Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið

    Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið í handbolta, en liðið sigraði FH með sex mörkum í úrslitaleik mótsins. Leikið var í Strandgötunni í Hafnarfirði.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Andri Berg verður áfram hjá FH

    Varnarmaðurinn sterki úr FH skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið en hann hefur verið á mála hjá félaginu undanfarin þrjú tímabil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hef stefnt að þessu undanfarin tvö ár

    Sigurbergur Sveinsson, stórskyttan úr Hafnarfirði, skrifaði undir eins árs samning hjá HC Erlangen um helgina. Sigurbergur kom heim úr atvinnumennsku fyrir tveimur árum en stefnan var alltaf sett á að komast aftur út í atvinnumennsku.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Engan veginn mín upplifun á málinu

    Kári Kristján Kristjánsson segist ekki vera sammála því sem fram kemur í yfirlýsingu handknattleiksdeildar ÍBV vegna orða hans í Fréttablaðinu á mánudag. Hann hefur nú lagt málið til hliðar og horfir til framtíðar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sár og svekktur út í ÍBV

    „Þetta er súrsæt stund í lífinu hjá mér. Að fá þessi góðu tíðindi með heilsuna og vera svo stunginn í bakið af uppeldisfélaginu. Það er grátlegt,“ segir Kári Kristján Kristjánsson handboltamaður en hann veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Látum ekki rigna upp í nefið á okkur

    Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Við viljum vera í toppbaráttunni

    Akureyringar fengu gríðarlegan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deildinni þegar Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levy Guðmundsson skrifuðu undir.

    Sport
    Fréttamynd

    Silfurdrengir til Akureyrar

    Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levý Guðmundsson sömdu í kvöld við Akureyri Handboltafélag um að leika með liðinu á næsta tímabili.

    Handbolti