Ólafur: Liðsmórall og góð vinnusemi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 22:21 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. vísir/bára „Liðsmórall, góð vinnusemi og hrikalegt boozt,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH, um FH-liðið eftir góðan sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í kvöld. „Fyrsta korterið erum við miklu betri. Þegar þeir fóru að þvinga okkur í að sparka í stað þess að spila þá ná þeir yfirhöndinni og þeir skora mjög gott mark, ég væri til í að fá uppskriftina af þessu.“ „Við töluðum um það að í fyrri hálfleik vorum við að koma okkur í stöður sem við nýttum okkur ekki nógu vel en nýttu það betur í seinni hálfleik. Smám saman þá tókum við bara leikinn yfir.“ Morten Beck kom aftur inní byrjunarlið FH eftir smá pásu og skilaði góðu dagsverki. Óli hrósar honum fyrir sterka innkomu í dag. „Hann er virkilega góður liðsmaður, frábær mörk hjá honum. Hann er búinn að fá smá pásu, hann fékk rautt á móti Fylki og kom heldur betur sterkur inn í dag.“ Óli segir það frábært að fara inní bikarúrslitin með sigri í dag og að það gefi strákunum extra boozt fyrir framhaldið. „Ég sagði það fyrir leik að það væri góður pallur að fara inní bikarúrslitaleik með sigri og 31 stig. Við fögnum þessu og svo koma þrír leikir í beit þarna í september þar sem við verðum að sækja stig.“ Ef liðið spilar eins og það gerði í seinni hálfleik, vinni þið þá bikarúrslita leikinn? „Já, þegar liðið spilar svona þá vinnum við flest alla leiki en það þarf að ná þessum neista og halda honum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
„Liðsmórall, góð vinnusemi og hrikalegt boozt,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH, um FH-liðið eftir góðan sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í kvöld. „Fyrsta korterið erum við miklu betri. Þegar þeir fóru að þvinga okkur í að sparka í stað þess að spila þá ná þeir yfirhöndinni og þeir skora mjög gott mark, ég væri til í að fá uppskriftina af þessu.“ „Við töluðum um það að í fyrri hálfleik vorum við að koma okkur í stöður sem við nýttum okkur ekki nógu vel en nýttu það betur í seinni hálfleik. Smám saman þá tókum við bara leikinn yfir.“ Morten Beck kom aftur inní byrjunarlið FH eftir smá pásu og skilaði góðu dagsverki. Óli hrósar honum fyrir sterka innkomu í dag. „Hann er virkilega góður liðsmaður, frábær mörk hjá honum. Hann er búinn að fá smá pásu, hann fékk rautt á móti Fylki og kom heldur betur sterkur inn í dag.“ Óli segir það frábært að fara inní bikarúrslitin með sigri í dag og að það gefi strákunum extra boozt fyrir framhaldið. „Ég sagði það fyrir leik að það væri góður pallur að fara inní bikarúrslitaleik með sigri og 31 stig. Við fögnum þessu og svo koma þrír leikir í beit þarna í september þar sem við verðum að sækja stig.“ Ef liðið spilar eins og það gerði í seinni hálfleik, vinni þið þá bikarúrslita leikinn? „Já, þegar liðið spilar svona þá vinnum við flest alla leiki en það þarf að ná þessum neista og halda honum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00
Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54