NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Sannleikurinn mun jarða þig

Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins.

Sport
Fréttamynd

Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl

Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli.

Sport
Fréttamynd

Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle

Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum.

Sport
Fréttamynd

NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn

Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl).

Sport
Fréttamynd

„Ekki láta neinn stoppa þig“

Það kemur í hlut hins 28 ára Bandaríkjamanns Bruno Mars að skemmta lýðnum á sunnudagskvöldið þegar stærsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum fer fram.

Sport
Fréttamynd

NFL: Magnað sjónarspil

Tímabilið í NFL-deildinni nær hápunkti á sunnudagskvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl.

Sport
Fréttamynd

Ofurskálin ber nafn með rentu

Það hefur ef til vill ekki farið framhjá mörgum sem fylgjast með þessari íþrótt að þessi árlegi viðburður er frægur fyrir margar aðrar sakir heldur en það sem fylgir venjulegum leik í NFL deildinni

Sport
Fréttamynd

Hágæðafölsun á Super Bowl miðum

Lögreglan í New York handtók tvo menn fyrir að selja falsaða miða á Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar. Þeir eiga yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsi verði þeir fundnir sekir.

Sport