Curry með 49 stig í sigri gegn Boston Celtics Stephen Curry átti hreint út sagt magnaðan leik fyrir sína menn í sigri gegn Boston Celtics í nótt en hann skoraði 49 stig og þrettán þeirra komu á síðustu tveim mínútum leiksins. Körfubolti 28. janúar 2018 09:30
LeBron með þrennu og Cleveland vann langþráðan sigur Ekkert hefur gengið hjá Cleveland að undanförnu en liðið vann góðan sigur á Indiana í nótt. Körfubolti 27. janúar 2018 10:00
Westbrook fattaði ekki stafrófið og hélt að hann hefði verið valinn síðastur | Myndband Russell Westbrook er í liði LeBron James í stjörnuleiknum. Körfubolti 26. janúar 2018 14:30
Kosið í Stjörnuliðin eins og á skólavellinum | Sjáðu hverja LeBron og Curry völdu Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram 18. febrúar í Los Angeles. Körfubolti 26. janúar 2018 08:30
Meistararnir létu þristum rigna á Úlfana | Myndbönd Golden State Warriors lét þriggja stiga körfum rigna yfir Minnesota. Körfubolti 26. janúar 2018 07:30
Drummond svaraði ekki bara á Twitter heldur líka inn á vellinum | Myndband Miðherji Detroit sýndi að hann á heima í stjörnuleiknum. Körfubolti 25. janúar 2018 07:30
LeBron yngstur í sögunni í 30.000 stiga klúbbinn en Cleveland er í molum | Myndbönd Austurdeildarmeistararnir eru aðeins búnir að vinna þrjá af síðustu sjö. Körfubolti 24. janúar 2018 07:00
Kawhi Leonard vill fara frá Spurs Kawhi Leonard vill losna frá liði San Antonio Spurs en samband hans við forráðamenn liðsins er mjög stirt samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Körfubolti 23. janúar 2018 23:30
Veikur eða ekki veikur? | Liðsfélagarnir gagnrýndu Kevin Love Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. Körfubolti 23. janúar 2018 17:15
Kobe Bryant búinn að bæta Óskarstilnefningu á ferilsskrána Kobe Bryant setti körfuboltaskóna upp á hillu við lok 2015-16 tímabilsins en hann er ennþá að bæta við áföngum á ferilsskrána sína. Körfubolti 23. janúar 2018 14:15
Boogie hlóð í svo svakalega og sögulega þrennu að LeBron fór á Twitter | Myndband DeMarcus Cousins kom sér á stall með goðsögninni Kareem Abdul-Jabbar í sigri Pelicans í nótt. Körfubolti 23. janúar 2018 07:00
Kidd rekinn frá Bucks Jason Kidd var látinn taka pokann sinn hjá Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta í dag. ESPN greinir frá. Körfubolti 22. janúar 2018 23:30
Tony Parker ekki lengur byrjunarliðsmaður hjá Spurs Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins. Körfubolti 22. janúar 2018 17:45
LeBron James og félagar töpuðu stórt LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Körfubolti 21. janúar 2018 09:30
San Antonio Spurs tapaði fyrir Toronto Raptors Jordan Clarkson skoraði 33 stig í sigri LA Lakers í nótt er liðið bar sigurorð á Indiana Pacers en San Antonio Spurs tapaði fyrir Raptors í Toronto. Körfubolti 20. janúar 2018 10:30
Erfitt val fyrir LeBron James og Stephen Curry LeBron James og Stephen Curry fengu flest atkvæði í kosningunni á byrjunarliði Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár og fá því hlutverk fyrirliða Austur- og Vesturliðsins. Körfubolti 19. janúar 2018 16:30
Kristján: Hefði gjarnan viljað taka íslenska landsliðið með okkur Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, stýrði Svíum til sigurs á Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar og Svíar sáu með því til þess að íslenska landsliðið þurfti að pakka saman og fara heim. Handbolti 19. janúar 2018 09:00
NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. Körfubolti 19. janúar 2018 07:15
Troðslan sem kostaði hann tvær framtennur | Myndband Kris Dunn, nýliði Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fékk slæma byltu í leik liðsins á móti NBA-meisturum Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 18. janúar 2018 13:00
NBA: Skvettubræðurnir sjóðheitir með Golden State í nótt | Myndbönd NBA-meistarar Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og jöfnuðu nú félagsmetið yfir flesta útisigra í röð. Körfubolti 18. janúar 2018 07:15
Ótrúleg slagsmál á parketinu í nótt │ Myndband Það var mikill hiti í leikmönnum Orlando Magic og Minnesota Timberwolves þegar liðin mættust í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þá var sérstaklega heitt í hamsi á milli Arron Afflalo og Nemanja Bjelica sem slógust inn á vellinum og voru svo báðir reknir í sturtu. Körfubolti 17. janúar 2018 17:30
NBA: Pelíkanarnir enduðu sjö leikja sigurgöngu Boston | Myndbönd Sjö leikja sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt eftir framlengdan leik. Orlando Magic tókst hinsvegar að enda sjö leikja taphrinu sína og Portland Trail Blazers vann eftir þrjá tapleiki í röð. Körfubolti 17. janúar 2018 07:30
Tapsárir leikmenn Houston ruddust inn í klefa LA Clippers eftir leik Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Körfubolti 16. janúar 2018 15:30
NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. Körfubolti 16. janúar 2018 07:30
Warriors héldu út endurkomu Raptors Stephen Curry snéri aftur á parketið eftir meiðsli í liði Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. janúar 2018 09:00
Curry-lausir Warriors unnu 11. útisigurinn í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn ellefta útisigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Milwaukee Bucks í nótt. Körfubolti 13. janúar 2018 10:00
Aftur steinlágu LeBron og félagar 34 stiga tap Cleveland Cavaliers í nótt vekur mikla athygli. Körfubolti 12. janúar 2018 07:30
Leikmenn Chicago Bulls fengu að bjóða mömmunum sínum með til New York Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York í nótt. Körfubolti 11. janúar 2018 23:30
Skoraði 50 stig í sigri á meisturunum Lou Williams átti stórleik þegar LA Clippers vann Golden State Warriors í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Körfubolti 11. janúar 2018 07:30
Annar sigur Lakers í röð Eftir níu tapleiki í röð hefur LA Lakers náð að vinna síðustu tvo leiki sína í NBA-deildinni. Körfubolti 10. janúar 2018 07:30