Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 21. janúar 2021 16:29
FH-ingar endurheimta Teit Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Íslenski boltinn 21. janúar 2021 16:15
Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. Íslenski boltinn 21. janúar 2021 15:43
Belgi til liðs við KA KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð. Íslenski boltinn 21. janúar 2021 12:13
Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20. janúar 2021 09:47
Fylkir og Þróttur R. fá liðsstyrk Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur. Íslenski boltinn 19. janúar 2021 23:16
Óskar Örn með þrennu, Víkingur skoraði sex og Leiknir marði ÍR Það fór fjöldi leikja fram á Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld, karla megin það er. Óskar Örn Hauksson skoraði þrennu í sigri KR, Víkingur skoraði sex mörk gegn nágrönnum sínum í Þrótti og Leiknir vann erkifjendur sína í ÍR. Íslenski boltinn 19. janúar 2021 22:45
Alexandra til Frankfurt Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur samið við þýska úrvalsdeildarliðið Frankfurt. Íslenski boltinn 19. janúar 2021 12:09
Íslendingatríó í Le Havre Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 18. janúar 2021 10:25
Valsarar fóru illa með Víkinga Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 16. janúar 2021 20:00
ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld. Íslenski boltinn 15. janúar 2021 23:00
Úr Vesturbænum í Kópavog Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. Fótbolti 15. janúar 2021 18:15
Þórdís snýr aftur í Kópavoginn Kvennalið Breiðabliks hefur fengið öflugan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14. janúar 2021 23:00
Pétur heldur áfram að spila með FH Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 14. janúar 2021 19:00
Fylkir byrjaður að undirbúa brotthvarf Cecilíu og fær efnilegan markvörð af Nesinu Fylkir hefur fengið markvörðinn Tinnu Brá Magnúsdóttur frá Gróttu. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið. Íslenski boltinn 12. janúar 2021 16:01
Enn einn Íslendingurinn til Norrköping Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið. Íslenski boltinn 11. janúar 2021 11:16
Atli Guðna leggur skóna á hilluna og nær ekki metinu hans Gumma Ben Atli Guðnason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er sjöfaldur Íslandsmeistari og leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. Íslenski boltinn 8. janúar 2021 14:48
„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Íslenski boltinn 8. janúar 2021 12:00
Guðni staðfestir að hafa rætt við Håreide og að nafn Solbakken hafi komið til umræðu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að hann hafi rætt við Norðmanninn Åge Hareide og að nafn Ståle Solbakken hafi komið upp, í þjálfaraleitinni hjá íslenska karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 8. janúar 2021 07:01
Vonast til þess að ráða þjálfara fyrir kvennalandsliðið og U21 árs í þessum mánuði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að það styttist í að KSÍ ráði U21 árs landsliðsþjálfara. Liðið er á leið í lokakeppni EM í mars. Íslenski boltinn 7. janúar 2021 20:01
Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ Íslenski boltinn 7. janúar 2021 07:01
Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. Íslenski boltinn 6. janúar 2021 16:25
Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. Íslenski boltinn 6. janúar 2021 11:30
FH staðfestir komu Olivers Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 5. janúar 2021 21:43
Cecilía orðuð við Everton en Brexit hefur áhrif Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, ku vera í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 5. janúar 2021 19:01
Meistarar Breiðabliks kveðja máttarstólpa Sonný Lára Þráinsdóttir, landsliðsmarkmaður í fótbolta, er hætt hjá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Íslenski boltinn 5. janúar 2021 16:54
Birkir Valur aftur til HK Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spartak Trnava í Slóvakíu. Íslenski boltinn 5. janúar 2021 16:30
Brynjar framlengir við HK um þrjú ár Brynjar Björn Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við HK um þrjú ár. Félagið staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 4. janúar 2021 20:23
Vonast til að Reykjavíkurmótið geti hafist 16. janúar Reykjavíkurmótið í fótbolta hefst laugardaginn 16. janúar ef kappleikir verða heimilaðir á ný fyrir þann tíma. Íslenski boltinn 4. janúar 2021 16:00
Sveindís Jane á lista UEFA yfir 10 efnilegustu knattspyrnukonur Evrópu Framtíðin virðist björt í íslenskri knattspyrnu. Fótbolti 3. janúar 2021 22:45