Meinhollar pönnukökur - UPPSKRIFTIR Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2014 11:30 Bananakókospönnukökur með bláberjum og kotasælu – Fyrir einn1 meðalstór, þroskaður banani1 msk. kókosmjöl2 msk. kotasæla (einnig hægt að nota rjómaost eða gríska jógúrt)1 msk. heilhveiti1 eggsmá salthandfylli bláber1 tsk. olía Maukið banana og blandið honum saman við kókosmjöl, kotasælu, hveiti, egg og salt. Bætið síðan bláberjunum saman við. Hitið olíuna á pönnu og steikið pönnukökurnar í 1–2 mínútur á hvorri hlið. Ljúffengt að bera fram með bláberjum og kókosmjöli ofan á. Fengið hér. Spínatpönnukökur – Fyrir fjóra1 2/3 bollar haframjöl1 meðalstór banani1 bolli spínat1 bolli vanillumöndlumjólk (einnig hægt að nota vatn) Setjið 1 og 1/3 bolla haframjöl í matvinnsluvél og vinnið þangað til það líkist hveiti. Bætið maukuðum banana, spínati og mjólk í matvinnsluvélina og blandið vel saman. Takið síðan afganginn af haframjölinu og blandið í nokkrar sekúndur. Hitið olíu eða smjör á pönnu og setjið ¼ af deiginu á hana þegar hún er orðin heit. Steikið í um það bil 2 mínútur á hvorri hlið. Fengið hér. Hindberjapönnukökur – Fyrir tvo2 tsk. ólífuolía1 bolli möndlumjöl2 egg13 bolli kókosmjólk¼ tsk. salt1 tsk. lyftiduft1 tsk. sítrónusafi1 tsk. kókoshveiti1 tsk. kókosolía1 tsk. hunang10 hindber Blandið möndlumjöli, eggjum, kókosmjólk, salti, lyftidufti, sítrónusafa, kókoshveiti, kókosolíu og hunangi saman í stórri skál. Hellið olíunni á pönnu og hitið yfir miðlungshita. Skiptið deiginu í tvo hluta og hellið öðrum hlutanum á pönnuna. Setjið 5 hindber ofan á pönnukökuna og steikið í 4 mínútur. Snúið henni við og steikið í 2 mínútur á hinni hliðinni. Endurtakið með hinn helminginn af deiginu. Fengið hér. Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið
Bananakókospönnukökur með bláberjum og kotasælu – Fyrir einn1 meðalstór, þroskaður banani1 msk. kókosmjöl2 msk. kotasæla (einnig hægt að nota rjómaost eða gríska jógúrt)1 msk. heilhveiti1 eggsmá salthandfylli bláber1 tsk. olía Maukið banana og blandið honum saman við kókosmjöl, kotasælu, hveiti, egg og salt. Bætið síðan bláberjunum saman við. Hitið olíuna á pönnu og steikið pönnukökurnar í 1–2 mínútur á hvorri hlið. Ljúffengt að bera fram með bláberjum og kókosmjöli ofan á. Fengið hér. Spínatpönnukökur – Fyrir fjóra1 2/3 bollar haframjöl1 meðalstór banani1 bolli spínat1 bolli vanillumöndlumjólk (einnig hægt að nota vatn) Setjið 1 og 1/3 bolla haframjöl í matvinnsluvél og vinnið þangað til það líkist hveiti. Bætið maukuðum banana, spínati og mjólk í matvinnsluvélina og blandið vel saman. Takið síðan afganginn af haframjölinu og blandið í nokkrar sekúndur. Hitið olíu eða smjör á pönnu og setjið ¼ af deiginu á hana þegar hún er orðin heit. Steikið í um það bil 2 mínútur á hvorri hlið. Fengið hér. Hindberjapönnukökur – Fyrir tvo2 tsk. ólífuolía1 bolli möndlumjöl2 egg13 bolli kókosmjólk¼ tsk. salt1 tsk. lyftiduft1 tsk. sítrónusafi1 tsk. kókoshveiti1 tsk. kókosolía1 tsk. hunang10 hindber Blandið möndlumjöli, eggjum, kókosmjólk, salti, lyftidufti, sítrónusafa, kókoshveiti, kókosolíu og hunangi saman í stórri skál. Hellið olíunni á pönnu og hitið yfir miðlungshita. Skiptið deiginu í tvo hluta og hellið öðrum hlutanum á pönnuna. Setjið 5 hindber ofan á pönnukökuna og steikið í 4 mínútur. Snúið henni við og steikið í 2 mínútur á hinni hliðinni. Endurtakið með hinn helminginn af deiginu. Fengið hér.
Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið