Vandræðalaust hjá KR í Hólminum KR er komið með 2-1 forystu í undanúrslitarimmu sinni gegn Snæfelli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Körfubolti 10. apríl 2013 20:54
Allt jafnt í fyrsta sinn í sex ár Keflavík og Snæfell jöfnuðu í gær undanúrslitaeinvígi sín í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna sem þýðir að staðan er nú 1-1 í öllum fjórum undanúrslitaeinvígunum í Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 7. apríl 2013 15:15
Snæfell vann í háspennuleik Snæfell jafnaði í dag metin gegn KR í undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna með naumum sigri, 61-59, í æsispennandi leik. Körfubolti 6. apríl 2013 19:13
Keflavík jafnaði metin Keflavík vann í dag átta stiga sigur á Val, 82-74, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deild kvenna. Þar með er staðan í rimmu liðanna jöfn, 1-1. Körfubolti 6. apríl 2013 18:29
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 54-64 | Valur leiðir einvígið 1-0 Valskonur sýndu flottan karakter í 10 stiga sigri á Keflavík í úrslitakeppni Dominos deild kvenna. Eftir erfiðleika í fyrri hálfleik var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik og unnu þær að lokum öruggan sigur. Körfubolti 3. apríl 2013 15:24
Löng og leiðinleg bið eftir alvöru leik Úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna hefst í kvöld en hún hefst nú strax í undanúrslitum. Körfubolti 3. apríl 2013 15:15
Kanarnir breytast stundum í fluginu yfir hafið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, segir lið sitt vel undirbúið fyrir rimmuna gegn Snæfelli í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Körfubolti 3. apríl 2013 10:53
McCullum og Finnur Freyr best Úrvalslið seinni hluta deildarkeppninnar í Domino's-deild kvenna var tilkynnt í gær. Shannon McCullum var valin besti leikmaðurinn og Finnur Freyr Stefánsson besti þjálfarinn. Bæði koma úr KR. Körfubolti 3. apríl 2013 06:00
Alda Leif missir af úrslitakeppninni Alda Leif Jónsdóttir, leikmaður Snæfells, er meidd á hné og spilar ekki með liði sínu í úrslitakeppninni sem er fram undan. Körfubolti 2. apríl 2013 14:33
Shannon og Finnur best Úrvalslið seinni hluta tímabilsins í Domino's-deild kvenna var tilkynnt í dag en lið KR átti bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann. Körfubolti 2. apríl 2013 14:24
Meiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 27. mars 2013 21:33
Birna bætti stigametið með þristi Birna Valgarðsdóttir bætti í kvöld stigametið í efstu deild kvenna í körfubolta og rauf um leið fimm þúsund stiga múrinn. Körfubolti 27. mars 2013 20:20
Stelpur, nú þurfið þið að hjálpa mér Birnu Valgarðsdóttur vantar sextán stig til að komast í 5.000 stigin í efstu deild kvenna og jafnframt bara eitt stig til viðbótar til að slá stigametið í deildinni. Hún fær kannski síðasta tækifærið í lokaumferðinni á móti Fjölni í kvöld. Körfubolti 27. mars 2013 07:00
Auðvelt hjá Keflavík gegn Njarðvík Topplið Keflavíkur í Dominos-deild kvenna vann enn leikinn í kvöld. Þá sótti liðið nágranna sína í Njarðvík heim og vann auðveldan sigur. Körfubolti 24. mars 2013 18:35
Ingi Þór verður með Snæfell til ársins 2016 Ingi Þór Steinþórsson hefur gert nýjan samning við Snæfell og mun því starfa í Stykkishólmi í það minnsta til ársins 2016. Ingi Þór gerði Snæfell að Íslandsmeisturum og bikarmeisturum karla vorið 2010 og stelpurnar hafa náð sínum besta árangri undir hans stjórn. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 21. mars 2013 22:57
Hamarskonur unnu 1. deildina í kvöld Kvennalið Hamars tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir 79-56 sigur á Stjörnunni í Hveragerði. Liðin mætast síðan í úrslitakeppninni þar sem það lið sem fyrr vinnur tvo leiki tryggir sér sæti í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 20. mars 2013 22:50
Úrslitakeppnin er klár í kvennakörfunni - úrslit kvöldsins Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppni Dominos-deild kvenna í körfubolta en allt þetta er komið á hreint þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir. Valskonur urðu fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Haukakonur sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur á KR. Keflavík, Snæfell og KR höfðu áður tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 20. mars 2013 21:38
Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu KR en eru samt úr leik Haukakonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni þrátt fyrir sex stiga sigur á KR, 71-65, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. KR-konur voru búnar að vinna níu leiki í röð fyrir leikinn. Körfubolti 20. mars 2013 21:16
Valskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Kvennalið Vals tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur, 96-92 í Vodfone-höllinni í kvöld. Valsliðið endar í fjórða sæti deildarinnar sama hvernig fer í lokaumferðinni. Körfubolti 20. mars 2013 21:07
Snæfellskonur tryggðu sér annað sætið Snæfell tryggði sér annað sætið í Dominos-deild kvenna í kvöld með því að vinna ellefu stiga heimasigur á Njarðvík, 80-69, en þetta er besti árangur kvennaliðs Snæfells frá upphafi í deildarkeppninni. Körfubolti 20. mars 2013 21:00
KR vann deildarmeistarana KR á enn möguleika á að ná öðru sæti Domino's-deildar kvenna en liðið hafði betur gegn nýkrýndum deildarmeisturum Keflavíkur í framlengdum leik í kvöld, 93-88. Körfubolti 16. mars 2013 20:50
Keflavíkurstúlkur unnu deildina Keflavíkurstúlkur tryggðu sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í körfubolta þó svo tveim umferðum sé enn ólokið í deildinni. Reyndar á Keflavík eftir að spila fjóra leiki. Körfubolti 13. mars 2013 20:54
Grindavík vann óvænt í Stykkishólmi Grindavík gerði góða ferð vestur á land þegar liðið hafði betur gegn Snæfelli, 76-73, í Domino's-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 8. mars 2013 21:10
Lögreglan ráðlagði KKÍ að fresta öllum leikjum Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, hefur frestað öllum leikjum dagsins en meðal annars átti að spila heila umferð í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 6. mars 2013 16:35
Úrslit dagsins í Dominos-deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í dag. Þar bar hæst naumur útisigur Njarðvíkurstúlkna í Suðurnesjaslagnum gegn Grindavík. Körfubolti 2. mars 2013 20:03
McCallum tryggði KR sjötta sigurinn í röð - úrslit kvöldsins KR-konur héldu sigurgöngu sinni á fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið vann eins stigs sigur á Val, 62-61, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Haukar unnu á sama tíma endurkomusigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni og nú munar aðeins tveimur stigum á Val og Haukum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 27. febrúar 2013 21:06
Óbreytt staða á milli toppliða Keflavíkur og Snæfells Keflavík er áfram með fjögurra stiga forskot á Snæfell í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta en bæði lið unnu góða heimasigra í leikjum sínum í kvöld. Körfubolti 27. febrúar 2013 20:44
Ná Haukakonur aftur Suðurnesjaþrennunni? Heil umferð fer fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og þar gætu línur skýrst út um alla töflu. Keflavík og Snæfell berjast um deildarmeistaratitilinn, KR og Valur berjast um 3. sætið, Haukakonur lifa í voninni um sæti í úrslitakeppninni og Fjölnir þarf að vinna til að setja spennu í fallbaráttuna. Körfubolti 27. febrúar 2013 18:02
Haukakonur unnu Keflavík aftur - öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. Körfubolti 20. febrúar 2013 21:08
Berglind kláraði Val í fjórða leikhluta Berglind Gunnarsdóttir kom með stigin sín á réttum tíma þegar Snæfell vann fjórtán stiga sigur á Val, 60-46, í Vodafone-höllinni á Hliðarenda í Dominosdeild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2013 20:56
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti