Versti árangur Warriors í fimm ár | LeBron snéri aftur heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 07:30 LeBron þakkar fyrir sig eftir að myndbandið góða hafði verið spilað um hann í höllinni. vísir/getty Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. LeBron James snéri í fyrsta skipti til Cleveland í nótt eftir að hafa gengið í raðir LA Lakers síðasta sumar. Það var staðið upp og klappað fyrir honum er hann mætti. Svo var spilað flott myndband um hann í fyrsta leikhléi. Fallega gert. LeBron var aftur á móti ekkert allt of vinalegur við sína gömlu félaga. Hann skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri sinna manna. „Ég gaf þessu félagi allt sem ég átti þau ellefu ár sem ég spilaði fyrir það. Að koma til baka og fá svona fallegar móttökur skiptir mig miklu máli sem og fjölskyldu mína,“ sagði LeBron djúpt snortinn.Thank you, @KingJames! pic.twitter.com/LoeMSvbDLb — Cleveland Cavaliers (@cavs) November 22, 2018 Á meðan LeBron brosti hringinn í Cleveland fékk Golden State Warriors á baukinn gegn Oklahoma City Thunder. Það er eitthvað stórkostlega mikið að í herbúðum Warriors en liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð. Það gerðist síðast árið 2013.Úrslit: Charlotte-Indiana 127-109 Philadelphia-New Orleans 121-120 Atlanta-Toronto 108-124 Boston-NY Knicks 109-117 Cleveland-LA Lakers 105-109 Chicago-Phoenix 124-116 Houston-Detroit 126-124 Milwaukee-Portland 143-100 Minnesota-Denver 101-103 Dallas-Brooklyn 119-113 San Antonio-Memphis 103-104 Utah-Sacramento 110-119 Golden State-Oklahoma City 95-123 NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. LeBron James snéri í fyrsta skipti til Cleveland í nótt eftir að hafa gengið í raðir LA Lakers síðasta sumar. Það var staðið upp og klappað fyrir honum er hann mætti. Svo var spilað flott myndband um hann í fyrsta leikhléi. Fallega gert. LeBron var aftur á móti ekkert allt of vinalegur við sína gömlu félaga. Hann skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri sinna manna. „Ég gaf þessu félagi allt sem ég átti þau ellefu ár sem ég spilaði fyrir það. Að koma til baka og fá svona fallegar móttökur skiptir mig miklu máli sem og fjölskyldu mína,“ sagði LeBron djúpt snortinn.Thank you, @KingJames! pic.twitter.com/LoeMSvbDLb — Cleveland Cavaliers (@cavs) November 22, 2018 Á meðan LeBron brosti hringinn í Cleveland fékk Golden State Warriors á baukinn gegn Oklahoma City Thunder. Það er eitthvað stórkostlega mikið að í herbúðum Warriors en liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð. Það gerðist síðast árið 2013.Úrslit: Charlotte-Indiana 127-109 Philadelphia-New Orleans 121-120 Atlanta-Toronto 108-124 Boston-NY Knicks 109-117 Cleveland-LA Lakers 105-109 Chicago-Phoenix 124-116 Houston-Detroit 126-124 Milwaukee-Portland 143-100 Minnesota-Denver 101-103 Dallas-Brooklyn 119-113 San Antonio-Memphis 103-104 Utah-Sacramento 110-119 Golden State-Oklahoma City 95-123
NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira