James og Love sáu um Celtics NBA-meistarar Cleveland Cavaliers hófu úrslitin í Austurdeild NBA-deildarinnar með látum í nótt er þeir unnu fyrsta leikinn gegn Boston Celtics í Boston. Körfubolti 18. maí 2017 08:00
Segir að Harden hafi látið lemja sig Sonur NBA-goðsagnarinnar Moses Malone, Moses Malone Jr., segir að NBA-stjarnan James Harden, leikmaður Houston Rockets, hafi greitt glæpamönnum fyrir að lemja sig og ræna. Körfubolti 17. maí 2017 23:45
Ótrúleg leikmannaskipti Boston Celtics frá 2013 enn að borga sig Boston Celtics verður með fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en þetta kom í ljós í nótt dregið var um hvaða lið fá fyrstu valréttina. Körfubolti 17. maí 2017 10:30
Warriors valtaði yfir Spurs Golden State Warriors er komið í 2-0 í rimmunni gegn San Antonio Spurs í úrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir stórsigur í nótt. Körfubolti 17. maí 2017 07:30
"Ég er ekki óheiðarlegur leikmaður“ Zaza Pachulia, georgíski miðherjinn hjá Golden State Warriors, segist ekki vera óheiðarlegur leikmaður. Körfubolti 16. maí 2017 23:15
Svona verður lokasprettur úrslitakeppni NBA á Stöð 2 Sport Fjögur lið standa eftir í baráttunni um meistaratitil NBA-deildarinnar. Körfubolti 16. maí 2017 13:30
Boston mætir Cleveland í úrslitum Austurdeildarinnar Það verða Boston Celtics og Cleveland Cavaliers sem mætast í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar en Boston vann oddaleikinn gegn Washington í nótt. Körfubolti 16. maí 2017 07:17
Curry gladdi sorgmædda foreldra Sextán ára stúlka lést í Kalforníu á dögunum er hún var að taka þátt í körfuboltaleik. Fjölskyldan leitaði eftir stuðningi frá Stephen Curry, leikmanni Golden State, og fékk hann. Körfubolti 15. maí 2017 11:15
Hrun hjá San Antonio og Golden State komið yfir San Antonio Spurs fór afar illa að ráði sínu gegn Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í Oracle Arena í kvöld. Lokatölur 113-111, Golden State í vil. Körfubolti 14. maí 2017 22:25
Shaq vill verða lögreglustjóri Shaquille O'Neal er margt til lista lagt. Hann er einn af bestu körfuboltamönnum sögunnar, hefur leikið í bíómyndum, gefið út rappplötur og starfað sem álitsgjafi í sjónvarpi. Og núna ætlar Shaq að bjóða sig fram til lögreglustjóra. Körfubolti 13. maí 2017 23:00
Wall tryggði Washington sigur og oddaleik | Sjáðu sigurkörfuna John Wall tryggði Washington Wizards sigur á Boston Celtics, 92-91, í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA í höfuðborginni í nótt. Körfubolti 13. maí 2017 11:12
Leonard verður með í fyrsta leik gegn Golden State Stuðningsmenn San Antonio Spurs geta andað léttar því stjarna liðsins, Kawhi Leonard, mun vera orðinn leikfær er liðið byrjar að spila gegn Golden State Warriors. Körfubolti 12. maí 2017 22:30
Spurs rassskellti Harden og félaga og sendi þá í sumarfrí San Antonio Spurs tryggði sér í nótt sæti í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar eftir 39 stiga sigur á Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12. maí 2017 07:30
Meira kynþáttaníð í háskólaboltanum en í NBA Íslandsvinurinn Jeremy Lin hjá Brooklyn Nets hefur mátt þola alls konar kynþáttaníð í körfuboltanum. Körfubolti 11. maí 2017 22:15
Þjálfari Cleveland: Cavs-Warriors eins og Celtics-Lakers á níunda áratugnum Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors hafa bæði unnið átta fyrstu leiki sína í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og allt lítur út fyrir að þau mætist í úrslitaeinvíginu í júní. Körfubolti 11. maí 2017 12:30
Besti leikmaður Boston fékk 2,6 milljóna sekt fyrir að rífa kjaft við áhorfenda Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics á tímabilinu og hefur kappinn með því komið sér í hóp bestu leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 11. maí 2017 09:00
Al og Avery í stuði hjá Boston Celtics í mikilvægum sigri í nótt Boston Celtics er komið í 3-2 í undanúrslitaeinvígi sínu í Austurdeildinni eftir sigur á móti Washington Wizards í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. maí 2017 07:00
Durant og Westbrook aftur farnir að tala saman Hin frægu vinslit Russell Westbrook og Kevin Durant hafa verið mikið á milli tannanna á áhugafólki um NBA-deildina í körfubolta á þessu tímabili eftir að Durant stakk af og samdi við Golden State Warriors. Körfubolti 10. maí 2017 15:30
Meiðsladraugurinn hrekkir Spurs áfram en liðið náði samt að vinna í nótt San Antonio Spurs er komið í 3-2 í einvígi sínu á móti Houston Rockets eftir 110-107 sigur í framlengdum leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. maí 2017 07:00
Golden State Warriors sópaði Utah Jazz í sumarfrí Golden State Warriors vann í nótt fjórða sigurinn í röð á móti Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA og er því komið áfram í úrslitaeinvígi Vesturstrandarinnar. Körfubolti 9. maí 2017 07:00
Cleveland komið í úrslit Austurdeildarinnar Meistarar Cleveland Cavaliers eru komnir í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar og liðið hefur ekki tapað leik í úrslitakeppnina. Körfubolti 8. maí 2017 08:44
Cleveland með magnaðan árangur síðan James kom tilbaka Með sigri í kvöld mun Cleveland Cavaliers sópa Toronto Raptors út úr úrslitakeppni Austurdeildar NBA og bóka sæti sitt í úrslitum. Cleveland hefur unnið 31 leik í úrslitakeppni NBA og aðeins tapað 4 síðan James kom aftur til Cleveland Körfubolti 7. maí 2017 12:30
Golden State einum sigri frá úrslitum Vesturdeildar Golden State Warriors er einum leik frá því að komast í úrslit Vesturdeildar NBA eftir 102-91 sigur á Utah Jazz. Kevin Durant skoraði 38 stig og tók 13 fráköst. Warriors leiðir seríuna 3-0. Körfubolti 7. maí 2017 11:15
Washington verður án Oubre í leik fjögur gegn Boston Kelly Oubre, leikmaður Washington Wizards, verður í leikbanni þegar liðið mætir Boston Celtics í fjórða leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA. Körfubolti 6. maí 2017 23:00
Cleveland komið í 3-0 gegn Toronto eftir 21 stigs sigur LeBron James skoraði 35 stig í 115-94 sigri Cleveland og San Antonio er komið í 2-1 gegn Houston eftir sigur í nótt Körfubolti 6. maí 2017 11:15
Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. Körfubolti 5. maí 2017 23:15
Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Körfubolti 5. maí 2017 10:00
Hiti í höfuðborginni þegar Washington minnkaði muninn | Myndbönd Þrír leikmenn voru reknir út úr húsi þegar Washington Wizards bar sigurorð af Boston Celtics, 116-89, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er 2-1, Boston í vil. Körfubolti 5. maí 2017 07:19
Tony Parker spilar ekki meira með Spurs í úrslitakeppninni Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, verður ekki meira með liðinu á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa á hné í síðasta leik liðsins. Körfubolti 4. maí 2017 19:00
LeBron kominn upp fyrir Abdul-Jabbar og nú er bara Jordan eftir LeBron James komst í nótt upp í annað sætið á listanum yfir þá sem hafa skorað flest stig í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4. maí 2017 14:30