Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Leikarinn Danny Aiello er látinn

Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Styttan af Zlatan gæti hrunið

Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Hildur tilnefnd til Golden Globe

Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn.

Bíó og sjónvarp