

Samstarf
Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Voru þrettán ára valin hljómsveit fólksins
Danni Dæmalausi , útvarpsmaður á X977 tók krakkana í Karma Brigade í spjall en þau eru komin í úrslit Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar með lag sitt ALIVE.

BYKO með ánægðustu viðskiptavinina sjötta árið í röð
Íslenska ánægjuvogin kynnti fyrir helgi niðurstöður mælinga á ánægju viðskiptavina fjörutíu íslenskra fyrirtækja í fjórtán atvinnugreinum á árinu 2022. Í flokki byggingavöruverslana hlaut BYKO hæstu einkunnina sjötta árið í röð og hefur því sigrað óslitið í þeim flokki frá upphafi mælinga í honum.

Rafræn fræðsla á vinnustöðum að springa út
Breytt hugarfar á vinnumarkaði gagnvart starfsumhverfi, tímastjórnun, fræðslu og möguleikum á þróun í starfi heldur atvinnurekendum á tánum. Sverrir Hjálmarsson, ráðgjafi hjá Akademias, segir samkeppni um hæfasta fólkið harða. Mæta þurfi þessum kröfum til að dragast ekki aftur úr.

Lægri kostnaður með nýrri greiðslulausn
„Þetta er miklu hagstæðara fyrir okkur. Við vorum áður með fjóra posa í gangi hér á stofunni og kostnaðurinn við þennan nýja er margfalt minni,“ segir Atli Már Sigurðsson, annar rekstraraðila hárgreiðslustofunnar Hárbær en stofan tók nýlega í gagnið deiliposa frá Vodafone.

Fá dæmisögur úr atvinnulífinu beint í æð
„Hvaða störf verða til á morgun og hver er framtíðarsýnin? Hvaða þörf er að verða til á vinnumarkaðnum? Um 80% þeirra sem sækja námskeið hjá okkur eru með háskólagráður og um helmingur með mastersgráðu eða MBA. Við keyrum sterkt á slagorðinu „menntun fyrir tækifæri framtíðarinnar“ og leggjum áherslu á hvernig við getum þjálfað fólk á vinnumarkaði til að efla sig í starfi eða finna nýjan farveg í atvinnulífinu,“ útskýrir Eyþór Ívar Jónsson, forseti Akademias en Akademias býður úrval námskeiða þar sem eru klæðskerasniðin að íslensku atvinnulífi.

Komu saman til að heiðra minningu Helga
Þeir Rúnar Örn Jóhönnu- Marinósson og Sturla Sigurðarson kynntust í gegnum sameiginlegan vin, Helga, árið 2016. Eftir að Helgi lést 2019 var haldið festival honum til heiðurs, Helgi Fest minningarhátíð, þar sem fjöldi af hljómsveita kom fram.

Ástríða fyrir velgengni annarra
Í dag hafa 34.267 einstaklingar útskrifast af námskeiðum Dale Carnegie sem samsvarar um 10% þjóðarinnar og þá er ótalið þúsundir annarra sem hafa komið á vinnustofur og styttri atburði. Óhætt er að fullyrða að ekkert annað land státi af viðlíka tölfræði. Vörumerkið hefur verið þekkt hér á landi svo árum skiptir er færri vita hvaða teymi knýr eldmóðinn sem skapað hefur þessa velgengni.

Brann út en vann sig til baka gegnum tónlistina
Blankiflúr og Jerald Copp eru í úrslitum í Sykurmolanum, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar með lagið Modular Heart. Danni Dæmalausi, útvarpsmaður á X977 hitti þau í Stúdíó Bambus í Garðabænum en hann mun kynna listafólkið á bak við lögin sem komust í úrslit hér á Vísi.

Sömdu lag um vin sinn sem elskar Góða hirðinn
Hljómsveitin BEEF komst í úrslit Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar, með lagið Góði hirðirinn.

Dáleiðsla gagnast fólki á fjölbreyttan hátt
Námskeið eru að hefjast hjá Dáleiðsluskólanum Hugareflingu. Einn reyndasti dáleiðslukennari landsins og aðalkennari Hugareflingar, Jón Víðis, segir alla geta tileinkað sér dáleiðslu og hún gagnist fólki á fjölbreyttan hátt.

Skipta um vatnslás og bora í veggi í Hússtjórnarskólanum
Notkun borvéla, matreiðsla, sjálfbærni og ræstingar eru meðal þess sem nemendur Hússtjórnarskólans í Reykjavík leggja stund á. Námið er ein önn og einingabært til stúdentprófs.

Yfir 90% Íslendinga telja sig vera góð að kyssa
Íslenska stefnumótaforritið Smitten fimmfaldaði fjölda notenda á síðasta ári en fyrirtækið tryggði sér 10 milljóna dala fjárfestingu, eða 1,4 milljarða króna.

Lærði á gítar þegar hún festist í Indónesíu
Auður Linda komst í úrslit í Sykurmolanum, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar

„Föstur kveikja ekki á auka brennslu, þær virka einfaldlega því fólk borðar minna“
Stefán Barði Kristjönuson, einkaþjálfari ráðleggur fólki að setja sér viðráðanleg markmið og byrjarólega í ræktinni. Þá þurfi að lesa varlega í fullyrðingar sem finna má á netinu um heilsusamlegan lífsstíl.

„Léttir þegar maður hættir að dæma aðra“
Þau Hekla, Alex Darri, Arnór Flóki og Harpa eru ungt þenkjandi fólk. Þau eiga það sameiginlegt að hafa sótt námskeið hjá Dale Carnegie og segja það hafi gagnast þeim á ólíkan hátt, einkunnir hafi til dæmis hækkað, hugrekkið aukist og þau séu víðsýnni en áður.

Streymisveitan Stöð2+ slær met
Streymisveitan Stöð 2+ hefur slegið met í áskriftum núna í desember. 45 þúsund heimili njóta nú þess sem veitan hefur upp á að bjóða. Stöð 2+ hefur á árinu aukið verulega við úrval sitt, bæði af vönduðu íslensku sjónvarps- og barnaefni og sömuleiðis evrópsku og alþjóðlegu gæðaefni.

Maga- og mjaðmasveiflur í Kramhúsinu sameiningarafl
Íris Stefanía Skúladóttir og Þórdís Nadia Semichat kenna magadans og mjaðmasveifludansa í Kramhúsinu. Þær segja andrúmsloftið einstakt í húsinu og í dansinum myndist sérstök tenging milli kvenna.

Laus úr viðjum ofsakvíða og krónískra verkja og hjálpar nú öðrum
„Ef við eigum í óheilbrigðu sambandi við okkur sjálf getum við orðið veik. Við getum ekki flúið undan okkur sjálfum,“ segir Sara Pálsdóttir lögmaður og dáleiðari.

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500 króna
Vinadagurinn brast á með látum í Stóra flugeldamarkaðnum í dag, miðvikudag. Hægt verður að næla sér í svakalegar sprengjur á einstöku verði allan daginn en opið verður frá klukkan 10 til 22.

Áramót 22/23 – „Get the look!“
Förðunarmeistarinn Birkir Már Hafberg gefur hér góð ráð fyrir áramótaförðunina.

Útsala ársins í Tölvutek – rýmingarsala á þúsund fartölvum
Útsala ársins stendur nú yfir í Tölvutek. Í ár verða þúsund fartölvur á allt að 50% afslætti.

„Ég er enginn töffari“
Matreiðslumaðurinn Ívar Örn Hansen töfrar fram girnilega rétti á skjánum. Hann kallar sig Helvítis kokkinn og lítur út fyrir að kalla ekki allt ömmu sína, fúlskeggjaður og flúraður. Hann vill samt ekki kannast við harðjaxlalúkkið og segist mjúkur inn að beini.

Sandra Björg og Arnar Gauti gerðu góðverk í Kringlunni
Sandra Björg áhrifavaldur og líkamsræktarkennari er í jólafríi á landinu og kíkti á Kúmen með Arnari Gauta.

Ofurforeldrar í nýrri auglýsingu hreyfa við hjörtum
Foreldrar leggja oft á sig ótrúlegustu hluti til að láta drauma barna sinna rætast.

Nýr ilmur frá Fischersundi - óður til bakgarða Reykjavíkur
Ilmgerðin Fischersund hefur sent frá sér nýjan ilm, Fischersund no. 101. Ilmurinn geymir hinn græna og eteríska angan sem minnir á bakgarða Reykjavíkur. Samhliða ilminum kemur út lag, vídeóverk og ljósmyndasería.

Sælkerabúðin bjargar jólunum – jólamaturinn klár með einum smelli
„Við skulum sjá um jólamatinn, slappið þið bara af. Það er yfirleitt einn sem stendur í ströngu á aðfangadag í eldhúsinu og nýtur ekki kvöldsins til fulls. Við viljum einfalda þeim lífið. Hjá okkur er hægt að panta bæði staka aðalrétti eða meðlæti eða allan pakkann, forrétt, aðalrétt og eftirrétt, fyrir eins marga og þarf. Við tökum við pöntunum til 23. desember,“ segir Hinrik Örn Lárusson, eigandi Sælkerabúðarinnar.

Förðunarráð frá Söru Dögg fyrir hátíðirnar
Sara Dögg Johansen, förðunarfræðingur og stafrænn markaðsfulltrúi snyrti- og sérvöru hjá Danól sá um hátíðaförðun fyrir jólalínu Andrea By Andrea. Við fengum Söru til að gefa góð ráð og sýna okkur vörurnar sem notaðar voru við förðunina.

Gjafabréf frá Boozt í jólapakkann
Vertu klár fyrir jól og áramót í frábærum flíkum sem láta þér líða vel, þú færð þetta allt á Boozt. Og, ef þú átt eftir að kaupa jólagjafir þá bjargar Boozt þér líka fyrir horn.

Fullkominn gljái á hamborgarhrygginn
Íslendingar halda fast í hefðirnar á jólum og sá réttur sem ratar hvað oftast á jólaborðið er saltað og reykt grísakjöt, hamborgarhryggurinn sjálfur. Sögu hamborgarhryggsins má rekja til Þýskalands en Íslendingar komust þó á bragðið frá Danmörku. Ali hamborgarhryggur hefur verið hluti af íslenskri hátíðarhefð í yfir 75 ár og ein sá vinsælasti á markaðinum.

Pieta hlaut milljón krónu jólastyrk
Pieta samtökin hlutu á föstudag 1 milljóna króna jólastyrk frá N1. Árlega velur starfsfólk fyrirtækisins góðgerðarmálefni til að styrkja en þetta er annað árið í röð sem Pieta samtökin verða fyrir valinu. Auk samtakanna valdi starfsfólk N1 að styrkja Fjölskylduhjálp Íslands, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Mæðrastyrksnefnd Akraness fyrir þessi jól.