Lögreglumál

Lögreglumál

Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.

Fréttamynd

Eigandi þriggja kílóa af kókaíni ófundinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í þrjú ár rembst við að leysa ráðgátuna um hver hafi smyglað þremur kílóum af kókaíni í Skógafossi sumarið 2015. Allir skipverjar liggja enn undir grun á meðan málið þokast ekkert.

Innlent
Fréttamynd

Lagaskilyrði um framkvæmd símhlustunar ekki uppfyllt

Ríkissaksóknari getur ekki sinnt lögbundnu eftirliti með framkvæmd símhlustunar hjá lögreglu. Upptökur símtala eru teknar úr kerfi lögreglunnar og afhentar rannsakendum á diski eða USB-lykli. Ekki unnt að fylgjast með því hvort hlustað

Innlent