

Leikjavísir
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Íslendingar eru FIFA-óð þjóð og leikurinn rokselst
Fótboltatölvuleikurinn FIFA 18 hefur selst í mörg þúsund eintökum fyrstu vikuna eftir að hann kom út og betur en leikurinn í fyrra. Sena segir tilkomu íslenska landsliðsins hafa haft áhrif. 10% verðmunur getur verið milli verslana.

Allt vitlaust í vestrinu
Rockstar Games hafa birt nýja stiklu sem varpar ljósi á sögu Red Dead Redemption 2.

Everybodys Golf: Aulalega skemmtilegur
Nýjasti leikurinn í Everybody's Golf seríunni kemur skemmtilega á óvart.

Fifa 18: Negla Jóa B og Gylfa en erfitt að þekkja aðra
Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum.

Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik
Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september.

Biðjast afsökunar á „rasískum“ hanska í Destiny 2
Tölvuleikjaframleiðandinn Bungie hefur fjarlægt hanska úr leiknum Destiny 2 vegna líkinda hanskans við fána hins ímyndaða ríkis Kekistan.

Leynifundur á Íslandi endaði með einum stærstu svikum í sögu EVE
Ein stærstu svik í sögu tölvuleiksins Eve voru skipulögð á Íslandi. Einn af forsvarsmönnum eins af stærstu bandalögunum stakk af með tæki og tól virði billjóna og afhenti tvemur helstu óvinabandalögum lyklana af geimstöðvum bandalagsins.

Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd
Sumir eru nær óþekkjanlegir.

GameTíví: Stigalaus lygilega lengi
Þau Óli, Donna og Tryggvi í GameTíví tóku sig til á dögunum og kepptu í leiknum That's You frá Sony.

XCom2 - War of the Chosen: Allt annar og mun betri leikur
Aukapakkinn War of the Chosen gerir XCom 2 að frábærum leik sem það er erfitt að vera reiður við, þó hann geti verið mjög svo erfiður og jafnvel ósanngjarn.

Ísland með í FIFA 18
Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ.

Uncharted The Lost Legacy: Hver þarf á Nathan Drake að halda?
Þjófurinn Chloe Frazer og málaliðinn Nadine Ross gefa ekkert eftir í leit að týndri indverskri borg.

GameTíví spilar: Matterfall
Þeir Óli og Daníel tóku fyrstu fimmtán mínúturnar í nýjasta leik Housemarque.

GameTíví: Hvaða leikir líta dagsins ljós í september
September er mikill fótboltamánuður og koma bæði Pro Evolution Soccer út og FIFA 18.

GameTíví: Hellblade Senuas Sacrifice og Uncharted The Lost Legacy
Tveir nýir leikir teknir fyrir í nýjasta innslagi GameTíví eftir sumarið.

Hellblade Senuas Sacrifice: Langdregið ferðalag til helvítis
Á heildina litið er HSS mjög áhugaverður og frumlegur leikur og starfsmenn Ninja Theory eiga hrós skilið fyrir það. En...

HRingurinn & Tuddinn í beinni: Úrslitin fara fram í dag
Keppt verður til úrslita á HRingnum & Tuddanum 2017, íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum.

HRingurinn og Tuddinn í beinni: Fylgstu með öllum viðureignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike
280 keppendur eru skráðir í íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum sem fer fram um helgina við Háskólann í Reykjavík

Tuddinn í beinni: 300 manns keppa í sex tölvuleikjum
Tuddinn, stærsta tölvuleikjamót ársins, fer fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina.

Pokémon Go-spilarar brjálaðir vegna sambandsleysis
Farsímakerfið og vefþjónar Pokémon Go hrundu á fyrstu hátíðinni sem tileinkuð er leiknum um helgina. Reiðir spilarar bauluðu á framkvæmdastjóra hugbúnaðarfyrirtækisins sem bjó til leikinn.

Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin
Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch.

Tekken 7: Þrusubardagakerfi en furðulegur heildarpakki
Mishima fjölskyldan hefur sjaldan verið í jafn miklu rugli og nú og enn eitt King of Iron Fist mótið er haldið.

GameTíví áskorun: Taparinn í Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar
Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli.

GameTíví dæmir Prey
Leikurinn Prey hefur verið að vekja mikla athygli að undanförnu.

GameTíví spilar: Donna missir það í Outlast 2
Krakkarnir í GameTíví tóku sig til á dögunum og spiluðu hryllingsleikinn Outlast 2.

GameTíví spilar: Farpoint
„Þetta er mjög kúl, en þetta er mjög skrítin tilfinning.“

Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn
Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið.

GameTíví: Solid átta á Injustice 2
Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar.

Nýtt íslenskt app þar sem vinir búa til „eitthvað skemmtilegt“ saman komið út
Íslenska appið Skroll er komið út í App Store fyrir iPhone. Appið var "opnað“ með pompi og prakt í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun.

GameTívi: Þetta eru leikirnir sem koma út í júní
Óli Jóels og Tryggvi fóru yfir leiki mánaðarins. Þar kennir ýmissa grasa eins og Tekken 7, Chrash Bandicoot-þrenna og Dirt 4. Einnig kemur út slagsmálaleikurinn Arms á Nintendo Switch.