrsta lag Bassa komið út Bassi Maraj skaust upp á stjörnuhimininn með framkomu sinni í raunveruleikaþáttunum Æði ásamt félögum sínum Patrek Jaime og Binna Glee. Lífið 19. mars 2021 11:31
James Levine látinn James Levine, fyrrverandi tónlistarstjóri Metropolitan-óperunnar í New York, er látinn 77 ára að aldri. Hann lést þann 9. mars síðastliðinn en New York Times greinir frá. Erlent 17. mars 2021 18:08
Auður gefur út Afsakanir nótnabók Tónlistarmaðurinn Auður gaf út Afsakanir 2. nóvember 2018 við frábærar móttökur. Þetta var önnur platan sem Auður gaf út, en sú fyrsta á íslensku. Albumm 17. mars 2021 14:31
Goðsögnin Pálmi Gunnarsson sló í gegn í þættinum Í kvöld er gigg Það var svo sannarlega glatt á hjalla í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld þegar sjálfur Pálmi Gunnarsson heiðraði gesti með nærveru sinni. Lífið 16. mars 2021 21:35
Úr Rauða baróninum yfir í Son of Henry Garðar Örn Hinriksson, betur þekktur sem knattspyrnudómarinn Rauði baróninn, gaf út sína fyrstu sólóplötu nú í febrúar. Albumm 16. mars 2021 21:00
Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. Albumm 16. mars 2021 14:31
Hrífandi flutningur á Húsavík í söngvakeppni í Suður-Kóreu Lagið Húsavík var flutt í nýjustu þáttaröðinni af söngvakeppninni Phantom Singer: All Star í Suður-Kóreu. Fjórir keppendur áttu þar dramatískan flutning á laginu, sem finna má í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 16. mars 2021 13:32
Beyoncé og Taylor Swift skráðu sig á spjöld Grammy-sögunnar Bandarísku tónlistarkonurnar Beyoncé og Taylor Swift rituðu nöfn sín á spjöld sögunnar á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í gær. Tónlist 15. mars 2021 07:16
Hildur vinnur Grammy-verðlaun fyrir Jókerinn Hildur Guðnadóttir, tónskáld, vann í dag Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hildur vann Óskarsverðlaun fyrir tónlistina í fyrra og Grammy-verðlaun í sama flokki í fyrra fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 14. mars 2021 20:31
Eurovision-lag Daða frumflutt formlega Framlag Íslands til Eurovision var í kvöld frumflutt á RÚV. Daði Freyr og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years fyrir Íslands hönd, eins og kunnugt er orðið, en Daði Freyr sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins í fyrra en þar sem Eurovision var aflýst vegna kórónuveirufaraldursins fær Daði nú annað tækifæri til að spreyta sig í Eurovision. Lífið 13. mars 2021 21:08
Blús og rokkhátíð á Höfn Hornfirðingar sitja ekki með hendur í skauti um helgina því nú stendur yfir á Höfn blús og rokkhátíð þar sem færri komust að en vildu. Innlent 13. mars 2021 12:28
„Strákar eru minna hrifnir af stelpum sem ögra þeim“ „Ég samdi þetta lag til þess að ég gæti sungið það fyrir mig sjálfa fyrir framan spegil þegar ég þarf aðeins að peppa sjálfstraustið. Lagið er frásögn af því hvernig strákar eru minna hrifnir af stelpum sem ögra þeim,“ segir söngkonan Leyla Blue í viðtali við Vísi. Tónlist 13. mars 2021 11:00
Óttaðist að fólk kæmi á tónleikana og héldi að hann væri að spila á ónýtan flygil Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, segir að það sé í raun lítið kraftaverk að honum hafi tekist að halda einleikstónleika sína í Eldborgarsal Hörpu um liðna helgi þar sem selt hafi verið á tónleikana í samræmi við það að 1600 gestir gætu verið í salnum. Menning 13. mars 2021 08:01
Föstudagsplaylisti LaFontaine Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. Tónlist 12. mars 2021 15:31
Upphafsmaður snældunnar er látinn Hollenski verkfræðingurinn Lou Ottens, sem hefur verið eignaður heiðurinn að því að vera uppfinningamaður kasettunnar, er látinn. Hann varð 94 ára. Viðskipti erlent 11. mars 2021 07:51
Söng lag með Kaleo og flaug áfram Hunter Metts mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og hafði hann í raun mætt í tvígang áður í þættina en ekki gengið nægilega vel. Lífið 11. mars 2021 07:00
Lagi Daða og Gagnamagnsins lekið á netið Lagi Daða Freys og Gagnamagnsins fyrir Eurovision í Rotterdam í maí hefur verið lekið á netið. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Tónlist 10. mars 2021 22:38
Sagði Hataramyndina A Song Called Hate þá bestu á hátíðinni „Þessi íslenska mynd sem fjallar um ákvörðun íslensku hljómsveitarinnar í Eurovision 2019 að veifa palestínska fánanum talaði sterkast til mín,“ sagði Lisa Enroth aðspurð um bestu myndir kvikmyndahátíðarinnar Í Gautaborg. Lífið 10. mars 2021 20:06
Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. Tónlist 10. mars 2021 11:30
Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. Lífið 9. mars 2021 15:34
Hugljúfur flutningur Unu og Söru á laginu Tennessee Whiskey Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee flytja lagið Tennessee Whiskey á YouTube-síðu sinni. Lífið 9. mars 2021 14:31
„Reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir“ Hljómsveitin XIX hefur fest sig i sessi í norsku metal senunni. Hljómsveitin er skipuð tveimur Íslendingum sem koma þar fram undir listamannsnöfnunum Balthazar og Orion. Lífið 8. mars 2021 14:30
Söngvari Entombed er látinn Sænski söngvarinn Lars-Göran Petrov, betur þekktur sem L-G Petrov, er látinn, 49 ára að aldri. Hann var söngvari þungarokkssveitarinnar Entombed og síðar Entombed A.D. Lífið 8. mars 2021 11:37