Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 22-18 | ÍBV leiðir eftir mikla baráttu ÍBV er komið í 1-0 eftir mikinn baráttuleik gegn ÍR á heimavelli í kvöld. Hart var barist og ÍR lét stjörnuprýtt lið ÍBV finna fyrir sér. Handbolti 13. apríl 2018 20:45
Sjáðu hvað Seinni bylgjan sagði um einvígin sem byrja í kvöld Seinni bylgjan fór yfir öll einvígin fjögur í sérstökum þætti um úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta í gærkvöldi og nú má nálgast það inn á Vísi sem sagt var um einvígin sem fara af stað í kvöld. Handbolti 13. apríl 2018 14:00
Það mun ekki skapast vinnufriður ef Arnar verður áfram Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Handbolti 13. apríl 2018 13:05
Fyrirliðinn framlengir hjá FH: Svona leikmaður er ekki á hverju götuhorni Ásbjörn Friðriksson er búinn að vera í áratug í FH og er ekki hættur. Handbolti 4. apríl 2018 09:40
Besta hægri skyttan var hornamaður: „Það trúði mér enginn að ég væri skytta“ FH-ingarnir Ágúst Birgisson og Einar Rafn Eiðsson voru í liði ársins í Olís-deild karla hjá Seinni bylgjunni. Handbolti 26. mars 2018 16:30
Björgvin Páll bestur í vetur: „Ætlaði að verja fjörutíu prósent“ Björgvin Páll Gústavsson var útnefndur besti leikmaður Olís-deildarinnar í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 26. mars 2018 10:30
Seinni bylgjan: Hætt'essu ársins Eins og allir handboltaunnendur vita þá hafa strákarnir í Seinni bylgjunni einstaklega gaman af því að hafa gaman. Þeir hafa fyllt líf áhorfenda með hlátri og skemmtun í uppáhaldslið margra, „Hætt'essu.“ Handbolti 25. mars 2018 22:45
Seinni bylgjan: „Góður en ekki grófur“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 25. mars 2018 20:30
Selfoss áfrýjar ekki þrátt fyrir „ærna ástæðu“ Handknattleiksdeild UMF Selfoss sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið sagðist ekki ætla að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa kæru félagsins frá dómi "þrátt fyrir ærna ástæðu.“ Handbolti 25. mars 2018 18:51
Seinni bylgjan: „Aldrei óhultur fyrir niðurlægingu Barbasinski“ Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 25. mars 2018 08:00
Seinni bylgjan: „Betra að hitta helvítis markið“ Það er orðið mjög algengt að spila svokallað 7 á móti 6 í íslenskum og alþjóðlegum handbolta, það er að taka markvörðinn út og spila með auka leikmann í sókninni. Handbolti 24. mars 2018 23:30
Seinni bylgjan: Bestu tilþrif ársins Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið. Handbolti 24. mars 2018 22:00
Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Handbolti 24. mars 2018 20:00
Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá. Handbolti 24. mars 2018 17:56
Akureyri í Olís-deildina Akureyri er komið á nýjan leik í Olís-deild karla eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deildinni eftir öruggan sigur á HK í kvöld, Handbolti 23. mars 2018 21:00
Selfoss kærir leik ÍBV og Fram Handknattleiksdeild UMF Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Fram og ÍBV í loka umferð Olís deildar karla sem fram fór á miðvikudag. Stjórn handknattleiksdeildar gaf út yfirlýsingu þess efnis í dag. Handbolti 23. mars 2018 11:56
Tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni í kvöld Risastór uppgjörsþáttur á deildarkeppninni í Seinni bylgjunni í kvöld þar sem hitað er um leið upp fyrir úrslitakeppnina. Handbolti 23. mars 2018 11:15
Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. Handbolti 22. mars 2018 19:51
Einar Rafn með hæstu meðaleikunn HBStatz eftir deildarkeppnina Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH, er efstur á styrkleikalista HBStatz. Björgvin Páll Gústavsson er í 2. sæti og Haukur Þrastarson í 3. sætinu. Handbolti 22. mars 2018 18:15
Umjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 26-38 | FH endar í 3.sæti eftir stórsigur á Stjörnunni FH vann öruggan sigur á Stjörnunni í lokaumferð Olís-deildar karla. FH leiddi með fimm mörkum í hálfleik og bætti í eftir hlé. Þeir unnu að lokum 38-26 stórsigur og mæta Aftureldingu eða ÍR í 8-liða úrslitum. Handbolti 21. mars 2018 23:45
Halldór Jóhann: Eina deildin í Evrópu þar sem þetta er svona „Ég tek margt jákvætt úr leiknum og við vildum klára deildina með sóma og við gerðum það virkilega vel í dag á öllum vígstöðvum." Handbolti 21. mars 2018 23:39
Arnar: Alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. Handbolti 21. mars 2018 23:38
Patrekur: Maður var að gæla við fimmta til sjötta sæti Selfoss endar Olís-deildina í 2. sæti og mætir Stjörnunni úrslitakeppninni. Handbolti 21. mars 2018 23:31
Grétar í beinni á Facebook eftir titilinn: „Varst ömurlegur en skorar sigurmarkið” Grétar Þór Eyþórsson, hornamaður ÍBV, var í stuði eftir að liðið tryggði sér fyrsta deildarmeistaratitilinn í sögu félagsins í kvöld er liðið lagði Fram í Safamýrinni, 34-33. Handbolti 21. mars 2018 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 37-26 | Sigurinn dugði Selfyssingum ekki Selfoss endar deildarkeppnina í 2. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni. Handbolti 21. mars 2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-34 | Agnar tryggði ÍBV deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari eftir að Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur gegn Fram fjórum sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 21. mars 2018 23:15
Sjáðu markið sem tryggði ÍBV titilinn og vonbrigðin á Selfossi Agnar Smári Jónsson tryggði Eyjamönnum fyrsta deildarmeistaratitilinn þeagr hann skoraði sigurmark ÍBV þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leik liðsins gegn Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 21. mars 2018 23:00
Svona verður úrslitakeppnin Síðasta umferðin í deildarkeppni Olís-deildar karla fór fram í kvöld og það er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum sem hefjast 13. apríl. Handbolti 21. mars 2018 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 43-21 | ÍR-ingar gersigraðir í Mosfellsbænum ÍR átti skelfilegan leik í lokaumferðinni í Olísdeildinni í kvöld er liðið mátti þola 22 marka tap fyrir Aftureldingu í Mosfellsbæ. Handbolti 21. mars 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 22-29 | Valsmenn tóku heimavallaréttinn Valsmenn og Haukar mætast í 8-liða úrslitum Olís-deildarinnar en eftir sigur Valsmanna á Ásvöllum í kvöld er ljóst að Valur hefur heimavallaréttinn í úrslitakeppninni. Handbolti 21. mars 2018 21:45