Tapaði í undanúrslitum en styður Njarðvík í stúkunni í dag Carmen Tyson-Thomas var mætt í Laugardalshöllina í dag til að styðja hennar gamla félag. Körfubolti 13. janúar 2018 17:54
Þóranna með slitið krossband Keflavík mun ekki njóta krafta Þórönnu Kiku Hodge-Carr það sem eftir lifir af tímabilinu í Domino's deildinni í körfubolta, eða í úrslitaleik Maltbikarsins í dag, því hún er með slitið krossband Körfubolti 13. janúar 2018 09:45
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif desember Domino's Körfuboltakvöld hefur tilnefnt leikmenn og tilþrif desembermánaðar. Körfubolti 10. janúar 2018 10:00
Körfuboltakvöld: Þessi tíu komust í lið umferðanna og þau bestu voru úr Val og KR Körfuboltakvöld gerði í gær upp þrettándu umferð Domino´s deildar karla og fimmtándu umferð Domino´s deildar kvenna og að venju voru valin bestu leikmennirnir og fimm manna úrvalslið. Körfubolti 9. janúar 2018 14:30
Bikarúrslitaleikur karla á nýjum tíma í ár | Strákarnir þurfa að vakna fyrr Körfuknattleikssamband Íslands heldur nú bikarúrslitin sín á nýjum tíma en í stað þess að fara fram um miðjan febrúar þá verða leikirnir nú í annarri viku janúar. Körfubolti 8. janúar 2018 20:00
Helena ánægð með Haukastelpurnar sínar: „Geggjaður come-back sigur“ Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Körfubolti 8. janúar 2018 17:15
Sjö sveitarfélög eiga lið í Maltbikarúrslitunum í ár Bikarúrslit körfuboltans fara fram í þessari viku og átta félög eiga fulltrúa í undanúrslitum meistaraflokkanna í ár. Ekkert félag er með bæði karla- og kvennalið í Laugardalshöllinni. Körfubolti 8. janúar 2018 16:45
Fjórir sigrar í röð hjá Haukum sem halda í við Val Haukar unnu sex stiga sigur á Stjörnunni 82-76 og komust aftur upp í annað sæti Dominos-deildarinnar í lokaleik 15. umferðar í kvöld. Körfubolti 7. janúar 2018 22:00
Ingi Þór um stigalausa leikhlutann: Sorglegt að bjóða upp á þetta Þjálfari Snæfells kunni ekki skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis í hálfleik í leik liðsins gegn Keflavík í dag en eftir að hafa leitt með tíu stigum fór Snæfell stigalaust í gegnum fjórða leikhluta og tapaði með 27 stigi. Körfubolti 6. janúar 2018 21:00
Valskonur með sannfærandi sigur | Skallarnir sækja á næstu lið Valur bætti við forskot sitt með 85-52 sigri gegn Breiðablik í Dominos-deild kvenna en sterkur varnarleikur Valsliðsins þýddi að sigurinn var í höfn í hálfleik. Körfubolti 6. janúar 2018 18:33
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 53-80 | Keflavík hélt Snæfellsliðinu stigalausu í fjórða leikhluta Keflavík vann 27 stiga sigur á Snæfelli í Dominos-deild kvenna í kvöld en heimakonur voru stigalausar í fjórða leikhluta eftir að hafa leitt með tíu í hálfleik. Körfubolti 6. janúar 2018 18:00
Valur skiptir um bandarískan leikmann Bandaríski leikmaðurinn Alexandra Petersen hefur verið leyst frá samningi sínum við Val í Domino's deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 29. desember 2017 13:49
Helena á leið í Euroleague Fer aftur til Slóvakíu til að aðstoða sitt gamla félag, Good Angels Kosice. Körfubolti 20. desember 2017 09:00
Domino's Körfuboltakvöld: Helena best í 13. og 14. umferð Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds völdu Helenu Sverrisdóttur besta leikmann 13. og 14. umferðar Domino's deildar kvenna. Körfubolti 18. desember 2017 20:30
Helena og Taylor kjörin best Það var heilmikið af verðlaunum í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Körfubolti 18. desember 2017 14:30
Valur með flottan sigur á Snæfelli Valur er sem fyrr á toppi Dominos-deildar kvenna en lið Snæfells var engin hindrun fyrir Valsliðið í kvöld. Körfubolti 13. desember 2017 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 88-101 | Haukar stöðvuðu hraðlestina Eftir sex sigurleiki í röð kom að því að Keflavík tapaði er Haukar komu í heimsókn. Körfubolti 13. desember 2017 20:30
Domino's Körfuboltakvöld: Þessi voru best í Domino's deildunum Tíunda umferð Domino's deildar karla var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn, sem og 12. umferð kvennadeildarinnar. Körfubolti 10. desember 2017 08:00
Domino's Körfuboltakvöld: Þessi stóðu upp úr í nóvember Séfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu í gær upp nóvembermánuð. Völdu þeir leikmenn mánaðarins, karla- og kvennamegin og tilþrif mánaðarins. Þá kusu lesendur Vísis leikmenn mánaðarins. Körfubolti 9. desember 2017 18:30
Keflvíkingar ekki lengi að redda landsliðskonu fyrir Emelíu Embla Kristínardóttir hefur gert samning við Keflavík og mun spila með Íslands- og bikarmeisturum það sem eftir lifir tímabilsins. Sverrir Þór Sverrisson staðfestir þetta í samtali við Víkurfréttir. Körfubolti 8. desember 2017 18:42
Tímabilið búið hjá Emelíu Keflvíkingurinn Emelía Ósk Gunnarsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Körfubolti 8. desember 2017 15:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 87-69 │ Haukar í engum vandræðum með Breiðablik Haukar lentu ekki í miklum vandræðum með spútniklið Breiðabliks í Dominos-deild kvenna í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Lokatölur urðu 87-69 eftir að heimastúlkur höfðu leitt 45-28 í hálfleik. Körfubolti 7. desember 2017 19:15
Sjötti sigur Keflavíkur í röð en Valskonur áfram á toppnum | Úrslitin í kvennakörfunni Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Körfubolti 6. desember 2017 20:57
Framlenging: Hildur er að gera frábæra hluti en ekki gleyma Darra Jóni Halldóri Eðvaldssyni finnst aðeins of mikið að kalla Hildi Sigurðardóttur þjálfara ársins. Körfubolti 5. desember 2017 14:00
Valur sigraði toppslaginn Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. Körfubolti 2. desember 2017 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 97-76 | Öruggt hjá meisturunum Keflavík vann fimmta leikinn í röð í Domino's deild kvenna þegar Stjarnan mætti í heimsókn. Körfubolti 2. desember 2017 18:15
Domino´s Körfuboltakvöld: Mörg ný andlit í úrvalsliði tíundu umferðar Tíunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú ellefta verður síðan spiluð um helgina. Körfubolti 1. desember 2017 13:30
Snæfell fyrst til að vinna í Hafnarfirðinum | Fjórði sigur Keflavíkur í röð Snæfell gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 68-77 sigur á Haukum í 10. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 29. nóvember 2017 21:00
Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem stóðu sig best um síðustu helgi Níunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú tíunda verður spilað í kvöld. Körfubolti 29. nóvember 2017 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 74-81 | Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. Körfubolti 25. nóvember 2017 20:00