NBA-leikmaður braut fimm sinnum á sama manninum á átta sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 22:45 Andre Drummond líður ekki vel á vítalínunni. Vísir/EPA Hann var ansi skrautlegur leikur Detroit Pistons og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ótrúleg leikaðferð Houston Rockets gekk ekki upp. Andre Drummond, aðalmiðherji Detroit Pistons, er frábær leikmaður en hörmuleg vítaskytta. Þjálfarar Houston Rockets ætluðu að nýta sér það og sendu hann 36 sinnum á vítalínuna í leiknum. Andre Drummond setti nýtt NBA-met með því að klikka á 23 vítum í leiknum en hann bætti með Wilt Chamberlain og DeAndre Jordan. Houston Rockets tókst samt ekki að vinna leikinn með þessu bellibrögðum því Detroit Pistons vann 123-114. „Hack-a-Shaq" er þekkt leikaðferð þegar þjálfarar reyna að nýta sér lélega vítanýtingu leikmanna í hinu liðinu þegar lítið gengur að verjast mótherjunum á hefðbundinn hátt. Bakvörðurinn K.J. McDaniels var látinn brjóta fimm sinnum á Andre Drummond á aðeins átta sekúndum. „Hack-a-Shaq" hefur oft tekið yfir leiki en útgáfan sem Houston Rockets bauð upp á í nótt er eins sú sorglegasta í sögunni. Menn geta rétt ímyndað sér hversu skemmtilegt var fyrir áhorfendur, á vellinum og heima í stofu, að fylgjast með þessu bulli í nótt og pressan er farinn að aukast á NBA-deildina að setja reglur sem minnka svona skrípaleik. Andre Drummond er með 36 prósent vítanýtingu á tímabilinu en hann er að skora 17,6 stig og taka 15,4 fráköst í leik. Þetta var tíundi leikurinn í röð þar sem hann nær ekki 40 prósent vítanýtingu.VIDEO: Rockets Foul Andre Drummond 5 Times in 8 Seconds, He Missed NBA Record 23 FT's - https://t.co/PdBmCNBThW pic.twitter.com/mAv0N6Xqya— NBA On Def Pen (@NBAOnDefPen) January 21, 2016 KJ McDaniels managed to foul Andre Drummond 5 times in 9 seconds. pic.twitter.com/P9vuPbIwzN— NBA Central (@TheNBACentral) January 21, 2016 Interesting night for Drummond... •Most ever FTA's in half (28) •Most ever FT's missed in gm (23) •Beat HOU by 9 pic.twitter.com/LRYduJxICz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 21, 2016 The Rockets intentionally fouled Andre Drummond five times in nine seconds. You read that right. https://t.co/GpEERSDabi— ESPN (@espn) January 21, 2016 NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Hann var ansi skrautlegur leikur Detroit Pistons og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ótrúleg leikaðferð Houston Rockets gekk ekki upp. Andre Drummond, aðalmiðherji Detroit Pistons, er frábær leikmaður en hörmuleg vítaskytta. Þjálfarar Houston Rockets ætluðu að nýta sér það og sendu hann 36 sinnum á vítalínuna í leiknum. Andre Drummond setti nýtt NBA-met með því að klikka á 23 vítum í leiknum en hann bætti með Wilt Chamberlain og DeAndre Jordan. Houston Rockets tókst samt ekki að vinna leikinn með þessu bellibrögðum því Detroit Pistons vann 123-114. „Hack-a-Shaq" er þekkt leikaðferð þegar þjálfarar reyna að nýta sér lélega vítanýtingu leikmanna í hinu liðinu þegar lítið gengur að verjast mótherjunum á hefðbundinn hátt. Bakvörðurinn K.J. McDaniels var látinn brjóta fimm sinnum á Andre Drummond á aðeins átta sekúndum. „Hack-a-Shaq" hefur oft tekið yfir leiki en útgáfan sem Houston Rockets bauð upp á í nótt er eins sú sorglegasta í sögunni. Menn geta rétt ímyndað sér hversu skemmtilegt var fyrir áhorfendur, á vellinum og heima í stofu, að fylgjast með þessu bulli í nótt og pressan er farinn að aukast á NBA-deildina að setja reglur sem minnka svona skrípaleik. Andre Drummond er með 36 prósent vítanýtingu á tímabilinu en hann er að skora 17,6 stig og taka 15,4 fráköst í leik. Þetta var tíundi leikurinn í röð þar sem hann nær ekki 40 prósent vítanýtingu.VIDEO: Rockets Foul Andre Drummond 5 Times in 8 Seconds, He Missed NBA Record 23 FT's - https://t.co/PdBmCNBThW pic.twitter.com/mAv0N6Xqya— NBA On Def Pen (@NBAOnDefPen) January 21, 2016 KJ McDaniels managed to foul Andre Drummond 5 times in 9 seconds. pic.twitter.com/P9vuPbIwzN— NBA Central (@TheNBACentral) January 21, 2016 Interesting night for Drummond... •Most ever FTA's in half (28) •Most ever FT's missed in gm (23) •Beat HOU by 9 pic.twitter.com/LRYduJxICz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 21, 2016 The Rockets intentionally fouled Andre Drummond five times in nine seconds. You read that right. https://t.co/GpEERSDabi— ESPN (@espn) January 21, 2016
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn