Jólaís Auðar Ég og Embla Vigfúsdóttir, samhönnuður minn, höfum rannsakað ís heilmikið og fundið upp á alls konar nýjum bragðtegundum, eins og gúrkusorbet, kruðer-ís og kleinuís. Jólin 6. desember 2012 13:00
Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Söng- og leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir býður uppskrift að hollum og gómsætum hráfæðiskökum, skreyttum með möndlum og hnetum. Jólin 5. desember 2012 13:00
Mömmukökur bestar „Mér finnst jólin æðisleg og finnst gaman að undirbúa þau. Ég baka allavega fimm til sex sortir af smákökum og stundum fleiri. Það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og erfitt að sleppa þessum gömlu góðu," segir Lilja Sólrún. Jólin 4. desember 2012 15:00
Blandaður jólamatur - Gæsabollur og reykt gæsasalat Yairina Rodriguez, matreiðslumaður á Forréttabarnum, verður hér á Íslandi yfir jólin í annað sinn. Hún er frá Dóminíska lýðveldinu en hefur búið hérna síðastliðin átta ár. "Ég ætla að kynna manninn minn fyrir íslenskum jólamat,“ segir Yairina. Jólin 4. desember 2012 13:00
Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Margir borða nautalund á jólum eða um áramót. Wellington-naut er þekktur veislumatur víða um heim. Gott er að skipuleggja sig vel svo veislan heppnist sem best. Uppskriftin miðast við sex manns. Jólin 4. desember 2012 13:00
Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Á ítalska veitingastaðnum Uno í Hafnarstræti ræður matreiðslumaðurinn Kjartan Ísak Guðmundsson ríkjum. Hann bjó og starfaði sem matreiðslumaður í New York um nokkurra ára skeið og þar sem hann bjó í ítalska hverfinu í borginni segist hann eðlilega hafa orðið fyrir miklum ítölsk-bandarískum áhrifum á meðan hann bjó þar. Jólin 4. desember 2012 11:00
Óhefðbundinn jólamatur meistarakokksins: Rauðkál með rauðum berjum og steikt spregilkál Jólamaturinn á Slippbarnum er óhefðbundinn en Bjarni Siguróli er meðhöfundur hans ásamt yfirmatreiðslumanni staðarins, Jóhannesi Steini Jóhannessyni, matreiðslumanni ársins 2008 og 2009. Jólin 3. desember 2012 11:00
Grafin gæsabringa, síld og jólasnafs Kjartan Marinó Kjartansson matreiðslumaður stýrir mötuneytinu hjá Landsneti þar sem boðið er upp á fjölbreyttan og góðan mat fyrir starfsmenn. Jólin 1. desember 2012 16:00
Uppskrift að piparkökuhúsi Rannveig Birta byrjaði að baka sjálf þegar hún var átta ára og er því þegar komin með nokkra reynslu í eldhúsinu. Jólin 1. desember 2012 12:00
Sætt úr Vesturheimi Ég hlakka mikið til jólanna því við Elmar eignuðumst lítinn gleðigjafa í september og fram undan eru fyrstu jólin okkar þriggja saman,“ segir Nanna um komandi jólahátíð fjölskyldunnar í höfuðborg heimsins. Jólin 1. desember 2012 11:00
Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin. Matur 30. nóvember 2012 12:30
Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat. Matur 9. nóvember 2012 11:30
Heitt súkkulaði á köldu kvöldi Á köldu kvöldi sem þessu þegar vindar þjóða er fátt meira notalegt en að hlýja sér undir teppi og gæða sér á ljúfum súkkulaðibolla með rjóma. Lífið 2. nóvember 2012 19:00
Helgaruppskriftin - Kjúklingur með döðlum og kókos Í nýju sælkerabókinni Orð, krydd og krásir sem nýlega kom í verslanir má finna þessa dásamlegu kjúklingauppskrift eftir þær Sigrúnu Óskarsdóttur og Kristínu Þóru Harðardóttur. Matur 2. nóvember 2012 15:00
Ljúffengur lax á mánudegi Uppskriftin í dag er bakaður lax frá Lifandi markað sem opnaði á dögunum glæsilega verslun og veitingastað í Fákafeni 11 í Reykjavík. Matur 29. október 2012 17:15
Helgarmaturinn - dásamleg kjúklingauppskrift Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. Matur 26. október 2012 11:30
Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur sem kitlar bragðlaukana Berglind Guðmundsdóttir heldur úti fallegri matarsíðu sem ber heitið www.gulurraudurgraennogsalt.com. Matur 19. október 2012 11:00
Mér finnst ég unglegri á lífrænu fæði Mér finnst ég vera orkumeiri og unglegri á lífrænu fæði. Ég er 33 ára, segir Svala Georgsdóttir... Matur 12. október 2012 17:17
Helgarmaturinn - Föstudagsmatur Freyju Sigurðardóttur "Föstudagsmaturinn hjá okkur fjölskyldunni er oft kjúklingur og sætar kartöflur en kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Ég borða mikið af kjúklingi þegar ég er að búa mig undir fitnessmót. En þá fæ ég ekkert krydd eða sósur með,“ segir Freyja Sigurðardóttir þjálfari. Matur 12. október 2012 11:30
Helgarmatur meistaranna: Djúsí heilsusalat Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að það er mánuður meistaranna og af því tilefni leitaði Lífið til Salóme Guðmundsdóttur, sem hefur tileinkað sér almennt mjög hollan og heilbrigðan lífsstíl, og bað hana að deila einni uppáhaldsuppskriftinni sinni með okkur fyrir helgina. Matur 5. október 2012 11:50
Helgarmaturinn - Uppáhalds pastarétturinn útbúinn á 10 mín "Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss.“ Matur 28. september 2012 15:30
Helgaruppskriftin - Rabarbarapæ með kaffinu "Ég hef verið svo heppin að fá rabarbara frá vinkonu minni síðustu ár. Ég hef skorið hann niður og fryst í litlum pokum og get því unað mér rabarbarapæ yfir veturinn... Matur 14. september 2012 13:45
Gerlausar ostabollur - Ebba eldar með Latabæ Ebba eða PureEbba er komin í lið með Latabæ og ætlar nú að kenna allri fjölskyldunni að elda hollt í glænýrri matreiðslubók sem kemur út síðar í þessum mánuði. Matur 14. september 2012 11:30
Pitsur með kolkrabba og jógúrt "Þetta eru tæplega eitt hundrað áleggstegundir. Þú getur fengið nánast hvað sem er, til dæmis kolkrabba, snigla, kalkún og jógúrt,“ segir Þorleifur Jónsson, eða Tolli, eigandi pitsustaðarins La Luna við Rauðarárstíg. Matur 13. september 2012 14:30
Helgaruppskriftin - Nautaframfile með parmesan Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari og shape-námskeiðshaldari á Nordicaspa hefur starfað sem heilsuráðgjafi í 20 ár en hin frægu námskeið hans byrja aftur næstkomandi þriðjudag. Gunnar er sælkeri og deilir hér flottri uppskrift með Lífinu. Matur 7. september 2012 10:00
Karamellupopp kynfræðingsins Sigga Dögg eins og hún vill láta kalla sig deilir hér með með uppskrift að leynipoppinu sínu! "Þetta klikkar aldrei,“ segir kynfræðingurinn hressi. Matur 31. ágúst 2012 12:00
Í djúsinn, sultuna, baksturinn eða bara beint í munninn Það er óhætt að segja að berjatíðin sé byrjuð og ef marka má árangur flestra úr berjamó þessa dagana virðist uppskeran þetta árið vera einstaklega góð. Það er eitt og annað sem má gera úr þessari hollustu auk þess að gæða sér á henni beint úr móanum. Matur 26. ágúst 2012 00:01
Opnar veitingastað Leikkonan Gwyneth Paltrow hyggst opna veitingastað í Los Angeles. Staðurinn mun sérhæfa sig í spænskri matargerð og mun kokkurinn Mario Batali reka staðinn ásamt leikkonunni. Matur 25. ágúst 2012 15:00
Það er hrífandi að horfa á öl verða til Brugghús hefur verið rekið í Útvík í Skagafirði í hálft annað ár. Það nefnist Gæðingur-Öl. Gunnþóra Gunnarsdóttir rann á lyktina á leið um Skagafjörð og hitti Árna Hafstað og Birgitte Bærendtsen, stórbændur á staðnum. Matur 25. ágúst 2012 00:01