Jón Arnór og Baldur gefa út lagið Alla leið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júní 2021 09:08 Jón Arnór og Baldur láta sig dreyma um að koma fram einn daginn á stóra sviðinu á Þjóðhátíð. Bylgjan Vinirnir Jón Arnór Pétursson og Baldur Björn Arnarsson voru að senda frá sér lagið, Alla leið. Þeir eru 13 og 14 ára gamlir og sömdu lagið og textann sjálfir. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þeir víðtæka reynslu af tónlist, dansi og leiklist. Þeir spila báðir á gítar og sömdu lagið Alla leið á gítar en Halldór Fjallabróðir sá um upptökur í stúdíói. Valgeir í Mammút spilaði þar á trommur í laginu. „Þetta er indípopprokkblanda,“ sögðu strákarnir um lagið í Bítinu á Bylgjunni. Á meðal þeirra fyrirmynda í tónlist eru Jón Jónsson, Friðrik Dór og Ingó Veðurguð. View this post on Instagram A post shared by Jón Arnór og Baldur (@jonarnor_og_baldur) Jón Arnór hefur leikið fyrir Krakka RÚV, í söngleiknum Matthildi, söngleiknum Kardimommubænum, sjónvarpsþáttunum Ófærð og svo var hann í öðru sæti fyrstu þáttaröð af Ísland Got Talent. Í framhaldinu hélt hann töfrasýningar víðsvegar um landið á bæjarhátíðum, árshátíðum og fjölskylduskemmtunum. Baldur lék líka í Matthildi og fyrir Krakka RÚV ásamt því að hafa farið með hlutverk í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum og fleiri verkefnum. Hann leikur nú í Níu líf og fer þar með hlutverk Bubba á yngri árum. Einnig hefur hann talsett í Disney teiknimynd og teiknimyndir eins og Hvolpasveitina. Báðir hafa þeir verið í Sönglist í Borgarleikhúsinu. Lagið Alla leið er komið á Spotify en var líka spilað í Bítinu þegar Jón Arnór og Baldur mættu þangað í viðtal og má hlusta á það í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Bítið Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þrátt fyrir ungan aldur hafa þeir víðtæka reynslu af tónlist, dansi og leiklist. Þeir spila báðir á gítar og sömdu lagið Alla leið á gítar en Halldór Fjallabróðir sá um upptökur í stúdíói. Valgeir í Mammút spilaði þar á trommur í laginu. „Þetta er indípopprokkblanda,“ sögðu strákarnir um lagið í Bítinu á Bylgjunni. Á meðal þeirra fyrirmynda í tónlist eru Jón Jónsson, Friðrik Dór og Ingó Veðurguð. View this post on Instagram A post shared by Jón Arnór og Baldur (@jonarnor_og_baldur) Jón Arnór hefur leikið fyrir Krakka RÚV, í söngleiknum Matthildi, söngleiknum Kardimommubænum, sjónvarpsþáttunum Ófærð og svo var hann í öðru sæti fyrstu þáttaröð af Ísland Got Talent. Í framhaldinu hélt hann töfrasýningar víðsvegar um landið á bæjarhátíðum, árshátíðum og fjölskylduskemmtunum. Baldur lék líka í Matthildi og fyrir Krakka RÚV ásamt því að hafa farið með hlutverk í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum og fleiri verkefnum. Hann leikur nú í Níu líf og fer þar með hlutverk Bubba á yngri árum. Einnig hefur hann talsett í Disney teiknimynd og teiknimyndir eins og Hvolpasveitina. Báðir hafa þeir verið í Sönglist í Borgarleikhúsinu. Lagið Alla leið er komið á Spotify en var líka spilað í Bítinu þegar Jón Arnór og Baldur mættu þangað í viðtal og má hlusta á það í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Bítið Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira