

Hollywood
Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.

Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára
Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga.

Vilja koma fyrirtæki Weinstein til bjargar
Fjárfestingafyrirtækið Colony Capital hefur fjárfest í framleiðslufyrirtæki Weinstein-bræðra sem rambar á barmi gjaldþrots.

James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein
"Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“

Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein
Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi.

Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar
Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni.

Goðsögn orðin að alræmdum skúrki
Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill.

Tarantino rýfur þögnina varðandi mál Weinstein
Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur nú loks tjáð sig um mál Harvey Weinstein sem skekið hefur Hollywood síðustu daga.

Grínaðist með að nauðga fallegum konum
Stórleikarinn Jason Momoa sætir nú gagnrýni fyrir ummæli sín í pallborðsumræðum.

Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér
Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður.

Kate Beckinsale stígur fram með ásakanir á hendur Weinstein
Kate Beckinsale er ein fjölda kvenna sem að undanförnu stíga fram með ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum.

Weinstein til rannsóknar hjá lögregluyfirvöldum í New York og London
Lögregluyfirvöld beggja vegna Atlantshafsins rannsaka nú ásakanir á hendur bandaríska kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni hans í garð kvenna.

James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“
"Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“

Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi
Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn.

Óskarsakademían heldur neyðarfund vegna Weinstein
Fyrirtæki Harvey Weinstein, sem sakaður er um margvísleg kynferðisbrot, hafa fengið 81 Óskarsverðlaun.

Ben Affleck biðst afsökunar á að hafa káfað á Hilarie Burton
Hilarie Burton hló til að bresta ekki í grát þegar Ben Affleck káfaði á henni árið 2003.

Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein
Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein.

Eiginkona Weinstein farin frá honum
Georgina Chapman segir gjörðir eiginmanns síns vera "ófyrirgefanlegar“.

„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“
Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein.

Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood
Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews.

Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein
Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört.

Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein
Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood.

Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“
Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London.

Harvey Weinstein rekinn
Í yfirlýsingu frá stjórn fyrirtækisins segir að í ljósi nýrra upplýsinga hafi sú ákvörðun verið tekin að segja Weinstein upp störfum.

Sýnir Bieber skilning en úthúðar R. Kelly
Rapparinn Vic Mensa sýnir Justin Bieber mikinn skilning fyrir að hafa aflýst tónleikaferð sinni Purpose World Tour og í sama viðtali kallar Mensa söngvarann R. Kelly öllum illum nöfnum.

R. Kelly gefið að sök að heilaþvo hóp kvenna
Söngvarinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur undir nafninu R. Kelly er gefið að sök að hafa heilaþvegið hóp kvenna og beitt þær harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna sem dvelja hjá söngvaranum lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Sex konur búa með Kelly en hann er sagður banna þeim að vera í samskiptum við fjölskyldu og vini.

Amber Heard og Elon Musk eru saman
Leikkonan og frumkvöðullinn eru að stinga saman nefjum.

Lögregla rannsakar That '70s Show stjörnu vegna kynferðisafbrota
Bandaríski leikarinn Danny Masterson sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum That '70s Show er til rannsóknar hjá lögreglu í Los Angeles vegna meintra kynferðisafbrota gegn þremur konum.

Amber Heard opnar sig um heimilisofbeldi í tilfinningaþrungnu myndbandi
Hin þrítuga leikkona sem lenti í heimilisofbeldi fyrr á þessu ári af hendi fyrrum eiginmanns hennar, leikarans Johnny Depp, segir fórnarlömd heimilisofbeldis oft upplifa mikla skömm.

Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári
Árið 2016 var ansi sorglegt ár þegar það kom að ástinni.

Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins
Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ.