Víðfeðmi kærleikans Ég bjó á sömu slóðum. Gekk sömu leið að næturlagi. Fjölmörgum sinnum. Flestar helgar. Einsömul og grunlaus. Ég hefði getað verið hún. Bakþankar 27. janúar 2017 07:00
Falskur stjórnarsáttmáli Mikil völd felast í miðlun upplýsinga. Á það við um það hvernig og hvaða mál eru sett fram og á hvaða tímapunkti upplýsingar eru veittar. Skoðun 26. janúar 2017 07:00
Heilsueflandi sund og bókalán án endurgjalds Reykjavík er heilsueflandi samfélag sem þýðir að við sem sitjum í borgarstjórn og í ráðum borgarinnar eigum stöðugt að vera að leita leiða til að bæta bæði hið manngerða og félagslega umhverfi íbúa, draga úr ójöfnuði og Skoðun 25. janúar 2017 07:00
Norðurlönd = Mannsæmandi störf Á óvissutímum bregðumst við við með aukinni samheldni og styrkingu norræna líkansins. Þá þarf að grípa til aðgerða til að tryggja að vel skipulagt atvinnulíf sé hornsteinn samfélagsins. Skoðun 19. janúar 2017 07:00
Útivist í borgarumhverfi Það eru magnaðir tímar sem við lifum. Þótt komið sé fram í miðjan janúar er varla kominn vetur á höfuðborgarsvæðinu. Einstök tíð til útivistar. Reykvíkingar hafa svo sannarlega kunnað að njóta þess. Skoðun 17. janúar 2017 07:00
Vandvirk vandlæting Það er átakanlegt að lesa athugasemdakerfi vefmiðla. Stundum svolítið skemmtilegt en aðallega átakanlegt. Sóðaleg uppröðun orða vefst ekki fyrir mannskapnum. Bakþankar 13. janúar 2017 07:00
Að agnúast út í sjálfa sig Í vikunni skrifaði sá ágæti prófessor og fræðimaður, Torfi Tulinus grein í Fréttablaðið um pólitík. Þegar ég hóf lesturinn á grein hans fór ég brátt að agnúast út í sjálfa mig og spyrja hvaða ekkisens vitleysu ég hefði nú látið frá mér. Hvort ég gæti ekki komið skilaboðum um aukið samtal, sátt og samvinnu óbrengluðum frá mér? Skoðun 9. janúar 2017 10:30
Gosið er ekki sökudólgurinn Kastljósinu hefur verið beint að sykruðum gosdrykkjum sem sökudólg þess að landsmenn eru að þyngjast. Skoðun 5. janúar 2017 07:00
Ekki slökkva hennar loga Fyrir fáeinum mánuðum sat ég með hópi kvenna þegar talið barst að kunningjakonu. Sú hafði hlotið skjótan framgang á vinnumarkaði erlendis. Mér þótti sérstök ástæða að lofa árangur hennar. Viðbrögð viðstaddra vöktu undrun mína. Bakþankar 30. desember 2016 07:00
Þegar heimilið er ekki griðastaður Ekkert barn velur sér foreldra. Flest eru sem betur fer heppin. Þau fæðast til foreldra sem hafa færni og getu til að hlúa að þeim og sinna þeim til fullorðinsára. Skoðun 21. desember 2016 07:00
Borgarlínan – nútímasamgöngur á vaxandi borgarsvæði Borgarlínan er afrakstur umfangsmikils og náins samstarfs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þar sem að baki liggja nákvæmar greiningar á framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 17. desember 2016 09:00
Jól eftir þessi jól? Hughrifin færa okkur árstímann. Dísætur bökunarilmur faðmar skilningarvitin. Veðurbarinn gluggi ljómar við ylhýran loga. Litríkt ljósaskrúð miskunnar sig yfir sótsvart skammdegið. Ljúfar minningar – kannski ljúfsárar – verma guðhræddar sálir. Bakþankar 16. desember 2016 07:00
Framsóknarflokkurinn í 100 ár Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. Skoðun 16. desember 2016 07:00
Bjartari horfur í skólamálum Mikil umræða hefur verið um skólamál í tengslum við kjaramál kennara. Kennarar hafa um áratugaskeið barist fyrir leiðréttingum launa sinna og þó ákveðinn árangur hafi náðst þarf að gera enn betur til að kennarar njóti að fullu verðleika sinna eins og kollegar þeirra í nágrannalöndum. Skoðun 6. desember 2016 07:00
Hver er sætust? Sonur minn, sjö ára, er eilítið kvensamur. Svo mjög, að sumir hafa kennt hann við þekkta flagara úr kvikmyndasögunni. Reglulega færir hann fregnir af tilhugalífinu. Svo flóknar og síbreytilegar að skapa mætti um þær bráðsnjalla kvikmynd. Bakþankar 2. desember 2016 07:00
Borgar sig að fara í háskóla? Nútímasamfélög krefjast háskólamenntunar á öllum sviðum enda er hún forsenda almennra efnahagslegra og félagslegra framfara. Þar með er ekki sagt að öll störf krefjist háskólamenntunar en flestir viðurkenna að hún er grunnstoð góðra lífskjara og velferðar hér á landi. Skoðun 1. desember 2016 07:00
Peningalegur ómöguleiki Við lifum óvenjulega tíma, það er góðæri, lág verðbólga og verðbólguvæntingar, kaupmáttur hefur sjaldan verið meiri, sparnaður eykst og útlit er fyrir áframhaldandi hagvöxt. Skoðun 24. nóvember 2016 07:00
Misráðnar umbætur - Opið bréf til borgarstjóra Ef skólastarf á ekki að hrynja á næstu – ja, vikum í sumum tilfellum, þarf einfaldan samning sem felur í sér ríflegar launahækkanir án þess að kennarar láti neitt í staðinn fyrir þær. Skoðun 21. nóvember 2016 06:30
Mannhatur að vopni Vonbrigðin voru mörgum mikil. Einhverjir fylltust hræðslu – urðu óttaslegnir og vonlitlir. Það sem fæsta hafði órað fyrir var orðið að veruleika. Nýr maður myndi taka við einu valdamesta embætti heims. Bakþankar 18. nóvember 2016 07:00
Allt í plasti Við búum í neyslusamfélagi þar sem við erum að drukkna í drasli. Margir hlutir eru auðvitað nauðsynlegir en alls ekki allir. Og við þurfum alveg örugglega ekki allar þessar einnota plastumbúðir – jafnvel plastumbúðir í plastumbúðum! Skoðun 15. nóvember 2016 07:00
Sómakennd samfélags Það er ekki til mikils mælst að þið skipuleggið ykkur betur,“ mælti foreldrið við leikskólakennarann. Bakþankar 4. nóvember 2016 07:00
Góður kennari skiptir öllu máli Grunnskólakennarar eru svo langt í frá öfundsverðir af sínum launum. Einhleypur kennari með börn á sínu framfæri þarf að vera í aukavinnu til að láta enda ná saman. Hver er sanngirnin í því? Skoðun 2. nóvember 2016 15:50
Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. Skoðun 28. október 2016 10:51
Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi. Skoðun 28. október 2016 07:00
Tryggjum stöðugleika Undanfarin ár hafa verið viðburðarík. Margt hefur breyst til hins betra í samfélaginu vegna víðtækra aðgerða sem ráðist var í á kjörtímabilinu, heimilum og þjóð til heilla. Þar fóru saman orð og efndir. Skoðun 28. október 2016 07:00
Píratar fá fólkið heim Nyrstu Norðurlöndin standa öll frammi fyrir sama vandamálinu: Unga fólkið flytur í burtu og kemur oft ekki aftur heim. Þetta mynstur er samfélögunum dýrkeypt og þetta gerði sérstaklega vart við sig hér á Íslandi eftir hrun, eins og við vitum. Skoðun 28. október 2016 07:00
Betra og sanngjarnara Það er ekki nóg að endurskoða greiðsluþátttöku og reisa nýjan Landsspítala. Skoðun 27. október 2016 15:54
Íhaldið breytir kerfinu Ég hef heyrt ýmsa fullyrða að undir stjórn Sjálfstæðisflokksins verði engar kerfisbreytingar gerðar; flokkurinn standi fyrir íhald og kyrrstöðu. Þetta þykir mér undarlegur málflutningur. Skoðun 27. október 2016 07:00
Það varð alvarlegt bílslys! Hver kannast ekki við fyrirsögn af þessum toga? Hún vekur ótta og kvíða hjá flestum og fólk veigrar sér við að lesa fréttina sem fylgir af ótta við að þekkja þann eða þá sem hún fjallar um. Váfréttir í þessum dúr eru því miður alltof algengar. Skoðun 27. október 2016 07:00