Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Patrekur Jóhannesson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Í tilkynningu handknattleiksdeildarinnar er honum þakkað fyrir vel unnin störf hjá félaginu síðustu fimm ár. Handbolti 30. október 2025 16:02
Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Vallarþulur var rekinn úr starfi sínu eftir að hann lét umdeild ummæli fjalla um eina af stærstu handboltagoðsögnum Noregs. Handbolti 30. október 2025 07:45
Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Þó landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason sé að glíma við meiðsli virðist sem spænska stórliðið Barcelona vilji fá hann í sínar raðir. Þar myndi hann hitta fyrir markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson. Handbolti 29. október 2025 20:02
Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir veðmálafyrirtækið Epicbet ekki hafa leyfi fyrir streymum af leikjum í Olís-deild karla sem nýtt er í beinar útsendingar á vegum þess. Handbolti 29. október 2025 08:03
Teitur inn í landsliðið Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir komandi æfingaleiki við Þýskaland ytra. Handbolti 28. október 2025 15:47
Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Íslendingaliðið Magdeburg er áfram á skriði í þýsku 1. deildinni í handbolta, enn taplaust, og vann í dag 24-22 útisigur gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 26. október 2025 17:42
Haukur magnaður í sigri Löwen Selfyssingurinn Haukur Þrastarson átti algjörlega magnaðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka sigur gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 38-34. Handbolti 26. október 2025 15:38
Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Blær Hinriksson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig er liðið gerði 28-28 jafntefli gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25. október 2025 19:34
KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur KA/Þórt vanna afar sterkan sigur er liðið heimsótti Fram í Olís-deild kvenna í dag, 29-30. Stjörnukonur eru hins vegar enn án stiga eftir tap gegn Haukum. Handbolti 25. október 2025 16:56
Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í dag. Íslandsmeistarar Fram unnu afar öruggan ellefu marka útisigur gegn HK og ÍBV vann nauman tveggja marka sigur gegn KA. Handbolti 25. október 2025 16:39
Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Íslandsmeistarar Vals unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Á sama tíma vann ÍR sterkan fimm marka sigur gegn Selfyssingum. Handbolti 25. október 2025 16:30
Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Kristjáni Erni Kristjánssyni og félögum hans í Skanderborg mistókst að halda í við topplið Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir tap í dag. Handbolti 25. október 2025 15:43
Afturelding komst upp að hlið Hauka Afturelding sótti góðan sigur gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatökur 31-34 fyrir Aftureldingu. Handbolti 24. október 2025 20:42
Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. Handbolti 24. október 2025 07:03
„Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Birgir Már Birgisson var hetja FH-liðsins þegar liðið bar sigurorð af Haukum í áttundu umferð Olís-deildar karla í hanbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 23. október 2025 22:14
Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli FH sigraði Hauka, 27-26, þegar liðin mættust í Hafnarfjarðarslag í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Það var Birgir Már Birgisson sem tryggði FH sigur með marki sínu á lokaandartaki leiksins. Handbolti 23. október 2025 21:18
Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Valsmenn voru næstum því búnir að missa frá sér sigurinn þegar þeir fengu ÍR-inga í heimsókn á Hlíðarenda í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 23. október 2025 20:34
Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Þórsarar komu sér upp úr fallsæti og höfðu sætaskipti við Selfyssinga eftir þriggja marka sigur í leik liðanna á Akureyri í OLís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 23. október 2025 20:22
Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Ómar Ingi Magnusson átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Magdeburg vann sannfærandi sigur í Meistaradeildinni. Viktor Gísli Hallgrímsson fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum í sömu keppni á sama tíma. Handbolti 23. október 2025 20:19
Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Íslendingaliðið Gummersbach gerði í kvöld 25-25 jafntefli við Kiel í þýsku bundesligunni í handbolta. Handbolti 23. október 2025 18:54
Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Viktor Gísli Hallgrímsson nýtur lífsins í Barcelona og að deila þar markmannsstöðunni með danska landsliðsmarkverðinum Emil Nielsen. Í kvöld snýr hann aftur á sinn fyrrum heimavöll í Póllandi. Handbolti 23. október 2025 14:33
Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í handbolta sýndu í verki, líkt og Íslendingar fyrr á þessu ári, að þær hefðu engan áhuga á að spila handboltaleik við Ísrael á meðan að Ísraelar stunduðu þjóðarmorð á Gaza. Handbolti 23. október 2025 13:00
Hatar hvítu stuttbuxurnar „Burt með hvítar stuttbuxurnar“ er nú orðið að baráttumáli fyrir handboltakonur heimsins þegar styttist í næsta heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Handbolti 23. október 2025 07:00
Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22. október 2025 19:47
Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Íslendingaliðin Sävehof og Skara gerðu jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Handbolti 22. október 2025 18:52
Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í portúgalska félaginu Sporting sóttu sigur til Noregs í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 22. október 2025 18:17
Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Handboltamaðurinn Reynir Þór Stefánsson átti algjört draumavor þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik, var lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Fram og samdi svo við þýska félagið Melsungen. Hann hefur hins vegar ekkert getað spilað með Melsungen vegna hjartavandamála. Handbolti 22. október 2025 11:32
Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að gera umtalsverðar breytingar á Meistaradeild og Evrópudeild karla frá og með næstu leiktíð. Handbolti 22. október 2025 09:01
Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandsmeistarar Fram urðu að sætta sig við sex marka tap á móti norska félaginu Elverum í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 21. október 2025 20:19
Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Magdeburg tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld eftir sannfærandi tíu marka útisigur á neðri deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV 06, 44-34. Handbolti 21. október 2025 18:45