Skallagrímur fær bandarískan leikstjórnanda Skallagrímsmenn hafa ákveðið að skipta um leikstjórnanda, en Miroslav Andonov hefur alls ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til liðisins. Körfubolti 8. desember 2008 10:56
ÍR vann fimmta leikinn í röð Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann fimmta leikinn í röð þegar það skellti Þór á heimavelli sínum 92-77. Körfubolti 5. desember 2008 21:35
Taplausir KR-ingar völtuðu yfir Skallagrím Staðan á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta breyttist ekki í kvöld þegar þrír fyrstu leikirnir í tíundu umferð voru spilaðir. Körfubolti 4. desember 2008 20:44
Troðkóngurinn fær 75 þúsund krónur Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að sigurvegarinn í troðkeppninni í stjörnuleiknum þann 13. desember muni fá 75 þúsund krónur í verðlaun. Körfubolti 4. desember 2008 17:11
Landsliðin klár fyrir stjörnuleikina Sigurður Ingimundarson og Ágúst Björgvinsson, þjálfarar karla- og kvennalandsliðanna í körfubolta, hafa valið liðin sem mæta úrvalsliðunum í stjörnuleikjum KKÍ sem fram fara á Ásvöllum 13. desember. Körfubolti 3. desember 2008 17:36
Grindavík heldur áfram að elta Þrír leikir voru í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar halda áfram að fylgja toppliði KR en Grindavík vann Snæfell 93-81 á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 1. desember 2008 20:53
Njarðvík hafði betur í grannaslagnum Níunda umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta hófst með þremur leikjum í kvöld. Körfubolti 30. nóvember 2008 21:17
Toppliðin héldu sínu striki Topplið Hauka og Hamars unnu leiki sína í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag þegar fjórir leikir voru á dagskrá. Körfubolti 29. nóvember 2008 18:01
Enn bætist á meiðslavandræði Skallagríms Pálmi Þór Sævarsson, fyrirliði Skallagríms, verður frá út janúar að minnsta kosti þar sem hann er með slitna sin undir ilinni. Körfubolti 28. nóvember 2008 17:31
Njarðvík og Þór mætast í 16-liða úrslitum Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Subway bikarnum í körfubolta karla og kvenna. Körfubolti 25. nóvember 2008 16:08
Úrvalsdeildarliðin áfram í bikarnum Nokkrir leikir fóru fram í Subway bikarnum í körfubolta í kvöld. Úrvalsdeildarliðin Stjarnan, Tindastóll og Skallagrímur unnu sína leiki og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitunum. Körfubolti 21. nóvember 2008 22:56
KR í 16-liða úrslit eftir sigur á Snæfelli KR vann í kvöld útisigur á Snæfelli 79-73 í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta, en fimm leikir voru á dagskrá í keppninni. Körfubolti 20. nóvember 2008 20:56
Snæfell-KR í beinni á netinu Sex leikir fara fram í 32-liða úrslitum Subway bikarsins í körfubolta í kvöld. Til stendur að leikur Snæfells og KR verði sýndur beint á KR-TV. Körfubolti 20. nóvember 2008 17:46
Greiddi ekki skatt af launum Bailey árið 2005 Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að deildin hafi ekki greitt skatta og launatengd gjöld af launum Damon Bailey er hann var á mála hjá félaginu árið 2005. Körfubolti 19. nóvember 2008 23:19
Njarðvíkingar segja fullyrðingar Bailey rangar „Þetta er bara ekki rétt. Við getum sýnt fram á að við stóðum í skilum með okkar greiðslur,“ sagði Sigurður H. Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Körfubolti 18. nóvember 2008 17:20
Yfirlýsingar að vænta frá Grindavík Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, vildi ekkert tjá sig um þau ummæli sem Damon Bailey hafði við Vísi í dag. Körfubolti 18. nóvember 2008 16:14
KR-ingar áttu 10 af 11 bestu leikmönnum vallarins Það er athyglisvert að skoða tölfræðina úr leik KR og Njarðvíkur í Iceland Express deildinni í gær þar sem heimamenn í KR unnu 55 stiga sigur á gestunum úr Njarðvík, 103-48. Körfubolti 18. nóvember 2008 08:30
Langstærsta tap Njarðvíkur í úrvalsdeild karla Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Körfubolti 17. nóvember 2008 23:44
Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. Körfubolti 17. nóvember 2008 21:31
Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. Körfubolti 17. nóvember 2008 21:14
KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. Körfubolti 17. nóvember 2008 20:54
Bárum of mikla virðingu fyrir þeim Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks segir að hans menn hafi skort smá trú á sjálfa sig í fyrri hálfleiknum í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. Körfubolti 16. nóvember 2008 23:44
Hef ekki áhyggjur á meðan við vinnum "Ég er kátur með góðan sigur og fína vörn, en sóknarleikurinn hjá okkur er í lægð þessa dagana," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi eftir sigur á Breiðablik í kvöld. Körfubolti 16. nóvember 2008 23:36
Öruggt hjá Grindavík í Smáranum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar héldu sínu striki í toppbaráttunni þegar þeir lögðu Blika 79-61 í Smáranum. Körfubolti 16. nóvember 2008 21:11
Tindastóll í þriðja sætið Tindastóll kom sér í kvöld í þriðja sæti Iceland Express deildar karla með sigri á Skallagrími á heimavelli, 92-67. Körfubolti 14. nóvember 2008 21:21
Ágúst ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis Ágúst Þór Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis í stað Kristófers Sigurgeirssonar sem var á dögunum ráðinn þjálfari Reynis í Sandgerði. Íslenski boltinn 14. nóvember 2008 18:01
Þröstur Leó úr leik fram yfir áramót Þröstur Leó Jóhannsson hjá Keflavík hefur gengist undir aðgerð vegna kviðslits og spilar ekki meira með liði sínu á árinu. Körfubolti 14. nóvember 2008 12:31
Naumur sigur Grindavíkur á Keflavík Grindavík vann í kvöld eins stigs sigur á Keflavík eftir að hafa verið með mikla forystu í byrjun leiksins. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Körfubolti 13. nóvember 2008 21:25
Toppslagur í Grindavík í kvöld Sjöunda umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum, sem allir hefjast klukkan 19:15. Körfubolti 13. nóvember 2008 16:26
Fannar í banni gegn KR í kvöld Fannar Helgason þarf að taka út leikbann í kvöld þegar Stjarnan fær KR í heimsókn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. nóvember 2008 11:27