Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. Lífið 14. febrúar 2022 13:31
Stjörnulífið: Óvænt gæsun, Afríkuferð og rauð viðvörun Febrúar er farinn af stað með hvelli, lægð gekk yfir landið og metfjöldi í smittölunum í þessari viku. Þetta var stór vika hjá Sólborgu Guðbrandsdóttur, en hún afhjúpaði leyniverkefnið sitt í vikunni, sem er þáttaröðin Fávitar sem fara í sýningu hjá okkur á Stöð 2+ þann 16. febrúar. Lífið 7. febrúar 2022 07:46
Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“ Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum. Lífið 31. janúar 2022 12:30
Stjörnulífið: Brúðkaup, bóndadagur og detox í Gdansk Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda giftist sínum besta vini í Þýskalandi um helgina. Lífið 24. janúar 2022 11:21
Stjörnulífið: „Haldið ykkur frá hálfvitum“ Tíu manna samkomubann á Íslandi og skemmtanalífið í algjöru lágmarki. En Íslendingar láta það ekki stoppa sig og njóta lífsins í útivist, bakstri og kaffibollum uppi í rúmi. Lífið 17. janúar 2022 11:31
Stjörnulífið: Tenerife, afmæli og fallhlífarstökk Söngkonan og lagahöfundurinn Þórunn Clausen nýtti sunnudagskvöldið í að horfa á nýjasta þátt Svörtu Sanda. Hún sýndi frá þessu í hringrásinni sinni á Instagram. Birna María, stundum kölluð MCBibba, átti dekurdag og skellti sér í Bláa lónið. Lífið 10. janúar 2022 13:12
Stjörnulífið: „Þvílíkt f-ing ár“ Íslendingar kvöddu árið 2021 um helgina og tóku fagnandi á móti 2022. Bjartsýni og þakklæti einkennir samfélagsmiðla þessa dagana, enda var síðasta ár mörgum erfitt. Lífið 3. janúar 2022 12:30
Stjörnulífið: Trúlofun, óvæntar fréttir og jól í sóttkví Það er jólaþema í Stjörnulífi vikunnar, enda samfélagsmiðlar yfirfullir af fallegum fjölskyldumyndum, jólakjólum og jólakveðjum. Lífið 27. desember 2021 11:41
Stjörnulífið: Skvísustælar, skíðaferðir og pleður Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona og Stefán Magnússon gítarleikari njóta lífsins um hátíðarnar á Kostaríka með börnum sínum og vinum. Þar skín sólin og greinilegt að hjónin eru að njóta í tætlur. Lífið 20. desember 2021 12:31
Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. Lífið 13. desember 2021 12:03
Stjörnulífið: Píratabrúðkaup, rómantík í París og stefnumót með Tyga „Þakklátur fyrir fjölskylduna og lífið“ segir Jóhann Kristófer sem hélt upp á ársafmæli frumburðarins um helgina. Lífið 6. desember 2021 13:01
Stjörnulífið: Jólatónleikar, fegurðarsamkeppnir og skvísukvöld Fyrsti í aðventu var í gær og Íslendingar eru svo sannarlega að komast í jólaskap. Jólaföndur, jólatónleikar og jólaferðir til útlanda eru á meðal þess sem þekktir Íslendingar eyddu síðustu dögum í. Lífið 29. nóvember 2021 11:31
Stjörnulífið: Helgarferðir, afmæli og útihlaup Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 22. nóvember 2021 12:30
Stjörnulífið: Feðradagurinn, gul viðvörun og samkomubann Fimmtíu manna samkomubann skall á aftur um helgina og auk þess var leiðinlegt veður á öllu landinu. Þetta var því róleg helgi hjá flestum. Feðradagurinn var í gær og spilar því stórt hlutverk í Stjörnulífi vikunnar. Lífið 15. nóvember 2021 12:00
Stjörnulífið: Glacier Mafia, sólarferðir og systrahúðflúr Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Þrátt fyrir veiruna skæðu er nóg að gera í félagslífi Íslendinga. Lífið 8. nóvember 2021 13:55
Stjörnulífið: Stórsigur, barnalán og ný sambönd María Sigrún Hilmarsdóttir fréttaþulur á RÚV nýtur lífsins á Ítalíu þessa dagana. Þar birtir hún flottar myndir af sér á svæðinu, í góðu veðri og á fallegum slóðum. Lífið 25. október 2021 14:15
Stjörnulífið: Skírn, árshátíð og bleikur föstudagur Haustið er komið í allri sinni dýrð og má sjá haustlitina áberandi hjá helstu tískuskvísum landsins. Lífið 18. október 2021 12:17
Stjörnulífið: Barneignir, tennis og ný tækifæri RIFF kvikmyndahátíðinni lauk um helgina. Á laugardagskvöldið voru veitt verðlaun auk þess sem heiðurssýning á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins fór fram. Lífið 11. október 2021 11:00
Stjörnulífið: Eddan, glamúr og glimmer Samfélagsmiðlar iðuðu af lífi í liðinni viku og höfðu stjörnurnar ekki undan að sækja ýmiskonar viðburði eða fá verðlaun. Lífið 4. október 2021 14:10
Stjörnulífið: Kosningahelgi og tilfinningalegur rússíbani Eins og fór vonandi ekki fram hjá neinum voru Alþingiskosningar hér á landi um helgina og Íslendingar flykktust á kjörstað. Lífið 27. september 2021 14:17
Stjörnulífið: Leikhúslífið, langhlaup og marblettir Það var nóg um að vera hjá Íslendingum síðustu daga og er sérstaklega skemmtilegt að haustdagskrá leikhúsanna er komin á fullt. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem þekktir Íslendingar deildu með fylgjendum sínum síðustu daga. Lífið 20. september 2021 14:00
Stjörnulífið: Flutningar, ferðalög og djammið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 13. september 2021 12:10
Stjörnulífið: Frumsýningarhelgi, stefnumót og berbrjósta sjósund Rómeó og Júlía var frumsýnt um helgina við ótrúlega góðar viðtökur áhorfanda. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu þekkta verki Shakespeare. Lífið 6. september 2021 11:32
Stjörnulífið: Laxveiði, afmæli og leynigestur Íslendingar virðast finna sér nóg að gera um helgar þó að takmarkanir á skemmtanalífinu séu enn til staðar. Lífið 30. ágúst 2021 13:25
Stjörnulífið: Óvæntar fréttir og síðustu dagar sumarsins Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 23. ágúst 2021 12:31
Stjörnulífið: Brúðkaup, veiði og ævintýri í útlöndum Íslendingar eru á faraldsfæti þrátt fyrir heimsfaraldurinn og virðist sem margir séu að njóta lífsins á heitari slóðum þessa dagana. Ástin lá í loftinu þessa vikuna og var mikið um brúðkaupsveislur um helgina. Lífið 16. ágúst 2021 11:46
Stjörnulífið: Sólinni og öllum litum regnbogans fagnað Samfélagsmiðlar hafa sjaldan eða aldrei verið eins litríkir og í liðinni viku en fjölbreytileikanum var fagnað á Hinsegin dögum 3. - 8. ágúst. Lífið 9. ágúst 2021 12:30
Stjörnulífið: Allir slakir að njóta og lifa Þessa gula og góða gladdi mann og annan í liðinni viku innan- og utanlands og er ljóst að landinn er orðinn nokkuð vanur því að gera gott úr hlutunum. Lífið 3. ágúst 2021 12:15
Stjörnulífið: Húsavík á Húsavík, brúðkaup og Vestfjarðadraumar Margt var um að vera um helgina þrátt fyrir að sóttvarnaaðgerðir tóku í gildi á miðnætti á laugardag. Margir flýttu sér út fyrir landsteinana en aðrir héldu sig innanlands og skoðuðu náttúruperlur Íslands. Lífið 26. júlí 2021 11:30
Stjörnulífið: Brúðkaup, ferðalög og brókarleysi Stór ferðahelgi er að baki og ber Stjörnulífið þess merki. Margir nýttu góða veðrið og kíktu út á land en aðrir fóru erlendis. Lífið 19. júlí 2021 13:57