Sportpakkinn: Alawoya og Zabas til Vals? Þrír leikir fara fram í Domino's deild karfa í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. nóvember 2019 15:30
Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. nóvember 2019 07:30
Í beinni í dag: Grannaslagur í Þorlákshöfn Keppt verður í Domino's deild karla í kvöld og er slagur Þórs Þorlákshafnar og Grindavíkur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 13. nóvember 2019 06:00
Tíu flottustu tilþrifin í 6. umferð Dominos-deildarinnar | Myndband Mörg skemmtileg tilþrif sáust í 6. umferð Dominos-deildar karla. Körfubolti 12. nóvember 2019 23:15
Enn ein sýningin hjá Harden, áttundi sigur Boston í röð og hörmungar Golden State halda áfram | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 12. nóvember 2019 07:30
Danero aftur til ÍR ÍR-ingar hafa fengið liðsstyrk í baráttunni sem framundan er í Domino's deild karla. Körfubolti 11. nóvember 2019 11:30
Sigurganga Lakers stöðvuð | Myndbönd LA Lakers tapaði sínum fyrsta leik síðan í fyrstu umferðinni í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið tapaði með níu stiga mun, 113-104, fyrir Toronto á heimavelli í nótt. Körfubolti 11. nóvember 2019 07:30
Körfuboltakvöld: Halda að þau séu að fara út í High School Musical Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum. Körfubolti 11. nóvember 2019 07:00
Domino's Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 10. nóvember 2019 22:45
Tryggvi með eitt stig í naumu tapi Tryggvi Snær Hlinason og félagar töpuðu sínum öðrum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. nóvember 2019 19:03
Flottar tölur hjá Martin í naumu tapi gegn meisturunum Martin Hermannsson átti flottan leik fyrir Alba í dag. Körfubolti 10. nóvember 2019 16:06
Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. Körfubolti 10. nóvember 2019 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. Körfubolti 10. nóvember 2019 12:00
Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. Körfubolti 10. nóvember 2019 10:45
Sýning hjá Harden í öruggum sigri og vandræði Golden State halda áfram | Myndbönd Nóg af fjöri í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 10. nóvember 2019 09:30
Toppliðið með þægilegan sigur í Borgarnesi Valur átti ekki í neinum vandræðum með Skallagrím í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 9. nóvember 2019 20:17
Umfjöllun og viðtöl: KR 70-60 Haukar | KR styrkti stöðu sína KR-konur unnu fjórða sigur sinn í röð í dag þegar Haukar heimsóttu Frostaskjólið. Körfubolti 9. nóvember 2019 19:45
Breiðablik vann botnslaginn Breiðablik er komið á blað í Dominos deild kvenna eftir sigur á Grindavík í Kópavogi í dag. Körfubolti 9. nóvember 2019 19:14
„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. Körfubolti 9. nóvember 2019 15:00
Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 9. nóvember 2019 14:00
Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. Körfubolti 9. nóvember 2019 13:30
Sigurganga Lakers heldur áfram og Lillard gerði 60 stig | Myndbönd LeBron James og félagar í Lakers unnu sjöunda sigurinn í röð í nótt. Körfubolti 9. nóvember 2019 09:00
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fimm mismunandi íþróttagreinum Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld. Sport 9. nóvember 2019 06:00
Ingi og Helgi hnakkrifust eftir leikinn | Sjáðu rifrildið Mönnum var ansi heitt í hamsi í DHL-höllinni í kvöld eftir að Tindastóll hafði unnið nauman sigur á sexföldum Íslandsmeisturum KR. Körfubolti 8. nóvember 2019 23:47
Telur Jón Axel áttunda besta bakvörðinn í háskólaboltanum Jay Bilas, einn helsti sérfræðingur ESPN um bandaríska háskólakörfuboltann, hefur mikið álit á Jóni Axel Guðmundssyni. Körfubolti 8. nóvember 2019 23:30
Brynjar Þór: Jón er náttúrulega bara tekinn út Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Tindastóls, var vægast sagt ósáttur eftir sjö stiga tap KR gegn Stólunum í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 92-85 Tindastól í vil og sexfaldir Íslandsmeistarar KR hafa nú tapað tveimur leikjum í röð. Körfubolti 8. nóvember 2019 22:45
Ingi Þór: Mér fannst brotið hans Helga ljótt og ég er búinn að fá nóg af þessu Ingi Þór Steinþórsson var ekki kátur eftir sjö stiga tap KR gegn Tindastól á heimavelli í kvöld. Körfubolti 8. nóvember 2019 22:35
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 85-92 | Tindastóll vann KR í rafmögnuðum leik Tindastóll lagði KR í DHL höllinni í rafmögnuðum leik í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 92-85 Tindastól í vil og annað tap KR í röð því staðreynd. Körfubolti 8. nóvember 2019 22:15
Pavel: Það vantar fleiri menn sem geta höndlað boltann í þessu liði Pavel Ermolinskij var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 8. nóvember 2019 21:35
Íþróttafréttamaður fær milljarð í árslaun Íþróttafréttamaðurinn Stephen A. Smith hjá ESPN mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin. Sport 8. nóvember 2019 21:00