Atli Már: Veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. nóvember 2019 08:00 Atli Már fór fyrir Hauka liðinu er það tyllti sér á toppinn. Vísir/Ernir „Bara vel, þetta er gott lag,“ sagði Atli Már Báruson, vel sveittur, eftir magnaðan eins marks sigur Hauka á Aftureldingu í uppgjöri toppliðanna í Olís deild í gærkvöldi. Hvaða lag glumdi í hátalarakerfinu að Varmá man undirritaður einfaldlega ekki. Haukar lögðu Aftureldingu í Mosfellsbæ með eins marks mun í gær, lokatölur 24-23 Haukum í vil. Atli Már skoraði tæplega þriðjung marka Hakuka en hann var markahæstur þeirra með sjö mörk. „Þetta var bara baráttuleikur. Ég veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni en toppliðin að mætast og allt eins og það á að vera,“ sagði Atli eftir leik gærkvöldsins. „Það er búið að ganga vel hjá okkur undanfarið fyrir utan Evrópukeppnina, það smellur allt hjá okkur. Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.“ Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks en það var ekki að sjá að lykilmaður Hauka væri upp í stúku það sem eftir lifði leiks. „Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.Hann er svo slæmur í hnjánum að ég held hann hafi þurft hvíld,“ sagði Atli og glotti við tönn áður en hann hélt áfram. „Það var óheppilegt hjá honum en ég fékk til dæmis rautt á móti Val en það stígur alltaf einhver upp,“ sagði Atli Már að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
„Bara vel, þetta er gott lag,“ sagði Atli Már Báruson, vel sveittur, eftir magnaðan eins marks sigur Hauka á Aftureldingu í uppgjöri toppliðanna í Olís deild í gærkvöldi. Hvaða lag glumdi í hátalarakerfinu að Varmá man undirritaður einfaldlega ekki. Haukar lögðu Aftureldingu í Mosfellsbæ með eins marks mun í gær, lokatölur 24-23 Haukum í vil. Atli Már skoraði tæplega þriðjung marka Hakuka en hann var markahæstur þeirra með sjö mörk. „Þetta var bara baráttuleikur. Ég veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni en toppliðin að mætast og allt eins og það á að vera,“ sagði Atli eftir leik gærkvöldsins. „Það er búið að ganga vel hjá okkur undanfarið fyrir utan Evrópukeppnina, það smellur allt hjá okkur. Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.“ Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks en það var ekki að sjá að lykilmaður Hauka væri upp í stúku það sem eftir lifði leiks. „Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.Hann er svo slæmur í hnjánum að ég held hann hafi þurft hvíld,“ sagði Atli og glotti við tönn áður en hann hélt áfram. „Það var óheppilegt hjá honum en ég fékk til dæmis rautt á móti Val en það stígur alltaf einhver upp,“ sagði Atli Már að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3. nóvember 2019 21:45