Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. október 2019 06:00 Úr leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni fyrr á tímabilinu vísir/getty Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Topplið Olísdeildar karla, Haukar, ríða fyrstir á vaðið eftir landsleikjahléið og mæta ÍBV í stórleik á Ásvöllum. Haukar eru með eins stigs forystu á toppi deildarinnar en ÍBV er í 5. sæti, þremur stigum á eftir Haukum. Haukar verða líka í eldlínunni í körfuboltanum, kvennalið Hauka mætir Snæfelli í Stykkishólmi. Haukar eru tveimur stigum á eftir toppliði Vals og mega ekki við því að misstíga sig fyrir vestan. Í enska deildarbikarnum verður stórleikur í 16-liða úrslitunum þegar Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge. Ole Gunnar Solskjær fór illa með Frank Lampard í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í upphafi tímabilsins og þurfa Chelsea-menn að leita hefnda. Þá verður annar stórleikur á Anfield þar sem topplið deildarinnar, Liverpool, fær Arsenal í heimsókn. Á Spáni eru bæði Real Madrid og Valencia í eldlínunni og Juventus mætir Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportstöðvanna má sjá hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 17: 55 Valencia - Sevilla, Sport 4 17:55 Napólí - Atalanta, Sport 5 18:20 Haukar - ÍBV, Sport 3 19:05 Snæfell - Haukar, Sport 6 19:20 Liverpool - Arsenal, Sport 19:55 Juventus - Genoa, Sport 5 20:00 Chelsea - Manchester United, Sport 2 20:10 Real Madrid - Leganes, Sport 4 02:00 HSBC Champions, Stöð 2 Golf Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Sjá meira
Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Topplið Olísdeildar karla, Haukar, ríða fyrstir á vaðið eftir landsleikjahléið og mæta ÍBV í stórleik á Ásvöllum. Haukar eru með eins stigs forystu á toppi deildarinnar en ÍBV er í 5. sæti, þremur stigum á eftir Haukum. Haukar verða líka í eldlínunni í körfuboltanum, kvennalið Hauka mætir Snæfelli í Stykkishólmi. Haukar eru tveimur stigum á eftir toppliði Vals og mega ekki við því að misstíga sig fyrir vestan. Í enska deildarbikarnum verður stórleikur í 16-liða úrslitunum þegar Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge. Ole Gunnar Solskjær fór illa með Frank Lampard í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í upphafi tímabilsins og þurfa Chelsea-menn að leita hefnda. Þá verður annar stórleikur á Anfield þar sem topplið deildarinnar, Liverpool, fær Arsenal í heimsókn. Á Spáni eru bæði Real Madrid og Valencia í eldlínunni og Juventus mætir Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportstöðvanna má sjá hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 17: 55 Valencia - Sevilla, Sport 4 17:55 Napólí - Atalanta, Sport 5 18:20 Haukar - ÍBV, Sport 3 19:05 Snæfell - Haukar, Sport 6 19:20 Liverpool - Arsenal, Sport 19:55 Juventus - Genoa, Sport 5 20:00 Chelsea - Manchester United, Sport 2 20:10 Real Madrid - Leganes, Sport 4 02:00 HSBC Champions, Stöð 2 Golf
Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Sjá meira