Fornbókabúðin á Klapparstíg opnar útibú í húsnæði Máls og menningar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2020 21:58 Ari Gísli Bragason, eigandi fornbókabúðarinnar Bókin á Klapparstíg, opnar útibú í kjallara Máls og menningar á Laugavegi. Vísir/Facebook Fornbókabúðin Bókin, sem staðsett er á horni Klapparstígs og Hverfisgötu mun opna útibú í kjallara Laugavegar 18, þar sem Mál og menning var áður til húsa. Útibúið verður staðsett í kjallaranum en á efri hæðunum verður opnaður tónleikastaður og kaffihús að sögn Ara Gísla Bragasonar, eiganda Bókarinnar. Ari Gísli opnar útibúið í samstarfi við Garðar Kjartansson, veitingamann. Stefnt er á að opna staðinn þann 1. desember eða eftir því sem kórónuveirufaraldurinn leyfir. Ari segir líklegt að það verði ekki fyrr en eftir áramót. Kæru vinir og vinkonur allar. Í dag opna ég bókabúðina mína Bókin Klapparstíg 25-27, lokað hefur verið 2 vikur. Búðin...Posted by Ari Gísli Bragason on Sunday, October 25, 2020 „Við erum bara að koma okkur fyrir í kjallaranum og ég verð þarna með einhverjar 25 þúsund bækur til sölu. Svo fer það bara eftir kóvitinu hvenær við náum að opna,“ segir Ari Gísli í samtali við fréttastofu. Garðar hefur undirritað tíu ára leigusamning við eigendur húsnæðis Máls og menningar. „Þetta verður hús tónlistar, bókmennta og lista,“ sagði Garðar í samtali við Vísi í byrjun október. Stefnt er að því að hafa líflegt í húsinu og er stefnt að því að þar verði lifandi tónlist öll kvöld vikunnar. Húsnæðið mun áfram bera nafnið Mál og menning. Bókin á Klapparstíg verður áfram opin fyrir bókmenntaáhugamenn og virðast einhverjir netverjar spenntir fyrir nýju útibúi Bókarinnar. Bókavarðan er flytja upp á Laugaveg í stað M og M.Vissuð þið það?Þessi dagur bara heldur áfram að gefa.— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) November 6, 2020 Reykjavík Menning Verslun Mest lesið Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira
Fornbókabúðin Bókin, sem staðsett er á horni Klapparstígs og Hverfisgötu mun opna útibú í kjallara Laugavegar 18, þar sem Mál og menning var áður til húsa. Útibúið verður staðsett í kjallaranum en á efri hæðunum verður opnaður tónleikastaður og kaffihús að sögn Ara Gísla Bragasonar, eiganda Bókarinnar. Ari Gísli opnar útibúið í samstarfi við Garðar Kjartansson, veitingamann. Stefnt er á að opna staðinn þann 1. desember eða eftir því sem kórónuveirufaraldurinn leyfir. Ari segir líklegt að það verði ekki fyrr en eftir áramót. Kæru vinir og vinkonur allar. Í dag opna ég bókabúðina mína Bókin Klapparstíg 25-27, lokað hefur verið 2 vikur. Búðin...Posted by Ari Gísli Bragason on Sunday, October 25, 2020 „Við erum bara að koma okkur fyrir í kjallaranum og ég verð þarna með einhverjar 25 þúsund bækur til sölu. Svo fer það bara eftir kóvitinu hvenær við náum að opna,“ segir Ari Gísli í samtali við fréttastofu. Garðar hefur undirritað tíu ára leigusamning við eigendur húsnæðis Máls og menningar. „Þetta verður hús tónlistar, bókmennta og lista,“ sagði Garðar í samtali við Vísi í byrjun október. Stefnt er að því að hafa líflegt í húsinu og er stefnt að því að þar verði lifandi tónlist öll kvöld vikunnar. Húsnæðið mun áfram bera nafnið Mál og menning. Bókin á Klapparstíg verður áfram opin fyrir bókmenntaáhugamenn og virðast einhverjir netverjar spenntir fyrir nýju útibúi Bókarinnar. Bókavarðan er flytja upp á Laugaveg í stað M og M.Vissuð þið það?Þessi dagur bara heldur áfram að gefa.— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) November 6, 2020
Reykjavík Menning Verslun Mest lesið Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira