Rúnar Páll: Þvílíkt einbeitingarleysi í þessum mörkum Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur eftir tap sinna manna gegn KA í dag. Hann sagði einbeitingarleysi hafa orsakað tapið í dag. Íslenski boltinn 19. maí 2019 19:41
Óli Stefán: Ákváðum að einbeita okkur að sjálfum okkur Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA var sáttur með sína menn eftir sigurinn gegn Stjörnunni í dag. Hann sagði að frammistaðan hafi verið góð og að það hafi verið gott að fá 3 stig að auki. Íslenski boltinn 19. maí 2019 19:34
Grótta sótti þrjú stig til Akureyrar Grótta náði sterkan sigur til Akureyrar í dag þegar liðið lagði Þór að velli í Inkassodeild karla. Fjölnir vann Magna örugglega. Íslenski boltinn 18. maí 2019 18:25
Adam gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur Keflavík valtaði yfir Aftureldingu, Víkingur Ólafsvík vann í Laugardal og Njarðvík hafði betur gegn Leikni í Inkassodeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2019 21:20
Sara Björk fær Silfurstjörnu Hauka fyrir leik Hauka á sunnudaginn Knattspyrnufélagið Haukar hefur ákveðið að veita Söru Björk Gunnarsdóttir Silfurstjörnu Hauka og fær hún hana afhenta fyrir leik Hauka og Þróttar R. í Inkasso deild kvenna á sunnudaginn. Íslenski boltinn 17. maí 2019 16:15
Pepsi Max-mörkin: Ekki boðlegt að menn hlaupi ekki til baka Skagamenn unnu frábæran sigur á FH og bæði mörk liðsins komu eftir kröftugar skyndisóknir sem byrja hjá markverðinum, Árna Snæ Ólafssyni. Íslenski boltinn 17. maí 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Það er stuttur þráðurinn í Elfari Frey Blikinn Elfar Freyr Helgason hefur verið að leika sér að eldinum í sumar og í annað sinn mátti hann teljast heppinn að vera ekki rekinn af velli. Íslenski boltinn 17. maí 2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Óli Jóh ritstýrir ekki okkar miðli Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. Íslenski boltinn 17. maí 2019 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 22:00
Helgi Sig: Ef ég gæti útskýrt þetta væri ég búinn að laga þetta Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Val í kvöld. Tapið var þeirra fyrsta í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:58
Óli Jó neitaði að ræða Gary Martin eftir leik Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Óli tók það fram fyrir viðtal að hann vildi aðeins spurningar um leikinn í kvöld og vildi engar spurningar út í mál Gary Martin sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur HK-inga HK lyfti sér upp úr fallsæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á ÍBV, 2-0, í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:45
Rúnar: Við vorum lélegir í dag, mjög lélegir Rúnar Kristinsson þjálfari KR var afar ósáttur við leik sinna manna gegn Grindavík í kvöld þar sem Vesturbæingar urðu að sætta sig við ósigur. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:40
Pedro: Sami dómari og gaf okkur ekki víti í fyrsta leiknum Þjálfari ÍBV var sáttur með leik sinna manna framan af gegn HK en sagði rauða spjaldið hafa breytt miklu. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:30
Tíu menn Fram náðu jafntefli Tíu menn Fram héldu út gegn Haukum í Safamýrinni í kvöld í þriðju umferð Inkassodeildar karla. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:16
Pepsi Max-mörk kvenna: Flögguð rangstæð með fimm varnarmenn fyrir innan sig Ásthildur Helgadóttir kallar eftir því að gæði dómgæslunnar fylgi auknum gæðum í kvennaboltanum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 16:00
Skagamenn hafa byrjað betur í ár en á síðustu tveimur Íslandsmeistarasumrum sínum Skagamenn hafa náð í tíu stig í fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og nýliðarnir eru á toppnum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 15:00
Ásthildur sér smá af systur sinni í Birtu Birta Guðlaugsdóttir er líklega efnilegasti markvörður Íslands í dag. Íslenski boltinn 16. maí 2019 14:30
Mikil markaveisla í Víkingsleikjunum í sumar Víkingar hafa boðið upp á mikið af mörkum en minna af stigum í fyrstu leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2019 13:00
Ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn koma upp með látum Nýliðar Skagamanna sitja á toppi Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á FH-ingum á Akranesi í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16. maí 2019 12:00
Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 11:28
Sjáðu bakvið tjöldin hjá Fylki á leikdegi Pepsi Max mörkin fengu frábæran bakdyraaðgang að Fylkismönnum fyrir leik Fylki og ÍA í Pepsi Max deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Stjarnan 3-4 | Stjarnan hafði betur í markaleik Stjarnan hefur átt erfitt með að skora í opnum leik en það rigndi mörkum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2019 23:15
Arnar: „Þetta var hálf barnalegt allt saman“ Víkingur tapaði 4-3 í Pepsi Max deild karla á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir niðurstöðuna var Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins ánægður með sína menn. Íslenski boltinn 15. maí 2019 22:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 0-1 Breiðablik | Blikasigur í bragðdaufum leik fyrir norðan Vítaspyrnumark Thomas Mikkelsen skildi Breiðablik og KA að á Akureyrarvelli í 4.umferð Pepsi-Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-0 | Bjarki Steinn tryggði ÍA sigur Bjarki Steinn Bjarkason skoraði tvívegis er Skagamenn unnu öruggan sigur á FH-ingum Íslenski boltinn 15. maí 2019 22:00
„Á ekki að koma Valsmönnum á óvart að Gary Martin sé pínu krefjandi“ Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur. Greinilegt sé að Ólafur Jóhannesson viti ekki hvað er besta byrjunarlið hans. Íslenski boltinn 15. maí 2019 19:20
Sjáðu þegar Dóra María var næstum því búin að skora eftir fimm sekúndur Valskonan Dóra María Lárusdóttir var nálægt því að skora ótrúlegt mark í lokaleik þriðju umferðar Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 15. maí 2019 16:15
Valsmenn hafa verið langmest með boltann í fyrstu þremur umferðunum Valsmenn hafa verið mikið með boltann í fyrstu umferðunum en tölfræðin sýnir svart á hvítu að það hefur lítið komið út úr því. Íslenski boltinn 15. maí 2019 14:00