Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Slæmar fréttir fyrir Manchester City

    Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður ekki liði sínu á morgun í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Suarez hetja Barcelona

    Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti