Sjáðu fyrstu þrennu tímabilsins í Pepsi Max-deild karla og mörkin sem fóru langleiðina með að fella Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 22:30 FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti varðar eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík. Morten Beck Andersen skoraði öll mörkin í 3-1 sigri FH á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabænum. Þorsteinn Már Ragnarsson kom Stjörnunni yfir í fyrri hálfleik en öll mörk Danans komu í síðari hálfleik. FH er í 3. sætinu með 31 stig eftir sigurinn en Stjarnan er sæti neðar með 28 stig er bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki. Mörkin úr leiknum má sjá neðst í fréttinni. KA komst í góða stöðu í fallbaráttunni með 2-0 sigri á Grindavík í kvöld. Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir úr vítaspyrnu en skömmu áður hafði hann brennt annarri vítaspyrnu. Mark Elfars kom á 91. mínútu og annað mark KA á þeirri 94., en það gerði Nökkvi Þeyr Þórisson. KA er nú í 9. sætinu með 24 stig og er sex stigum á undan Grindavík sem er í fall sæti, ellefta sætinu. Grindavík er fjórum stigum á eftir Víkingi sem er í tíunda sætinu en Víkingur á þó leik til til góða. Mörkin úr Grindavík má sjá hér að ofan.Klippa: Stjarnan - FH 1-3 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31. ágúst 2019 18:35 Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31. ágúst 2019 18:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31. ágúst 2019 19:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti varðar eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík. Morten Beck Andersen skoraði öll mörkin í 3-1 sigri FH á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabænum. Þorsteinn Már Ragnarsson kom Stjörnunni yfir í fyrri hálfleik en öll mörk Danans komu í síðari hálfleik. FH er í 3. sætinu með 31 stig eftir sigurinn en Stjarnan er sæti neðar með 28 stig er bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki. Mörkin úr leiknum má sjá neðst í fréttinni. KA komst í góða stöðu í fallbaráttunni með 2-0 sigri á Grindavík í kvöld. Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir úr vítaspyrnu en skömmu áður hafði hann brennt annarri vítaspyrnu. Mark Elfars kom á 91. mínútu og annað mark KA á þeirri 94., en það gerði Nökkvi Þeyr Þórisson. KA er nú í 9. sætinu með 24 stig og er sex stigum á undan Grindavík sem er í fall sæti, ellefta sætinu. Grindavík er fjórum stigum á eftir Víkingi sem er í tíunda sætinu en Víkingur á þó leik til til góða. Mörkin úr Grindavík má sjá hér að ofan.Klippa: Stjarnan - FH 1-3
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31. ágúst 2019 18:35 Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31. ágúst 2019 18:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31. ágúst 2019 19:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00
Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31. ágúst 2019 18:35
Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31. ágúst 2019 18:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31. ágúst 2019 19:00
Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54