LeBron byrjaði á að velja Giannis, Steph, Luka og Jokic í liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 14:00 LeBron James og Keviun Durant sjást hér velja stjörnuliðin sín. Skjámynd/TNT Fyrirliðar stjörnuliða NBA-deildarinnar, LeBron James og Kevin Durant, kusu í liðin sín í nótt en stjörnuleikur NBA fer fram á sunnudaginn kemur. LeBron James fékk að velja fyrstur og valdi Giannis Antetokounmpo númer eitt. James gat ekki valið hann í fyrra þar sem Giannis Antetokounmpo var þá fyrirliði á móti honum. Nú er Kevin Durant fyrirliði hins liðsins þótt hann missi af leiknum vegna meiðsla. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjun kosningarinnar hjá LeBron James en hann og Durant skiptust á að velja úr leikmannahópnum sem var valinn í leikinn í ár. Team LeBron vs. Team KDThis is gonna be good #NBAAllStar pic.twitter.com/R6sGqtzZKy— ESPN (@espn) March 5, 2021 LeBron James byrjaði á að velja Giannis Antetokounmpo, Stephen Curry, Luka Doncic og Nikola Jokic í liðið sitt og þar er ekki um slæmt byrjunarlið að ræða. Durant valdi í byrjunarliðið sitt þá Kyrie Irving, Joel Embiid, Kawhi Leonard sem og góða vini sína þá Bradley Beal og Jayson Tatum. Durant spilar ekki og kom Tatum inn fyrir hann. Durant valdi fyrst James Harden af varamönnunum en síðan tók hann í framhaldinu þá Devin Booker, Zion Williamson, Zach LaVine, Julius Randle, Nikola Vucevic og Donovan Mitchell. James valdi aftur á móti í viðbót þá Damian Lillard, Ben Simmons, Chris Paul, Jaylen Brown, Paul George, Domantas Sabonis og Rudy Gobert. The 2021 #NBAAllStar Game rosters are set pic.twitter.com/BQyvk3bvrs— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 5, 2021 Það vakti sérstaka athygli að leikmenn besta liðsins í NBA, Utah Jazz, þeir Donovan Mitchell og Rudy Gobert voru valdir síðastir. Stjörnuleikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sunnudaginn verður mikil stjörnuleikshátíð á stöðinni þar sem verða sýndir þrír gamlir stjörnuleikir auk keppnanna sem eru í kringum leikinn í ár. LeBron said there is no Utah Jazz slander #NBAAllStar pic.twitter.com/3pYICBbj8d— ESPN (@espn) March 5, 2021 NBA Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
LeBron James fékk að velja fyrstur og valdi Giannis Antetokounmpo númer eitt. James gat ekki valið hann í fyrra þar sem Giannis Antetokounmpo var þá fyrirliði á móti honum. Nú er Kevin Durant fyrirliði hins liðsins þótt hann missi af leiknum vegna meiðsla. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjun kosningarinnar hjá LeBron James en hann og Durant skiptust á að velja úr leikmannahópnum sem var valinn í leikinn í ár. Team LeBron vs. Team KDThis is gonna be good #NBAAllStar pic.twitter.com/R6sGqtzZKy— ESPN (@espn) March 5, 2021 LeBron James byrjaði á að velja Giannis Antetokounmpo, Stephen Curry, Luka Doncic og Nikola Jokic í liðið sitt og þar er ekki um slæmt byrjunarlið að ræða. Durant valdi í byrjunarliðið sitt þá Kyrie Irving, Joel Embiid, Kawhi Leonard sem og góða vini sína þá Bradley Beal og Jayson Tatum. Durant spilar ekki og kom Tatum inn fyrir hann. Durant valdi fyrst James Harden af varamönnunum en síðan tók hann í framhaldinu þá Devin Booker, Zion Williamson, Zach LaVine, Julius Randle, Nikola Vucevic og Donovan Mitchell. James valdi aftur á móti í viðbót þá Damian Lillard, Ben Simmons, Chris Paul, Jaylen Brown, Paul George, Domantas Sabonis og Rudy Gobert. The 2021 #NBAAllStar Game rosters are set pic.twitter.com/BQyvk3bvrs— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 5, 2021 Það vakti sérstaka athygli að leikmenn besta liðsins í NBA, Utah Jazz, þeir Donovan Mitchell og Rudy Gobert voru valdir síðastir. Stjörnuleikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sunnudaginn verður mikil stjörnuleikshátíð á stöðinni þar sem verða sýndir þrír gamlir stjörnuleikir auk keppnanna sem eru í kringum leikinn í ár. LeBron said there is no Utah Jazz slander #NBAAllStar pic.twitter.com/3pYICBbj8d— ESPN (@espn) March 5, 2021
NBA Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn