Tvöfaldur háskólameistari tekur við Oklahoma Billy Donovan hefur verið ráðinn þjálfari Oklahoma City í NBA-körfuboltanum, en þessi 49 ára gamli þjálfari hefur undanfarin ár þjálfað Florida í háskólaboltanum. Körfubolti 3. maí 2015 12:45
Meistararnir úr leik eftir æsilegan oddaleik | Sjáðu sigurkörfu CP3 Chris Paul sýndi mögnuð tilþrif og tryggði LA Clippers sigur á lokasekúndunum í oddaleik gegn San Antonio Spurs. Körfubolti 3. maí 2015 11:18
Hart barist í Los Angeles á miðnætti | Allt í beinni á Sportinu Það verður hart barist í NBA-körfuboltanum í nótt, en LA Clippers og San Antonio Spurs mætast þá í átta liða úrslitum NBA-deildarinnar. Leikurinn er oddaleikur milli liðanna. Körfubolti 2. maí 2015 20:45
Nördavæðing NBA Undanfarinn áratug hefur vígbúnaðarkapphlaup liða í NBA-deildinni að hluta til færst af parketinu og inn á skrifstofur liðanna. Rýnt er í alls kyns tölfræði í von um að komast feti framar en andstæðingurinn. Fyrrverandi stjörnur NBA gefa lítið fyrir þessa Sport 2. maí 2015 12:15
Atlanta í undanúrslit Atlanta Hawks er komið í undanúrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Brooklyn Nets í sjötta leik liðanna í nótt, 111-87. Atlanta mætir Washington í undanúrslitunum. Körfubolti 2. maí 2015 10:57
Clippers knúði fram oddaleik | Chicaco slátraði Milwaukee Chicago er komið áfram eftir ótrúlegan 54 stiga sigur á Milwaukee en það verður oddaleikur í rimmu San Antonio og LA Clippers. Körfubolti 1. maí 2015 11:14
Fyrrum NBA-leikmaður dæmdur í 23 ára fangelsi Javaris Crittenton, fyrrum leikmaður LA Lakers og fleiri liða, verður í steininum næstu árin. Körfubolti 30. apríl 2015 23:30
Duncan nýtur þess meir að spila þessa dagana Tim Duncan er kannski nýorðinn 39 ára gamall en hann er samt enn einn af öflugustu leikmönnum NBA-deildarinnar. Körfubolti 30. apríl 2015 14:00
Love fór í aðgerð og tímabilið búið Það er nú orðið endanlega ljóst að Kevin Love spilar ekki meira með Cleveland Cavaliers á þessu tímabili. Körfubolti 30. apríl 2015 11:45
Memphis hristi af sér Portland Memphis Grizzlies er komið í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir fjórða sigurinn á Portland í nótt. Körfubolti 30. apríl 2015 07:32
Love spilar líklega ekki meira með Cleveland Það er komið babb í bát Cleveland Cavaliers sem ætlar sér NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 29. apríl 2015 16:45
Houston afgreiddi Dallas og meistararnir í bílstjórasætið Það var mikil spenna í leikjum næturinnar í NBA-deildinni. Körfubolti 29. apríl 2015 07:50
Bucks neitar að gefast upp gegn Bulls Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og þar mistókst Memphis og Chicago að tryggja sig áfram í næstu umferð. Körfubolti 28. apríl 2015 07:46
Límdi fyrir munninn á sér á blaðamannafundi | Myndband Rick Carlisle, þjálfari Dallas Mavericks, sló í gegn á blaðamannafundi í gær. Körfubolti 27. apríl 2015 16:00
Washington með sópinn á lofti | Myndbönd Línur eru farnar að skýrast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Körfubolti 27. apríl 2015 08:47
Golden State sendi New Orleans í sumarfrí | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 26. apríl 2015 11:04
Leonard frábær í sigri Spurs | Houston og Washington í góðum málum Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 25. apríl 2015 11:01
Ótrúleg endurkoma Golden State | Myndbönd Cleveland, Chicago og Golden State eru öll komin í 3-0 forystu í sínum rimmum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 24. apríl 2015 08:00
Tvíburarnir kunnu ekki að meta dónalegt sms til mömmu NBA-tvíburarnir Marcus og Markieff Morris, leikmenn Phoenix Suns, eru ekkert í allt of góðum málum. Körfubolti 23. apríl 2015 22:30
Meistararnir unnu í Los Angeles | Myndbönd San Antonio Spurs náði að jafna metin í rimmunni gegn LA Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 23. apríl 2015 10:43
Handtekinn eftir rifrildi um hvort Jordan eða LeBron væri betri Það er engin nýlunda að íþróttaáhugamenn rífist um það er ekki eins algengt að menn verði handteknir eftir rifrildi. Körfubolti 22. apríl 2015 23:15
Brooks rekinn frá Thunder Oklahoma City Thunder vantar nýjan þjálfara fyrir næsta tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 22. apríl 2015 21:49
Toronto á útleið í úrslitakeppninni | Myndbönd Eina liðið sem hefur tapað á heimavelli í úrslitakeppninni er 2-0 undir gegn Washington. Körfubolti 22. apríl 2015 07:15
Budenholzer valin besti þjálfari NBA-deildarinnar Mike Budenholzer, þjálfari Atlanta Hawks, var í dag valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar á þessu tímabili en undir hans stjórn náði liðið besta árangrinum í sögu félagsins. Körfubolti 21. apríl 2015 15:00
Golden State og Chicago með 2-0 forystu | Myndbönd Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 21. apríl 2015 07:15
Lou Williams besti sjötti maðurinn í NBA-deildinni Lou Williams, 28 ára gamall bakvörður Toronto Raptors, var í dag útnefndur besti sjötti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Körfubolti 20. apríl 2015 17:30
Griffin tróð þrisvar svakalega yfir Spurs-menn í nótt | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í 1-0 á móti NBA-meisturum San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA-körfuboltans eftir fimmtán stiga sigur á heimavelli sínum í nótt. Körfubolti 20. apríl 2015 12:00
Meistararnir töpuðu fyrsta leik | Myndbönd LA Clippers hafði betur á heimavelli gegn meisturum San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 20. apríl 2015 07:38
Irving sá um Boston er Cleveland komst í 1-0 Leikstjórnandinn skoraði úr fyrstu fimm þriggja stiga skotunum sínum í úrslitakeppninni. Körfubolti 19. apríl 2015 21:39
Curry í stuði í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry var í stuði fyrir Golden State Warriors sem komst yfir í einvíginu gegn New Orleans Pelicans í úrslitakeppni NBA í nótt. Warrios fór með sigur af hólmi, 106-99. Körfubolti 19. apríl 2015 11:30