Bjarni: Gat ekki verið sárara og tæpara Þjálfari ÍR var gríðarlega svekktur í leikslok. Handbolti 22. apríl 2019 21:59
Haukur: Hugsa ég taki eitt tímabil hér heima í viðbót Haukur Þrastarson reiknar með að spila í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 22. apríl 2019 21:24
Halldór: Vantaði þann stóra og auðvitað er það sárt Halldór Jóhann Sigfússon er að hætta með FH-liðið. Handbolti 22. apríl 2019 19:58
Erlingur: Væri hér í hálftíma ef ég ætti að telja það upp sem við gerðum vel Þjálfari ÍBV hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna gegn FH. Handbolti 22. apríl 2019 19:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 36-28 │Eyjamenn í undanúrslit ÍBV vann átta marka sigur á FH, 36-28, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Eyjamenn eru komnir í undanúrslit. Handbolti 22. apríl 2019 19:30
„Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. Handbolti 22. apríl 2019 17:36
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-31 │Valur í undanúrslit en Afturelding í sumarfrí Framlengja þurfti fyrsta leikinn en Valur var mun sterkari aðilinn í dag. Handbolti 22. apríl 2019 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. Handbolti 22. apríl 2019 17:15
Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. Handbolti 22. apríl 2019 17:01
Snorri Steinn: Þarf að finna aðeins sterkara lýsingarorð en karakter Valur er kominn í 1-0 í einvíginu gegn Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 20. apríl 2019 22:44
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-25 │Endurkomusigur Valsmanna í framlengdum leik Valur knúði fram framlengingu á síðustu sekúndunum gegn Aftureldingu á heimavelli sínum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla. Heimamenn höfðu svo betur í framlengingunni. Handbolti 20. apríl 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 27-26 │Selfoss tók forystuna eftir spennutrylli Selfoss vann fyrsta leikinn gegn ÍR í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla eftir hádramatískar lokamínútur í Hleðsluhöllinni í Iðu Handbolti 20. apríl 2019 19:45
„Skrítið að fólki finnist ÍR ekki gott lið miðað við mannskapinn" Selfoss hafi betur gegn ÍR í spennutrylli í Hleðsluhöllinni í Iðu í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla Handbolti 20. apríl 2019 19:04
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 23-28 │Frábær Björn Viðar kafsigldi FH Björn Viðar Björnsson átti framúrskarandi frammistöðu í marki ÍBV sem vann fimm marka sigur í Kaplakrika í fyrsta leik 8-liða úrslitanna í Olísdeild karla. ÍBV tók heimavallarréttinn af FH með sigrinum. Handbolti 20. apríl 2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. Handbolti 20. apríl 2019 16:15
HK dæmdur ósigur gegn Þrótti Afar klaufaleg mistök kostuðu HK sigurinn gegn Þrótti. Handbolti 19. apríl 2019 18:15
Gunnar: Það er alltaf pressa og það fylgir þessu starfi Er með varann á fyrir rimmuna gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 17. apríl 2019 20:00
Bjarni og lykilmenn framlengja við ÍR Öflugar undirskriftir hjá ÍR í kvöld. Handbolti 17. apríl 2019 19:17
Handboltinn aftur undir merkjum Þórs Akureyri handboltafélag verður aftur að Þór. Handbolti 17. apríl 2019 15:23
Arnór Freyr missir af úrslitakeppninni Afturelding verður án aðalmarkvarðar síns í úrslitakeppni Olís-deildar karla. Handbolti 17. apríl 2019 15:03
Hannes tekur ekki við Selfyssingum: Leit hafin að nýjum þjálfara Selfyssingar eru ekki komnir með þjálfara fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla. Körfubolti 13. apríl 2019 20:24
Haukar fara líka úr Adidas Puma framleiðir búninga fyrir handknattleiksdeild Hauka næstu árin. Handbolti 10. apríl 2019 20:00
Segja Viktor Gísla á leið til Danmerkur Margt bendir til þess að markvörðurinn efnilegi sé á förum til GOG. Handbolti 10. apríl 2019 10:30
Ásgeir Örn og Bergvin byrja úrslitakeppnina í banni Aganefndin hittist í gær og dæmdi menn í leikbönn. Handbolti 10. apríl 2019 07:00
Ekkert fararsnið á Atla Ævari Einn besti línumaður Olís-deildar karla verður áfram í herbúðum Selfoss. Handbolti 9. apríl 2019 17:00
Seinni bylgjan: Reyndi á að þjálfa ungan Björgvin Pál Þjálfari deildarmeistara Hauka var sá besti í seinni hluta Olís-deildar karla hjá Seinni bylgjunni. Handbolti 9. apríl 2019 13:30
Seinni bylgjan: Logi ekki sammála valinu á tilþrifum tímabilsins Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála um valið á bestu tilþrifum tímabilsins. Handbolti 8. apríl 2019 23:00
Annað árið í röð dugar það ekki Selfossliðinu að vinna flestu leikina Deildarkeppni Olís deildar karla í handbolta lauk um helgina og eins og í fyrra þá voru Selfyssingar jafngrátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta deildarmeistaratitil. Handbolti 8. apríl 2019 16:30
Seinni bylgjan: Akureyri féll með ákvörðuninni Þjálfaraskiptin hjá Akureyri heppnuðust ekki. Seinni bylgjan fór yfir þessa ákvörðun Akureyringa. Handbolti 8. apríl 2019 13:45