Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hátíð lesenda

Aðlögun er þema Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Sérstök barnadagskrá, heiðursverðlaun til þýðenda og alþjóðleg bókmenntaverðlaun meðal þess sem er á dagskrá.

Menning
Fréttamynd

Þúsundir hlaða enn niður sjónvarpsefni

Atvinnumönnunum okkar og Game of Thrones hlaðið niður þúsundum skipta á deildu.net. Stjórnarformaður FRÍSK segir þetta óþolandi. Hann segir niðurhalið bitna á íslenskri framleiðslu en vera því miður ekki nýtt af nálinni.

Innlent
Fréttamynd

Attenborough berst áfram fyrir jörðina

Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði.

Erlent
Fréttamynd

Er mest fyrir okkur gert

Skólahljómsveitin Rassar sem stofnuð var á Núpi í Dýrafirði 1969 er komin vestur á firði og fagnar þar hálfrar aldar afmæli með því að spila, sér og öðrum til gamans.

Menning
Fréttamynd

WOW-skúlptúrinn fallinn

Listaverkið Obtusa sem stóð við Höfðatorg fauk í rokinu í dag. Verkið er eftir bandaríska listamanninn Rafael Barrios og er í eigu Skúla Mogensen, stofnanda flugfélagsins Wow air.

Innlent
Fréttamynd

Draumur sem varð að veruleika

Eva Bjarnadóttir, listakona á Fagurhólsmýri, hlaut nýlega Menningarverðlaun Hornafjarðar fyrir að ráðast í upplyftingu gamals sláturhúss og gæða það nýju lífi.

Lífið
Fréttamynd

Sólveig Arnarsdóttir einnig ráðin til Volksbühne

Sólveig Arnarsdóttir leikkona hefur verið ráðin á fastan samning við Volksbühne í Berlín sem er eitt þekktasta og virtasta leikhús Þýskalands og hefur löngum þótt stefnumarkandi í fjölbreyttum leikhúsheimi Berlínar.

Lífið