Bara annað félagið í sögunni sem vinnur titilinn níu sinnum á sextán árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 14:30 Haukar fagna í gær. Vísir/Ernir Haukar jöfnuðu í gær met FH-inga frá sjötta og sjöunda áratugnum þegar félagið vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil í karlaflokki frá og með árinu 2000. FH-ingar unnu níu Íslandsmeistaratitla frá 1956 til 1971 og Haukar hafa nú unnið níu Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2015. Haukar enduðu í gær langlengstu bið sína eftir þeim stóra en liðið var búið að víða frá árinu 2010 og hafði tapað í lokaúrslitunum undanfarin tvö ár. Haukarnir unnu aftur á móti átta Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2010 eða öll vorin nema 2002, 2006 og 2007. Með þessum níunda titli þá gerðu Haukar betur en Valsliðið á fimmta og sjötta áratugnum og Valsliðið frá tíunda áratug síðustu aldar. Haukar unnu fyrsta titil sinn árið 1943 en síðan liðu 57 ár á milli Íslandsmeistaratitla karlaliðs félagsins. Haukar hafa unnið sjö fleiri Íslandsmeistaratitla á síðustu sextán árum en næsta lið sem er Fram sem vann titilinn 2006 og 2007. Ekkert annað félag hefur unnið hann oftar á þessu tímabili.Sigursælustu sextán árin á Íslandsmóti karla í handbolta: 9 - Haukar (2000-2015) 9 - FH (1956-1971) 8 - Valur (1940-1955) 8 - Valur (1988-2003) 7 - Víkingur (1975-1990) 7 - Fram (1962-1977)Íslandsmeistaratitlar frá og með árinu 2000: 9 - Haukar (2000-01, 2003-05, 2008-10, 2015) 2 - Fram (2006, 2013) 1 - KA (2002) 1 - FH (2011) 1 - HK (2012) 1 - ÍBV (2014) 1 - Valur (2007) Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. 11. maí 2015 23:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. 11. maí 2015 22:23 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Sjá meira
Haukar jöfnuðu í gær met FH-inga frá sjötta og sjöunda áratugnum þegar félagið vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil í karlaflokki frá og með árinu 2000. FH-ingar unnu níu Íslandsmeistaratitla frá 1956 til 1971 og Haukar hafa nú unnið níu Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2015. Haukar enduðu í gær langlengstu bið sína eftir þeim stóra en liðið var búið að víða frá árinu 2010 og hafði tapað í lokaúrslitunum undanfarin tvö ár. Haukarnir unnu aftur á móti átta Íslandsmeistaratitla frá 2000 til 2010 eða öll vorin nema 2002, 2006 og 2007. Með þessum níunda titli þá gerðu Haukar betur en Valsliðið á fimmta og sjötta áratugnum og Valsliðið frá tíunda áratug síðustu aldar. Haukar unnu fyrsta titil sinn árið 1943 en síðan liðu 57 ár á milli Íslandsmeistaratitla karlaliðs félagsins. Haukar hafa unnið sjö fleiri Íslandsmeistaratitla á síðustu sextán árum en næsta lið sem er Fram sem vann titilinn 2006 og 2007. Ekkert annað félag hefur unnið hann oftar á þessu tímabili.Sigursælustu sextán árin á Íslandsmóti karla í handbolta: 9 - Haukar (2000-2015) 9 - FH (1956-1971) 8 - Valur (1940-1955) 8 - Valur (1988-2003) 7 - Víkingur (1975-1990) 7 - Fram (1962-1977)Íslandsmeistaratitlar frá og með árinu 2000: 9 - Haukar (2000-01, 2003-05, 2008-10, 2015) 2 - Fram (2006, 2013) 1 - KA (2002) 1 - FH (2011) 1 - HK (2012) 1 - ÍBV (2014) 1 - Valur (2007)
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. 11. maí 2015 23:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06 Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00 Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. 11. maí 2015 22:23 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Sjá meira
Elías Már: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Elías Már Halldórsson sér ekki eftir því að hafa snúið aftur til Hauka eftir hálfs tímabils dvöl á Akureyri. 11. maí 2015 23:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 24-27 | Fullkomin úrslitakeppni og Haukar Íslandsmeistarar Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppni Olísdeildarinnar og standa uppi sem Íslandsmeistarar í handbolta karla 2015. 11. maí 2015 17:06
Fullkomin kveðjugjöf Haukar gáfu Patreki Jóhannessyni, þjálfara sínum, fullkomna kveðjugjöf í gær eftir að liðið tryggði sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins með þriggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ, 27-24. 12. maí 2015 06:00
Patrekur: Draumur að enda á þennan hátt Patrekur Jóhannesson, þjálfari Haukanna, var eins og gefur að skilja afskaplega stoltur og ánægður með sína menn - Íslandsmeistarana. 11. maí 2015 22:23
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn