Jóhannes brotnaði niður: „Þetta er fólkið sem er að fara mæta í jarðarförina mína“ Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson fóru af stað með nýja þáttaröð af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu gestir voru þau Jóhannes Haukur Jóhannesson, Hjálmar Örn Jóhannsson og Selma Björnsdóttir. Lífið 20. apríl 2020 10:29
Bein útsending: Mávurinn Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að Mávinum eftir Anton Tsjékhov. Menning 19. apríl 2020 19:26
Tómamengi: Tómas Jónsson ásamt hljómsveit Tómas Jónsson og hljómsveit verða með tónleika í Tómamengi í kvöld sem hefjast klukkan 20. Hljómsveitin gaf í gær út plötu sem ber nafnið Tómas Jónsson 3 og mun sveitin spila lög af skífunni sem og fyrstu plötu sveitarinnar, Tómas Jónsson. Tónlist 19. apríl 2020 19:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. Menning 19. apríl 2020 16:19
Skýlaus réttur til endurgreiðslu má ekki fara forgörðum Formaður Neytendasamtakanna vonast til að í næsta aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar verði úrræði fyrir ferðaþjónustuna og neytendur. Innlent 19. apríl 2020 12:14
Hjaltalín skellti í óvænta tónleika Flutt voru lög af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar, í bland við eldra efni. Tónlist 18. apríl 2020 22:39
Engar fleiri sýningar verða sýndar hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu það sem eftir lifir þessa leikárs Engar fleiri sýningar verða sýndar það sem eftir lifir þessa leikárs hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu vegna samkomubanns. Innlent 18. apríl 2020 20:30
Svona voru risatónleikarnir One World: Together at Home Hægt er að horfa á fyrri hluta viðburðarins í beinni útsendingu í þessari frétt. Tónlist 18. apríl 2020 17:40
Bein útsending: Ævintýrið heldur áfram í Drekum og dýflissum Í dag klukkan 15 spila leikarar í Borgarleikhúsinu hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur, í beinni útsendingu. Menning 18. apríl 2020 14:21
Bein útsending: Pétur Pan Í dag klukkan tólf á hádegi les Sigurður Þór Óskarsson leikari ævintýrið um Pétur Pan. Menning 18. apríl 2020 10:00
Svona voru tónleikar Páls Óskars á Stöð 2 Páll Óskar heldur ball í sjónvarpssal klukkan 19.10. Tónlist 17. apríl 2020 17:53
Matt LeBlanc lýsir yfirgengilegu Friendsæði Matt LeBlanc er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Joey. Lífið 17. apríl 2020 16:01
Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Bubbi Morthens hefur staðið fyrir tónleikum í beinni á Vísi í hádeginu á föstudögum undanfarnar vikur. Tónlist 17. apríl 2020 15:07
Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Innlent 17. apríl 2020 13:49
Helgi Björns ætlar að fylla Háskólabíó tvisvar í ágúst Selst hefur upp á Sumarhátíð Helga Björns í Háskólabíó. Tónleikunum, sem fara áttu fram í vor, var frestað til 28. ágústu vegna kórónuveirunnar. Lífið 17. apríl 2020 12:00
Samkoma: Tónleikar með Þórunni Antoníu Þórunn Antonía heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 17. apríl 2020 10:18
Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. Erlent 16. apríl 2020 19:20
Bein útsending: Eyrún Engilberts og Daniele Girolamo í Tómamengi Eyrún Engilbertsdóttir og Daniele Girolamo munu flytja Marea í Tómamengi í kvöld, 16. apríl kl. 20:00. Lífið 16. apríl 2020 19:00
Bein útsending: And Björk, of course... Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að leiklestri á And Björk, of course... eftir Þorvald Þorsteinsson. Menning 16. apríl 2020 18:50
Skammgóður vermir í Vesturbænum: Eiganda grindverksins langar til þess að vola Fjölmörgum Vesturbæingum er ekki skemmt þessa stundina. Í annað skiptið á fjórum dögum hafa verið unnin skemmdarverk á vegglistaverki á grindverki á Hofsvallagötu. Innlent 16. apríl 2020 13:42
Samkoma: Tónleikar með Geirfuglunum Hljómsveitin Geirfuglarnir heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 16. apríl 2020 09:36
Þorsteinn Bachman óþolandi í nýju myndbandi Jóa Pé og Króla Þeir Jóhannes Damian Patreksson og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktir sem Jói Pé og Króli gáfu í dag út nýtt myndband við lagið Óska mér. Lífið 15. apríl 2020 12:32
Bein útsending: Bergur Ebbi les úr Skjáskoti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 12 les Bergur Ebbi úr bók sinni Skjáskoti. Menning 15. apríl 2020 11:36
Formenn samtaka listamanna telja svínað á sínu fólki Formenn sjö stéttarfélaga listamanna hafa kallað eftir samningum vegna endursýninga og streymis á efni. Menning 15. apríl 2020 09:32
Veita rúmum milljarði til til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs Hálfum milljarði króna verður veitt til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og hálfum milljarði króna til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum Covid-19. Innlent 14. apríl 2020 22:21
Modern Family kveður fyrir fullt og allt í kvöld á Stöð 2 Modern Family-þættirnir eru nú að syngja sitt síðasta eftir 11 ár í loftinu. Í kvöld verður lokaþátturinn sýndur á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 14. apríl 2020 14:51
Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum. Lífið 14. apríl 2020 12:31
Bein útsending: Gestir Ævars utan úr geimnum Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu. Lífið 14. apríl 2020 12:30
Bein útsending: Benedikt Erlingsson í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 12 verður Benedikt Erlingsson í listamannaspjalli. Menning 14. apríl 2020 11:48
Má ekki klippa og fór því að teikna: „List á líka að vera skemmtileg“ „Þetta var mjög súrt en heilsa trompar allt annað á þessum síðustu og verstu,“ segir hárgreiðslumaðurinn og listamaðurinn Vilberg Hafsteinn Jónsson sem tók upp á því að byrja gera teikningar eftir hert samkomubannið skall á. Lífið 14. apríl 2020 11:30