Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Flatkökur

Blandið öllum þurrefnunum saman, setjið heita mjólkina saman við og hrærið í gott deig.

Jólin
Fréttamynd

Litlar jólakringlur

Smjör og hveiti hrært saman. Sykur og sítrónubörkur settur í og síðan rjóminn. Hnoðað. Deigið rúllað í frekar þunnar lengjur sem úr eru mótaðar kringlur. Penslað með vatni og perlusykri stráð yfir. Bakað við 225C í 8­10 mínútur. (Kringlurnar eiga að vera ljósar.)

Jólin
Fréttamynd

Gómsætur frómas

Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum.

Jól
Fréttamynd

Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur

„Ég kemst í hátíðarskap við minnsta tækifæri og æsist ægilega upp í mikið jólasprell," segir söngkonan Eliza Geirsdóttir Newman sem gaf nýverið út plötuna Pie in the Sky og inniheldur tíu frumsamin lög og heldur áfram:

Jólin
Fréttamynd

Hafraský

Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur.

Jólin
Fréttamynd

Litla góða akurhænan

Akurhænu og granatepla er beggja getið í biblíunni og því við hæfi um jólaleitið. Leifur Kolbeinsson gefur hér uppskrift að akurhænu með gómsætu granatepli.

Jól
Fréttamynd

Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna

Allir í fjölskyldunni geta haft jafn gaman af því að borða og baka góðar smákökur hvort sem þeir eru níu ára eða níutíu og níu. Krakkar í heimilisfræðivali í 9. bekk í Rimaskóla fóru í jólagallan og bökuðu nokkrar fjölskylduvænar smákökusortir fyrir jólin.

Jól
Fréttamynd

Létt jólaútgáfa af Mokka

Meðfylgjandi er uppskrift af léttari útgáfu af Mokka eða Sviss Mokka; súkkulaðiblandað kaffi þar sem kaffihlutinn er lítill americano. Einfaldur ítalskur espresso (2,5 cl) 2,5 cl heitt vatn 10 cl heitt súkkulaði (sama uppskrift og hér) rjómi eftir smekk

Jólin
Fréttamynd

Spilar inn jólin

Sigríður Rósa Kristinsdóttir fékk sérstakan grip í jólagjöf frá foreldrum sínum. Gripinn metur hún umfram aðra og á hann sér sinn heiðurssess á heimili fjölskyldu hennar.

Jól
Fréttamynd

Jólakrapísdrykkur

Í krapísinn notum við: góða lúku af klaka slettu af mjólk teskeið af grófum hrásykri Allt mulið saman í blandara svo úr verði mjólkurkrap (slabb!) sem mokað er í glas. Yfir krapið er lagaður einn ítalskur espresso. Borðað með skeið og restin soguð upp með röri.

Jólin
Fréttamynd

Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu

„Ég er mikið jólabarn enda er ég fædd 18.desember en ég kom heim af fæðingardeildinni á aðfangadag. Systir mín segir iðulega að ég hafi verið jólapakkinn hennar það árið, lifandi dúkka," segir Lísa Einarsdóttir söngkona. „Eins og hjá flestum þá voru jólin miklu lengur að líða þegar maður var yngri en núna reynir maður bara að njóta stundarinnar í faðmi fjölskyldunnar þó svo að það komi alltaf smá stund sem ég

Jólin
Fréttamynd

Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum

Jólin eru að koma, þar sem allir eiga gleðjast, eiga góðar stundir saman sem fjölskylda og sinna þörfum hvors annars. Því miður er raunveruleikinn ekki einungis þessi um jólahátíðirnar. Það er kvíði í börnum og foreldrarnir eru pirraðir og stressaðir. Jólin eru nefnilega ekki bara ánægjulegur tími heldur líka streitumesti tími ársins.

Jól
Fréttamynd

Smákökusamkeppni

Jólavefur Vísis efnir til samkeppni um bestu smákökuna. Lesendur eru hvattir til að senda inn sína uppskrift fyrir laugardaginn 16. desember. Uppskriftinar birtast á vefnum og mun sérvalin dómnefnd sjá um að velja bestu kökurnar. Vinningshafinn hlýtur að launum gjafabréf á dýrindis kvöldverð fyrir tvo á Vín og skel og þriggja mánaða áskrift að Stöð 2. Uppskriftir skulu sendar á uppskriftir@jol.is. Tilkynnt verður um valið á vinningshafanum þann 18 desember.

Jól
Fréttamynd

Edda Björgvins: Jólatrénu hent á aðfangadag

„Tréð sem ég hafði keypt óvenju snemma og hélt að væri vel geymt í kuldanum undir útidyratröppunum fram á aðfangadag. Við tókum það ansi seint inn á aðfangadag, eftir klukkan fimm, og það stinkaði svo hræðilega, þrátt fyrir marga lítra af rakspíra og ilmvatni, að við hentum því í tunnuna eftir miðnætti."

Jól
Fréttamynd

Góð jólasveinabörn

Þeim Hringi Einarssyni og Rebekku Guðmundsdóttur leiddist ekki á Árbæjarsafninu. Þar fundu þau aska, sem þeim fannst tilvalið að láta jóladótið í, og kamba en þau reyndu að kemba jólasveina úr tuskum sem þau höfðu meðferðis.

Jól
Fréttamynd

Hátíðlegir hálfmánar

Hálfmánar eru smákökutegund sem margir af eldri kynslóðinni þekkja en yngri kynslóðin hefur kannski ekki verið jafn dugleg að búa til.

Jól
Fréttamynd

Gáfu eina jólagjöf

Fósturmamma Snædísar Ylfu Ólafsdóttur í Ekvador táraðist þegar Snædís bakaði fyrir hana jólasmákökur. Hún dvaldi sem skiptinemi þar árin 2005-2006.

Jól
Fréttamynd

Taldi aðventuljósin með mömmu

„Mér finnst undirbúningur jólanna nánast meira spennandi en jólin sjálf. Þá er einhver eftirvænting í loftinu sem er einstök, " svarar Tinna Hrafnsdóttir leikkona spurð út í jólaundirbúninginn hjá henni og heldur áfram:

Jól