Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 14:40
Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. Viðskipti innlent 15. nóvember 2018 10:29
Íslandspóstur fái 1,5 milljarða í lán frá ríkinu Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu. Hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Ráðherra mun leita eftir heimild Alþingis fyrir milljarði í viðbót. Viðskiptabanki fyrirtækisins hefur lokað fyrir frekari lán Viðskipti innlent 15. nóvember 2018 06:00
Óska eftir umsögnum um plastpokafrumvarp Í frumvarpinu er lagt til að eigi síðar en í árslok 2019 skuli árlegt notkunarmagn plastpoka vera 90 á hvern einstakling. Innlent 14. nóvember 2018 18:47
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Viðskipti innlent 14. nóvember 2018 14:59
Kom ekki til greina að fara í Bónus til að halda Hagavagninum opnum eftir að allt kláraðist Hagavagninn opnaði á nýjan leik um helgina eftir langt hlé á föstudaginn í glænýjum búningi en viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á laugardaginn vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. Viðskipti innlent 12. nóvember 2018 08:00
Dómur er fallinn – en hvað svo? Þrátt fyrir skýra og ótvíræða niðurstöðu Hæstaréttar, og EFTA-dómstólsins þar áður, er ekki að merkja að neinn asi sé, hvorki á ríkisstjórn né Alþingi, að bregðast við og breyta löggjöfinni til samræmis við niðurstöðu dómsins og þjóðréttarlegar skyldur ríkisins. Skoðun 12. nóvember 2018 08:00
Kona handtekin í Ástralíu í tengslum við jarðarberjamálið Fimmtug kona hefur verið handtekin í Queensland í Ástralíu í tengslum við mál þar sem saumnálum hafði verið komið fyrir í jarðarberjum. Konan var handtekin í dag eftir flókna og umfangsmikla rannsókn að því er segir í frétt BBC um málið. Erlent 11. nóvember 2018 12:19
Kaupæði greip netverja sem versluðu fyrir hundrað milljarða á 85 sekúndum Sölumet var sett í netverslunum kínverska verslunarrisans Alibaba í dag er netverjar versluði fyrir einn milljarð dollara, um 120 milljarða króna, á fyrstu 85 sekúndum hins svokallaða „Singles Day“ sem er í dag. Viðskipti erlent 11. nóvember 2018 11:51
Streymisstríðið harðnar stöðugt Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur. Viðskipti erlent 10. nóvember 2018 10:30
Ferðamenn felmtri slegnir vegna lundaáts á veitingahúsum Á matseðlum Grill- og Fiskmarkaðarins má finna hinn krúttlega lunda sem telst í útrýmingarhættu. Innlent 7. nóvember 2018 14:08
Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega. Innlent 7. nóvember 2018 11:36
Meintan blekkingarleik má rekja til óstöðugrar krónu Jens Harðarson, verslunarstjóri Byggt og Búið, segir að veiking krónunnar síðustu mánuði útskýri hækkað vöruverð og þvertekur fyriri að búðin hafi hækkað verð til að lækka aftur og sýna afslátt. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 10:59
Biðla til Icelandair að velta ekki kostnaði á herðar neytenda Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum. Viðskipti innlent 5. nóvember 2018 20:45
Aldrei fleiri hlynntir sölu bjórs í búðum Fleiri Íslendingar eru hlynntir sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum nú en í fyrra, en hlutfallið hefur hækkað um 5-6 prósentustig á milli ára. Viðskipti innlent 2. nóvember 2018 14:11
28 prósenta samdráttur í sölu bíla í október Rafmagns- og tengiltvinn bílar eru enn að auka hlutfall sitt af seldum bílum. Bílar 1. nóvember 2018 15:18
Leggja til bann á plastburðarpokum, plastborðbúnaði, plaströrum og öðru einnota plasti Samráðsvettvangur um aðgerðaráætlun í plastmálefnum hefur skilað til umhverfis- og auðlindaráðherra tillögu að átján þrepa aðgerðaráætlun um hvernig draga megi úr notkun plats. Viðskipti innlent 1. nóvember 2018 14:30
Bankar þurfa að hugsa út fyrir kassann og endurskilgreina sig Fjármálastarfsemi stendur á tímamótum. Viðskipti innlent 1. nóvember 2018 07:00
Bandarískar „aðkomuhátíðir“ komnar til að vera í íslenskum verslunum Sala á vörum tengdum hrekkjavökunni, og öðrum "aðkomuhátíðum“ á Íslandi, hefur aukist gríðarlega undanfarin ár, að sögn framkvæmdastjóra Bónus. Viðskipti innlent 31. október 2018 16:01
61 prósent landsmanna vill banna einnota plastpoka í verslunum 61 prósent landsmanna eru hlynntir banni á einnota plastpokum í verslunum, ef marka má nýja könnun MMR. Viðskipti innlent 29. október 2018 13:45
Eigendur Squishies-leikfanga gæti fyllstu varúðar Notkun svokallaðra „Squishies“-leikfanga getur verið varasöm. Viðskipti innlent 29. október 2018 09:32
Nýr formaður Neytendasamtakanna segir að berjast þurfi gegn háum húsnæðisvöxtum Breki Karlsson er nýr formaður Neytendasamtakanna en úrslit voru tilkynnt á þingi samtakanna í dag. Viðskipti innlent 28. október 2018 18:30
Breki nýr formaður Neytendasamakanna Breki Karlsson hlaut 53 prósent greiddra atkvæða. Viðskipti innlent 28. október 2018 13:07
Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. Viðskipti innlent 28. október 2018 11:00
Bónus hættir með plastpoka Bónus mun á næstunni hætta sölu á plastburðarpokum í verslunum sínum. Viðskipti innlent 27. október 2018 11:27
Hagsmunir neytenda, allra hagur Í góðu samfélagi hefur almenningur það gott, líka í samanburði við önnur samfélög. Skoðun 26. október 2018 10:10
Apple og Samsung sektuð fyrir að hægja á gömlum símum Tæknirisunum Apple og Samsung hefur verið gert að greiða háar sektir á Ítalíu fyrir það að hafa vísvitandi hægt á eldri útgáfum snjallsíma sinna. Viðskipti erlent 25. október 2018 14:00
Telja rannsókn Samkeppniseftirlitsins ólögmæta Lyf og heilsa gerir margvíslegar athugasemdir við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samrunamáli apótekakeðjunnar og Apótek MOS í Mosfellsbæ og telur að hlutlægnisskylda, rannsóknarregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga hafi verið fótum troðnar. Viðskipti innlent 24. október 2018 08:00
Nettó ætlar að tífalda netverslunina Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir mikinn vöxt í netverslun með matvörur fram undan. Viðskiptavinir kaupi ferskvörur á netinu í jafnmiklum mæli og í venjulegum verslunum. Viðskipti innlent 24. október 2018 08:00
Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. Viðskipti innlent 23. október 2018 11:15