Mourinho gefur út ævisögu sína í haust Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent. Fótbolti 17. apríl 2013 12:30
Slegist um síðustu miðana á Real Madrid leikinn Heitustu miðarnir í Þýskalandi þessa dagana eru miðar á leik Borussia Dortmund og Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Dortmund bókstaflega slógust um síðustu miðana á leikinn. Fótbolti 17. apríl 2013 09:30
Messi fékk grænt ljós Lionel Messi verður orðinn leikfær þegar að Barcelona mætir Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. Fótbolti 16. apríl 2013 18:00
Zlatan: Beckham mun vinna Meistaradeildina með PSG Svíinn Zlatan Ibrahimovic er öruggur á tvennu - að Paris Saint-Germain vinni Meistaradeildina í fótbolta á næsta tímabili og að David Beckham verði þá enn leikmaður liðsins. Zlatan er viss um að enski miðjumaðurinn framlengi samning sinn við franska liðið. Fótbolti 16. apríl 2013 08:15
Ég þarf engin ráð frá Guardiola Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, er búinn að gera frábæra hluti með þýska liðið á þessu tímabili. Bayern er að bursta þýsku deildina og fór auðveldlega í gegnum Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. apríl 2013 23:30
Ancelotti vill framlengja samning sinn hjá PSG Carlo Ancelotti, þjálfari Paris St Germain, sækist eftir því að fá nýjan samning við franska félagið. PSG komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og er á góðri leið með því að vinna frönsku deildina í fyrsta sinn síðan 1994. Fótbolti 12. apríl 2013 22:30
Klopp ánægður með að mæta Madrid Jürgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ánægður með að hafa dregist gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. apríl 2013 15:00
Bayern og Barca mætast Barcelona mætir Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Í hinum leiknum mætast Borussia Dortmund og Real Madrid. Fótbolti 12. apríl 2013 10:41
Meistaradeildarmörkin: Messi magnaður Það verða tvö spænsk lið og tvö þýsk sem verða í hattinum þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. Fótbolti 10. apríl 2013 22:09
Við breyttumst þegar Messi kom inn á Markaskorarinn Pedro segir að það hafi breytt miklu að fá Lionel Messi inn á völlinn í kvöld. Fótbolti 10. apríl 2013 22:01
Robben vill sleppa við Dortmund Arjen Robben segir að það hafi verið mikið styrkleikamerki fyrir Bayern München að hafa unnið 2-0 útivallasigur á Juventus í kvöld. Fótbolti 10. apríl 2013 21:41
Verk að vinna hjá PSG og Juventus Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu verða gefnir út í kvöld. Þá tekur Barcelona á móti PSG og Bayern München sækir Juventus heim. Bayern er í fínum málum eftir 2-0 sigur á heimavelli gegn Juventus. Barcelona nældi í 2-2 jafntefli gegn PSG í Frakklandi og stendur því vel að vígi fyrir leikinn á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 10. apríl 2013 14:15
Á 70 sekúndum breyttist allt Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 10. apríl 2013 14:05
Innkoma Messi breytti öllu Barcelona slapp með skrekkinn gegn franska liðinu PSG í kvöld og komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á útivallamarkareglunni. Fótbolti 10. apríl 2013 11:58
Bayern ekki í vandræðum á Ítalíu Bayern München komst örugglega áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Juventus á Ítalíu í kvöld og 4-0 samanlagt. Fótbolti 10. apríl 2013 11:55
Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 10. apríl 2013 10:30
Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 9. apríl 2013 15:45
"Einstakt tækifæri" Malaga sækir Dortmund heim í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9. apríl 2013 15:00
Real áfram þrátt fyrir tap Galatasaray lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum í síðari viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 9. apríl 2013 14:42
Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. Fótbolti 9. apríl 2013 14:38
Mario Götze létti á sér á miðri æfingu Mario Götze, leikmaður þýska liðsins Dortmund, hafði greinilega ekki tök á því að komast á salernið þegar hann æfði með liði sínu í vikunni. Fótbolti 4. apríl 2013 14:19
Meistararadeildarmörkin: Real Madrid í stuði Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en Dortmund á verk fyrir höndum á heimavelli sínum gegn Malaga. Fótbolti 3. apríl 2013 21:45
Mourinho: Við bárum virðingu fyrir Galatasaray Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var hæstánægður með sína menn sem unnu 3-0 sigur á Galatasaray í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3. apríl 2013 21:36
Real Madrid valtaði yfir Galatasaray Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur, 3-0, á Galatasaray í kvöld. Fótbolti 3. apríl 2013 15:22
Markalaust í Malaga Það er allt opið í rimmu Malaga og Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir leik liðanna í kvöld. Ekkert mark var skorað í leik liðanna. Fótbolti 3. apríl 2013 15:20
Messi nær mögulega seinni leiknum Meiðsli Lionel Messi eru ekki jafn alvarleg og í fyrstu var óttast en hann var tekinn af velli í leik Barcelona og PSG í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 3. apríl 2013 14:30
Tímabilið mögulega búið hjá Kroos Toni Kroos, leikmaður Bayern München, verður frá næstu átta vikurnar ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla. Standist það er ólíklegt að hann spili aftur á tímabilinu. Fótbolti 3. apríl 2013 12:15
Messi meiddist í kvöld Argentínumaðurinn Lionel Messi haltraði af velli í leik PSG Og Barcelona í kvöld. Messi hefur líklega tognað aftan í læri. Fótbolti 2. apríl 2013 22:33
Meistaradeildarmörkin: Umdeilt mark hjá Zlatan Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Zlatan skoraði rangstöðumark og Bayern skoraði eftir aðeins 25 sekúndur. Fótbolti 2. apríl 2013 21:56
Heynckes: Við spiluðum hágæðafótbolta Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, var að vonum hæstánægður með 2-0 sigurinn á Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2013 21:46