Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. Íslenski boltinn 13. september 2018 11:04
Hnignun sem hófst eftir að farseðilinn á HM var tryggður Íslenska karlalandsliðið hefur aðeins unnið tvo leiki af 13 síðan það tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Einu sigrarnir á þessu tæpa ári komu í hálfgerðum B-landsleikjum gegn Indónesíu. Fótbolti 13. september 2018 07:30
Sjáðu Albert Guðmunds skora flott mark á gamla heimavellinum í Vesturbænum Gamall KR-ingur fann sig vel á KR-vellinum í dag og hélt upp á heimsókn á gamla heimavöllinn með laglegu marki. Fótbolti 11. september 2018 16:56
Keflavík upp í Pepsi-deild kvenna Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld. Íslenski boltinn 10. september 2018 19:30
Hituðu upp fyrir bikarúrslitaleikinn með mjólkurpartý Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta í ár en bikarúrslitaleikurinn fer fram á laugardalskvöldið kemur. Íslenski boltinn 10. september 2018 11:30
Níu fingur komnir á bikarinn Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört. Íslenski boltinn 10. september 2018 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Þór/KA 3-0 | Breiðablik með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik vann toppslaginn gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í dag, 3-0. Með sigrinum er Breiðablik komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn Íslenski boltinn 8. september 2018 19:00
Njarðvík nánast öruggir áfram í Inkasso-deildinni eftir sigur á Magna Njarðvíkingar unnu mikilvægan sigur á Magna á heimavelli í dag, 2-1. Með sigrinum er Njarðvík nánast öruggt frá falli úr Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 8. september 2018 18:19
Versta frumraun landsliðsþjálfara í 22 ár Frumraun Erik Hamrén sem landsliðsþjálfari Íslands er sú versta í 22 ár, eða síðan árið 1996. Fótbolti 8. september 2018 18:05
Jafnt í Vesturlandsslagnum ÍA og Víkingur Ólafsvík skildu jöfn í Vesturlandsslagnum í Inkasso-deildinni í dag, 1-1. Íslenski boltinn 8. september 2018 16:30
Eyjakonur sóttu þrjú stig í Grindavík Þremur leikjum var að ljúka í Pepsi-deild kvenna. Breiðablik er komið með níu fingur á Íslandsmeistaratitilinn, ÍBV vann Grindavík suður með sjó og Selfoss og HK/Víkingur skildu jöfn. Íslenski boltinn 8. september 2018 16:08
Guðlaugur Victor byrjar í fyrsta leik Hamren Byrjunarlið Íslands er tilbúið fyrir fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni gegn Sviss. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 8. september 2018 14:57
FH fallið eftir þrennu frá Hlín FH er fallið úr Pepsi deild kvenna eftir tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan vann öruggan sigur á KR. Íslenski boltinn 7. september 2018 21:14
HK aftur á toppinn HK tyllti sér á topp Inkasso deildarinnar og fór langt með að tryggja sér sæti í Pepsi deildinni að ári með stórsigri á Fram í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 7. september 2018 21:09
Jafntefli í fallslag á Ásvöllum Haukar og ÍR gerðu jafntefli á Ásvöllum í kvöld. Leikur liðanna var hluti 20. umferðar Inkasso deildar karla. Íslenski boltinn 7. september 2018 20:32
Selfoss í erfiðum málum eftir tap á Akureyri Selfyssingar náðu ekki að laga stöðu sína í fallbaráttunni í Inkasso deild karla í kvöld. Liðið tapaði fyrir Þór á Akureyri. Íslenski boltinn 7. september 2018 19:38
Þorsteinn: Stærsti leikur sumarsins Breiðablik og Þór/KA mætast í risaleik á Kópavogsvelli á morgun. Sigurvegari leiksins verður með pálmann í höndunum í toppbaráttunni í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 7. september 2018 19:15
Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. Íslenski boltinn 7. september 2018 13:30
Ummæli Óla tekin fyrir hjá aga- og úrskurðarnefnd Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað ummælum Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, til aga- og úrskurðarnefndar. Íslenski boltinn 6. september 2018 20:15
Fólk frá FIFA í heimsókn á Íslandi Knattspyrnusamband Íslands fékk góða heimsókn frá höfuðstöðvum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni. Íslenski boltinn 6. september 2018 18:15
KR-ingar áttu 233 fleiri heppnaðar sendingar en FH í skellinum í Kaplakrika KR-ingar steinlágu 4-0 á móti FH í 19. umferð Pepsi-deildar karla um síðustu helgi en þeir rústuðu samt FH-liðinu í heppnuðum sendingum í þessum leik. Íslenski boltinn 6. september 2018 15:00
Fyrirmyndarfótboltapabbi í nýrri auglýsingu enska knattspyrnusambandsins Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltamenn og -konur. Fótbolti 5. september 2018 22:30
Pepsidraumurinn formlega farinn frá Þrótti Þróttur á ekki möguleika á sæti í Pepsi deildinni að ári eftir tap gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 5. september 2018 19:32
Ásgeir með slitið krossband Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA í Pepsi deild karla, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. Íslenski boltinn 5. september 2018 18:31
Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. Fótbolti 5. september 2018 17:00
Bjerregaard: Lítill skilningur á taktík á Íslandi miðað við í Danmörku Danski framherjinn fór frá KR til Hvidovre. Íslenski boltinn 5. september 2018 16:00
Albert: Ætla að sýna að Erik hefði getað valið mig frekar Albert Guðmundsson sér ekki eftir einni sekúndu hjá PSV Eindhoven. Fótbolti 5. september 2018 14:30
Elín Metta: Ætluðum okkur meira Elín Metta Jensen, framherji Íslands, segir að liðið hafi ætlað sér meira en bara jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli í kvöld. Fótbolti 4. september 2018 17:36
Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. Fótbolti 4. september 2018 17:31
Stjarnan er ekki sama lið án Baldurs Sigurðssonar og tölfræðin sannar það Mikilvægi Baldurs Sigurðssonar fyrir Stjörnuna kemur vel í ljós þegar skoðað er gengi Garðbæjarliðsins með og án hans í Pepsi-deildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4. september 2018 15:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti